Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 37
j. SVERÐ DROTTINS ER ALBLÓÐ-
UGT, íöðrandi af feiti, af blóði Jamba og
k/arnJiafra af nýrnamör úr brútum, því að
Drottinn JieJdur FÓRNARVEIZLU í
BOZRA og slátrun miJda í EDOMA-
LANDI.
7. ViIIinautin Jmíga með þeim, og ung-
neytin með uxunum, Jand þcirra flýtur í
blóði og /arðvegurinn er Jöðrandi í feiti.
8. ÞVÍ NÚ ER HEFNDARDAGUR
DROTTINS, ENDURGJALDSÁRIÐ, TIL
ÞESS AÐ REKA RÉTTAR ZÍONAR.
9. Lækirnir skulu verða að biki og jarð-
vegurinn að brennisteini, og landið skal verða
að brennandi biki.
10. Það skal eigi slokkna nætur né daga;
reyJcurinn af því sícal upp stíga um aldur og
ævi; frá kynslóð tií kynslóðar sícal það Jigg/a
í eyði; enginn maður sícal þar um fara að
eilífu.
16. Leitið í bók Drottins og Jesið: Elckert
af þeim vantar, ekkert þeirra saknar annars,
því að munnur Drottins hefir svo um boðið
og það er andi bans, sem liefir stefnt þeim
saman.
JESAJA 63. 698 f.Kr.
1. Hver er þessi berra, sem kemur frá
Edom í hárauðum klæðum frá Bozra? Þessi
binn tígulega búni, sem gengur fram hnar-
reistur í mikilleika máttar síns? — Það er
ég, sem mæli réttlæti og befi mátt til þess
að frelsa. —
2. Hví er rauð skikkja þín og klæði þín
eins og þess, sem treður ber í vínþröng?
3. Vínlagarþró hefi ég troðið aleinn, af
þjóðunum hjálpaði mér enginn; því að ég
tróð þá í reiði minni og marði þá sundur
í heift minni, og blóð þeirra Jiraut á kíæði
mín og skikkju mína ataði ég alla.
4. ÞVÍ AÐ HEFNDARDAGUR ER
MÉR í HUGA, OG LAUSNARÁR MITT
ER KOMIÐ.
3., 5—7. í þessum versum er tortímingu
Þýzkalands lýst sem mikilli fórnarveizlu.
„Sverð Drottins" er þegar tilbúið af ráði
himinsins og lýstur því niður á lönd og borgir
„Edomíta og Bozra“ — þýzka ríkið. Sverðið
verður löðrað í blóði við slátrun nazistanna,
sem sjálfir hafa kallað yfir sig réttláta reiði
og endurgjald almáttugs Guðs.
Með því að líkja þessu við fórnfæringu
dýra, er oss sýnt, að allar stéttir verði devdd-
ar. Nú er þýzka þjóðin „lömbin og geit-
urnar,“ sem leidd eru að fórnarstallinum.
Þýzki lýðurinn lióf Hitler og stigamenn lians
til valda, nú verður hann að taka sinn þátt
í styrjaldarsektinni. Prússnesku stríðsjöfrarnir
verða að velli lagðar og herir þeirra. — „Villi-
nautin, ungneytin og uxarnir." Þýzkaland og
jarðvegur þess mun fljóta í blóði.
8. Sjá Jesaja 63., 4. og athugasemd vora
hér á eftir.
9. —10. Hér er vikið að eyðingu Sódómu
og Gómorru, og er sú líking oft notuð um
væntanleg^ afdrif Þýzkalands. Sjá og Jeremía
49.. 18.
16. Enginn spádóma þessara mun sakna
annars, þ. e. fullkomnunar þeirra. Með því
að rita bók þessa erum vér að fara eftir boði
Drottins, að rannsaka spádóma þessa og at-
huga, hversu þeir rætast.
1.—3. í kafla þessum er enn brugðið upp
mvnd af því ægilega nrannfalli, sem verður
fyrir bardagaöxi Guðs og sverði, meðal Edom-
íta og Bozra í Mið-Evrópu. Jesaja skyggnist
lrak við hin mannlegu tæki og sér dóm Guðs
í Irlóðbaðinu.
Vínlagarþróin er liér lröfð að táknmáli eins
og hjá Jóel 3., 18. Hin illu vínber eru naz-
istarnir og fascistar og blóð Jreirra er vínið,
sem fram kemur, er vínlagarþróin er troðin.
Klæði liins Almáttuga eru eins og þau væru
lituð rauð í blóði óvina hans.
4. Guð tekur hér á sig alla ábyrgð af
hinum ógnþrungnu mannvígum. Ritning-
arnar kveða liér mjög fast að orði. Stefna
Engilsaxa er sú, að „fyrirgefa og gleyma“,
en Jrað myndi leiða til þriðju styrjaldarinnar
DAGRENNING 35