Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 29

Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 29
45- Heyrið því iáðsályktanii, þæi er Diott- inn heíii gert gegn Babylon og fyiiiætlanii þæi, sem hann hefii geit viðvíkjandi Iandi Kaldea. Sannailega munu þeii draga þá tit — hinir lítilmótlegustu úi hjöiðinni. Sann- arlega slcal hann eyða bústöðum þcina. 46. Jöiðin gnötrar við gnýinn, ei Baby- lon ei tekin heiskildi og kveinið heyiist ineðal þjóðanna. ÓBADÍA. 1. Vitiun Óbadía. Svo segii herrann Diottinn um EDOM: Véi höfum fengið vitneskju fiá Diottni og boðbeii ei sendui meðal þjóðanna. Af stað. Véi skulum halda af stað, til þess að heija á hann. 2. Sjá, ég hefi geit þig lítinn meðal þjóð- anna, þú eit mjög fyiiilitinn. 3. Hioki hjaita þíns hefii diegið þig á tálai, þú, sem átt byggð í klettaskoium og situi í hæðum uppi, þú, sem segii í hjaita þínu: Hvei getur steypt méi niðui til jaiðai? 4. Þótt þú upphefjii sjálfan þig eins og öininn og byggii hieiðui þitt meðal stjain- anna, þá steypi ég þéi niðui þaðan, segii Diottinn. 5. Ef þjófai kæmu að þéi eða ræning/ar á nætuiþeli (hveisu eitu eyðilagðui), myndu þeii ekki stela unz þeii hefðu fengið nægju sína vfir stórborgir Evrópu. Hér er því enn- fremur spáð, að hinn mikli loftfloti banda- manna muni koma úr austri og vestri og steypa banvænum farmi sínum yfir Möndul- veldin. Þetta er þegar komið og því heldur áfram, unz hjörtu hinna miklu stríðsjöfra nazista og fascista verða lömuð af ótta eins og hjarta konu í barnsnauð. Það er auðsætt af spádómum þessum, að Guð ætlar að nota tvenn tæki til þess að fullnægja dómi sínum yfir Evrópu nazista — þjóð sína í vestri, engilsaxneska ísrael, og hina miklu þjóð Soviet-Rússlands í austur- vegi. Eigi að síður er það augljóst, að stærsti þáttur þess að sigra meginland Evrópu verð- ur hlutskipti Rússa. Hingað til hafa og at- burðirnir sannað þetta. Stalin forsætisráð- herra vakti athygli á því í ræðu sinni og dagskipun á 25 ára afmæli soviet-byltingar- innar, 6. nóv. 1942, að Rússar hefðu orðið að etja við 240 herfylki Möndulveldanna, en Bretar í Egyptalandi hefðu aðeins átt í höggi við 15, herfylki. Hann skýrði ennfrem- ur frá því, að Rauði herinn hefði þá gert meira en 8.000.000 óvinanna óvirka. 1. og 4. vers og 5. og 6. vers hjá Óbadía eru hér um bil orðrétt eins og Jer. 49., 14. —16. og 9.—10., og er lesandanum vísað til þess, sem um þau er sagt hér á undan. 7. Þjóðir þær, sem á friðartímum eru bandamenn Möndulveldanna og neyta brauðs með þeim, eru Spánverjar, Frakkar, Danir, Ungverjar og Búlgarar. Þjóðverjar munu komast að því, er þeir hafa beðið ósig- ur, að þessar þjóðir neita um þá hjálp, sem þeir eru beðnir um og verða kvöð en ekki eign. Það er enginn efi á því, að kommún- istum fer fjölgandi hjá þessum þjóðum og þeir ráðast á nazistana í heimkynnum sínum, er „Der Tag“ rennur upp, og hrekja Þjóð- verjana til landamæra þeirra. Möndulveldin hafa hvorki vit né hyggindi til þess að verj- ast ósigri. 8. Sjá Jer. 49. 7., bls. 22. 9. Kappar Temans eða Berlínar skelfast, er þeir sjá gereyðingu Þýzkalands nálgast. DAGRENNING 27

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.