Dagrenning - 01.08.1947, Page 31

Dagrenning - 01.08.1947, Page 31
15. Því að dagur Drottins er í nánd öJJuin heiðing/um. EINS OG ÞÚ HEFIR ÖÐR- UM GERT, EINS SKAL ÞÉR GERT VERÐA. Verk þín skulu þcr í koll koma. 16. Því að eins og þcr hafið drukkið á mínu JieiJaga fjalli, svo skulu og aUir Jieið- ing/ar stöðugt drekka. /á, þeir skuJu drekka og king/a og þeir skulu vetða eins og þeir Jiefðu aJdrei verið tiJ. 17. En á Zíonfjalli skal frelsun verða, og það skal heilagt vera, og fakobs nið/ar skuíu aftur fá eignir sínar. 18. OG JAKOBS HÚS SKAL VERÐA AÐ ELDI OG HÚS JÓSEFS AÐ LOGA . OG HÚS ESAÚ AÐ HÁLMI OG ÞEIR MUNU KVEIKJA í ÞEIM OG EYÐA ÞEIM, SVO AÐ EKKERT SKAL EFTIR VERÐA AF ESAÚ, ÞVÍ AÐ DROTT- INN HEFIR TALAÐ ÞAÐ. 19. Sunnlendingar skulu taka Esaú-fjöll til eignar, og sléttumenn Fihsteu. Þeir munu og taka Efraímsland og Samaríuland til eign- ar og Benjamín Gileað. 20. Þeir af ísraelsmönnum, sein teknir hafa verið í vígi þessu og fluttir á braut her- numdir, munu taka það til eignar, sem Kan- aanítar eiga, allt til Zarpat, og þeir, sem fluttir hafa verið heriiunidir írá /erúsaJem, þeir seni eru í Sefarad, munu taka til eignar borgir Suðurlandsins. 21. Og frelsendur niunu fara upp til Zíonf/aUs, tiJ /iess að dænia Esaú-f/öIJ, og DROTTINN mun hljóta kunungsvaldið. ESEKIEL 35. 587 f.Kr. 1. Og orð Drottins kom til niín svohljóð- andi: 2. Manns-son, snú þér gegn Seir-fjalli og spá gegn því. 16. Svo sem nazistar drukku til svölunar girnd sinni og hatri með því að láta sprengj- um sínum rigna á lirezku Zíon, svo verða og öll Möndulveldin látin kingja refsingunni, sem verður til þess að afmá þau af jörðinni. 17. Hins vegar verður liús Jakobs — það er Bretland og Ameríka — frelsað, og margir munu sjá Guðs liönd í sigrinum. Mun þetta endurvekja trú þjóðar vorrar, svo að margir munu leita frelsunar og heilagleika Guðs. Auk þess skulu Jakobs niðjar fá aftur eignir sínar. Hitler, Mússólini og Japanir hugðu að þeir gætu tekið lönd „þjóðarinnar og þjóða- sambandsins“, þau, sem Guð lofaði Jakob. Bretland og Ameríka liafa misst töluverðar eignir í Austurálfu, en spámaðurinn segir, að þcim verði aftur skilað til réttmætra eig- enda. Þetta þýðir að Japönum er ósigurinn vís og þeir verða aftur reknir inn fyrir landa- mæri sín. 18. Hús Jakobs mun verða að eldi; er þessu einkum beint til ættstofnanna frá Jósef, syni Jakobs, Efraim og Manasse, sem hlutu þann frumburðarrétt frá Jakob, að annar þeirra myndi verða þjóðasamband, en liinn mikil þjóð; en liús Esaú mun verða hálmurinn. Er oss hér enn sýnt, að engil- saxneski herinn muni aðstoða við að brenna borgir Þjóðverja og eignir, unz ekkert verð- ur eftir. 19. —20. Þessi orð tóku að rætast árið 1917—1918, er lierir lieimsveldisins brezka ráku þýzk-tyrknesku sveitirnar frá Palestínu. Þau rætast að fullu, er Engilsaxar hverfa aft- ur til Palestínu á komandi þróunarskeiði Mið-Austurálfu. 21. Nefnd sameinaðra dómara (ekki frels- ara) mun refsa nazistum fyrir svívirðilega verknaði þeirra og þá hlýtur Drottinn kon- ungsvaldið, en það þýðir komu Messíasar, Jesú Krists. 1—4. Seir-fjall var í Edom hinni fornu og táknar því hér Þýzkaland, sem verður lagt í auðn og borgir þess gerðar að rústum. 5. Hér er sagt að ástæðan fyrir dómi Guðs sé hinn eilífi fjandskapur Edoms við Jakob. DAGRENN I NG 29

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.