Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 27

Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 27
JEREMÍA 49. EDOM. 18. Eins og Sócíómu og Gomorru og ná- grannaborgunum var umturnað, segir Diott- inn, svo skal og enginn maður búa þar. 19. Sjá, hann skal koma eins og ljón upp úr ólgu Jóidanar tií bústaða hinna steiku; en ég skaí skyndilega icka hann á flótta fiá henni, og iiver er útvalinn maður, sem ég get sett yfir bana? Því að hvei ei minn líki? og bver vill ákveða tíma minn? og bver er Jn'rðir sá, er getur staðizt gegn mér? 20. Heyiið því iáðsályktanir þær, er Drottinn hefii gert gegn Edom; og fyrir- ætlanir þæi, er hann hefii gert viðvík/andi Teman-búum, sannariega munu þeii draga þá út — hinir lítilmótlegustu úi hjöiðinni — sannariega skal bann eyða bústöðum þeina. 21. Jöiðin gnötiai við gnýinn af faiii þcirra, ómurinn af kveini þciria skal heyiast til Rauðahafsins. t 22. S/a, bann skai koma sem fi/ugandi órn og breiða vængi sína yfir Bozra, og þá •% skuiu hjöitu Edoms kappa verða eins og hjaita jóðsjúkrar konu. JEREMÍA 50. BABÝLON. 40. Eins og Guð umturnaði Sódómu og Gómoiru ... Ef vér berum saman Jeremía 49., 18.-21., og Jeremía 50., 40.—46., þá sjáum vér að tortíming Edomíta og Babyloníu er á báð- unr stöðurn sett í samband við eyðingu Só- dórna og Gómorra. Þar sem eldi og brenni- steini rigndi af himni. (Bendir þetta og á hinar rniklu loftárásir á Evrópu.) Vér sjáum og að í báðum stöðum er refsivendi Guðs líkt við reitt ljón í sauðahjörð. Einnig verður hrun Edoms og Babyloníu svo mikilfenglegt, að öll jörðin mun skjálfa. Hvert er ljónið, sem kemur út úr kjarrinu í 19. versi 49. kap. og 44. versi 50. kap.? Svarið er í Jer. 50., 41. og 42. Sá, sem tortímir Edomítunum þýzku og hinni rómversk-kaþólsku Babylon, er iýður, sem kemui fiá noiðii. MIKIL ÞJÖÐ með mörgum foiingjum, heiir þeina eru giimmii og sýna enga miskunn og ridd- araiið þeirra skelfir óvinina. Þess var getið áður, í IV. kafla, að Esekiel segir að þeir, sem evði Þýzkalandi, verði samband maigia þjóða í austii og vér sýndum þar'fram á, að þessi lýsing gat ekki átt við annað en Soviet-sambandið: í 50. kap. Jeremíabókar er einnig greinilega bent til hins rnikla þjóðasambands Rússlands og munu herir Rússa enga miskunn sýna, er þeir ganga milli bols og höfuðs á Möndul- veldunum og rómversk-kaþólsku siðmenn- ingunni, sem er við þau tengd. Soviet-Rúss- land er eina stórþjóðin norð-austan við Möndulveldin. Vér verðurn þess og varir í Jer. 51., 20.—24., að Guð kallar Jietta nrikla Jijóðasamband „hamai og her\'opn“ sitt til þess að fullnægja dómnurn yfir Edom og Babylon. Jeremía notar líkingamafnið HAMAR níu sinnurn í Jiessu eina sambandi. Það er meira en tilviljun ein að þjóðmerki Rússa er hamai og sigð, eins og sýnt er á bls. 36. 19. Vér höfum nú aðstöðu til þess að þýða Jer. 49., 19. Rauði herinn gerir skyndi- lega árásir á vígi nazista og fascista; eins og ljón, sem kernur þjótandi úr bæli sinu á bökkum Jórdanar, sem er í óðum vexti. Hirð- ar nazista og fascista leggja þá skyndilega á ÖAGRENNI NG 25

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.