Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 14

Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 14
skrifað sérstaklega um 2. ágúst 1945. Hann varð svo stórfelldur og augljós spádóms- dagur, að ég taldi víst að allir, sem láta sig þetta einhverju skipta tækju eftir þeim at- burðum sjálfir og án þess á það væri sérstak- lega bent. Það sem gerðist 2. ágúst 1945 var, að þá lauk síðustu iáðstefnu hinna þriggja stóru í Potsdam við Berlín og þann dag slitnaði launveiulega upp úi öllu samstaifi milli sig- urvegamia úr síðustu styijöld, eingöngu fyrir hinar fráleitu kröfur llússa, sem sýndu fu.ll- kominn ósveigjanleik þar til þeim var til- kvnt um atomspreng/una og jafnfranrt að hún mundi notuð í styrjöldinni við Japan. Nú getum við þess vegna fylt í eyðuna undir 1.—2. ágúst 1945 þannig: Potsdam- ráðstefnunni slitið. Þýzka ríkið formlega leyst ENGILSAXNESKA LÍNAN 25. janúai 1941. Opinbert samstarf Bréta og Bandaríkjanna byrjar. 6.—7. júní 1944. Innrás Engilsaxa í Frakkland hefst. D-dagur Evrópu. 4.—5. marz 1945. Bandaríkin taka við hlutverki sínu fyrir hinum demokratisku þjóðum. (Boða til fyrsta þings Sameinuðu þjóðanna þann dag.) Engilsaxar hefja innrás í Þýzkaland yfir Rín.) 6. ágúst 1947. Hrun fjárhagskerfis Engilsaxa og ann- arra demokratiskra þjóða byrjar í Bretlandi með nýrri heimskreppu. Ég var svo ógætinn að láta mína eigin skoðun í ljós um það hvað gerast ætti 6. V upp. Raunverulegu samstarfi Rússa og Eng- ilsaxa lýkur. Atomsprengjan fullgerð og ákveðið að hún verði opinberuð. X. Þessar síðari mælingar eru venjulega nefndar „reiknaðar línudagsetningar,“ og verður ekki frekar farið út í að útskýra það hér. Ekki verður heldur reynt að gefa staðarlega lýsingu á þessu fram yfir það, sem gert er í greininni 6. ágúst 1947. Hitt skal nú reyna stuttlega að sýna fram á, að sam- kvæmt þessu er næsta „reiknaða línudag- setning“ Pýramídans mikla 2. janúai 1948. Sú dagsetning er á „rússnesku línunni" og skal þetta nú sýnt á sama hátt og 1945. Lítur þá yfirlit þetta þannig út allt frá 1941 að telja: RÚSSNESKA LÍNAN 25. júní 1941. Opinber styrjöld Rússa og Þjóðverja byrjar. 5. nóvembei 1944. Rússar fullkonma einangrun Þýzkalands. Fyrsta merki um uppreisnartilraun af hálfu kommúnista er gefið í Frakklandi. 1.—-2. ágúst 1945. Postamráðstefnunni slitið. Þýzka ríkið fonn- lega leyst upp. Samstarfi Rússa og Engil- saxa lýkur að fullu. Atomsprengjan fullgerð og ákveðið að hún verði opinberuð. 2. /anúar 1948. ágúst s. 1. Sú skoðun reyndist röng og það var allt annað, sem mælingin þá táknaði. Að 12 DAGRENN I NG

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.