Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 38

Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 38
5. Ég litaðist um, en enginn var til þess að hjálpa. Mig fuiðaði að enginn skyldi að- stoða mig; en þá hjálpaði méi armleggur minn, og heift mín aðstoðaði mig. 6. Og ég mun tioða þjóðiinai í leiði minni og meija þæi sundui í heift minni og láta löginn úi þeim renna á jöiðina. 7. Ég vil víðfiægja Jiinar MILDILEGU VELGERÐIR DROTTINS, lofa Diottinn fyríi allt það, sem Diottinn hefii fyiii oss geit og hina MIKLU GÆZKU HANS VIÐ HÚS ÍSRAELS, ei hann hefii auð- sýnt þeim af miskun sinni og mikilli mildi. OPINBERUNARBÓKIN 19. 96 e.Ki. 11. Og ég sá himininn opinn, og sjá, hvítui hestui, og sá, sem á honum situi, heitii tiúi og sannoiðui, hann dæmii og beist með iéttvísi. 12. Augu hans eru sem eldslogi og á höfði hans eru mörg ennisdjásn, og hann hefii nafn ntað, sem enginn þekkii nema hann sjálfui. 13. OG HANN ER KLÆDDUR SKIKKJU, BLÓÐI DRIFINNI OG NAFN HANS NEFNIST: ORÐIÐ GUÐS. ij. Og heisveitimai, sem á himni eiu, fvlgdu honum á hvítum hestum, klæddai dýiu líni, hvítu og hieinu. 15. Og af munni hans gengur út BIT- URT SVERÐ, til þess að hann slái þjóð- irnar með því, og hann skal stjóina þeim með jámspiota og hann tieðui vínþiöng heiftai-ieiði Guðs hins alvalda. 16. Og á skikkju sinni og á lend sinni hefii hann litað nafn: KONUNGUR KON- UNGA OG DROTTINN DROTTNA. OPINBERUNARBÓKIN 14. 96 e.Ki. 17. Og annar engill gekk út fiá alfarinu og hann hafði vald yfii ELDINUM, og Skjaldaimeiki Sóvietiíkjanna. við Þjóðverja. Það er því mikilsvert að skilja það, að Guð tekur á sig alla ábyrgð á því ógnar verki, sem Rússamir framkvæma sem mannlegt verkfæri lians. Kærleikur Guðs er áþreifanlegur öllum þeim, sem á hann trúa og hlýða honum, en reiði hans bíður þeirra, sem sífellt afneita honum og berjast gegn honum. Sjálfra sín vegna ættu einstakling- arnir og þjóðarheilclir að læra af þessu. 5. Hvers vegna slíka gereyðingu? Það er dagur Drottins. Skuldalúkningardagur vegna synda kynstofns og glæpa hans um alda- raðir. Það er dagur sá, er aldagömlum fjand- skap Esaú við Jakob verður lokið með tor- tímingu Esaús. Verður þá úr því skorið, hver er útvalda þjóðin til þess að koma á nýskip- aninni, Þjóðverjar eða Engilsaxar. Þjóðverjar reyndu að vinna sér frumburðarréttinn til heimsyfirráðanna með vopnavaldi. Hinn engilsaxneski Jakob er friðsamur og berst ekki nema nauðsvn krefji og öðlast nú rétt sinn hjá Guði. 7. Hið ógurlega mannfall Þjóðverja í andstæðu við frelsun Engilsaxa mun verða til þess að mörgum verður ljóst, að endur- teknar frelsanir og kraftaverk, sem gerzt hafa í sögu Jrjóðar vorrar, eru miskunn Guðs og kærleika að þakka. Engilsaxneski ísrael mun njóta mikillar blessunar, ekki til þess að drottna yfir öðrum þjóðum, heldur til þess að verða farvegur fyrir blessun Guðs til allra þjóða, unz allir menn þekkja gæzku hans. 36 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.