Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 40

Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 40
„BLÓÐUPPSKERA. Rússnesku heisveitimar æða yfíi Donsléttuinai og sníða uppskeiuna wcð blóðugum sigðum." 17.—18. í versum þessum er brugðið upp mynd af sama mannfalli Edomíta og getið er um í Jesaja 34., 6.-7. Hér er ekki notuð líkingin um lömbin, geitumar, villinautin, ungneytin og uxana. Það er sagt með berum orðum, hverjir verði vegnir. — Konungar, yfirforingjar og undirforingjar og stríðsjöfrar nazista og fascista í Evrópu, og allir her- menn þcirra, sem girntust manndráp og eyði- leggingu. 19. Vér hefðum getað vænzt þess að Edom og bandamenn hans hefðu einnig ver- ið nefndir hér, en í þess stað er hér, á máli Opinberunarbókarinnar, talað um dýríð og koimnga jarðahnnar og hersveitir þeirra. Það er viðurkennt af öllum þeim, sem fást við spá- dóma Biblíunnar, að dýrið í Opinberunar- bókinni sé tákn hins stjórnmálalega megin- lands Evrópu. Hið þýzka ríki Hitlers hefir sömu stöðu og völd eins og Heilaga róm- verska ríkið, sem réði lögum og lofum á meginlandinu í meira en þúsund ár, undir stjórn þýzku keisaranna og páfanna, sem krýndu þá og smurðu. (Sjá landauppdrátt á bls. 26.) Það er auðsætt, að nazistaríkið þýzka er dýrið og konungar jarðarinnar eru hin Möndulveldin. Jóhannes sá þá safnast saman til þess að heyja stríð við Drottinn og her þann, sem skyldi láta orð spámann- anna rætast. Vér sáum það og í JóeJ 3., 9. —10., að það er sagt fyrir um kynslóðina 1917, að Edomítar og bandamenn þeirra muni vígbúast afskaplega. Þetta rættist á Þýzkalandi og Ítalíu, einkum frá 1933. Ætl- unin var að hrifsa með valdi frumburðar- réttinn til lieimsvfirráða, þann sem Guð hafði lofað engilsaxneska ísrael, og heyja stríð við „hamar og sigð“ Guðs, Soviet-Rúss- land. Síðan skall stríðsofviðrið á, og við höf- um nú þegar fengið fregnir um að tala fall- inna og særðra nazista og fascista er komin upp í hér um bil átta milljónir. Hvernig verður blóðbaðið, þegar allur rússneski her- styrkurinn veður yfir Pólland og Balkanlönd- in og inn í Mið-Evrópu og engilsaxnesku lierirnir gera árás að vestan? 20. Þarna er sagt að bæði dýrinu og faJs- spámanninum verði kastað Jifandi í eldsdíki. Þetta er mjög táknrænt mál og þýðir blátt áfram, að þegar búið sé að sigra Möndul- veldin og tortíma þeim, muni allir eftirlif- andi Þjóðverjar, ítalir, Spánverjar, Frakkar o. s. frv. algerlega kasta trúnni á nazisma og fascisma. Bendir þetta til þess að allslierjar konnnúnistauppreisn verði á meginlandi Ev- rópu. Hver er þá falsspámaðurinn, sem allir hafa snúið baki við um þær mundir? í IV. kafla þessarar greinar var skýrt frá því að Jeremía 49. og 50., ásamt 137. sálm- inum, segðu það fyrir, að Edom og Babylon, þýzka ríkið og kaþólska kirkjan yrðu sam- tímis að velli lögð og af sömu aðilum. Vér vöktum athygli á því að öll trúarbrögð mót- mælenda teldu að Babvlon í spádómum Ritningarinnar væri sama sem rómverska kirkjan. Af því leiðir, að „faJsspámaðurinn" á við þá sömu stofnun, Páfakirkjuna, einkum við skyldleika hennar við fascistaríkin róm- versku. Allar falskar og óbiblíulegar kenn- ingar, sem nú rugla kirkjur mótmælenda og lialda meirihluta Engilsaxa utan við allar kirkjudeildir, er hægt að rekja beint til upp- hafs síns í rómversku kirkjunni. Ilún er aðal- lega falsspámaðurinn, sem er svo fávís um sanna Bililíuspádóma, að hún jafnvel veit ekki að liún er um það bil að tortímast algerlega. Um þessar mundir virðist ekki mannlegur möguleiki þcss að rómverska kirkjan tortímist, voldugasta stofnun lieims- ins, með þrjú liundruð og fimmtíu milljónir fvlgismanna. En sé það rétt hjá oss, að Þýzka- land sé Edom og hin Möndulveldin Móab, Ammon, Týrus o. s. frv., þá getur ekkert jarðneskt vald frelsað trú þeirra og kirkju frá glötun. \7ér munum ekki þurfa að bíða lengi til þess að sjá, livað verða vill. Næsta vitrunin í 20. kap. Opinberunar- bókarinnar skýrir frá því, er allir uppreisnar- menn gegn Guði eru bundnir og þúsund ára 38 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.