Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 35

Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 35
íy. Hreyfing skal koma á þjóðirnar og þær skulu halda upp í Jósafatsdal, því að þar mun ég sitja, til þess að dæma allar þjóðirnar, sem umhvertis eru. 18. BREGÐIÐ SIGÐINNI, því að korn- ið er tullþroskað. Komið og troðið, því að vínlagarþróin er full, það flóir út úr Jagar- kerunum, því að illska þcirra er mikil. 19. Flokkarnir þyrpast saman í dómsdaln- um því að dagur Drottins er nálægur í dóms- daínum. 20. Sól og fungl eru myrk orðin og stjörn- urnar Jiafa misst birtu sína. 21. En Drottinn öskrar frá Zíon, og læt- ur raust sína g/alla frá Jcrúsalcm; svo að Jn’minn og /orð nötra; en Drottinn er von sínum lýð og vígi ísraelsbörnum. 22. Og þér skuluð viðurkenna, að ég er Drottinn Guð yðar, sem bý á Zíon, mínu heilaga fjalli. Og Jerúsalem skal vera IieiJög og iitlendingar skulu ekki framar inn í Jiana koma. 23. Á þeim degi munu fjöllin Jöðra í vín- berjalegi og hálsarnir fljóta i mjólk, og aJJir lækir í Júda renna vatnsfullir og Jind mun fram spretta undan Jnísi Drottins og vökva dal akasíutrjánna. 24. Egyptaland mun verða að öræfum og Gyðingum Þjóðverja til þrælkunar, en Gyð- ingar selja þá aftur „Sabamönnum“, fjar- lægri þjóð. Þetta þýðir, að Gyðingar öðlast frelsi, er Rússar fara yfir Pólland á lierferð sinni til Þýzkalands. Rússar munu skaprauna Þjóðverjum með því að láta þýzku þræla- böðlana í umsjá Gyðinga og þessir Gyðingar fá þá ánægju að senda nazistana til nám- anna í hinu fjarlæga landi „Sabamanna“, þ. e. Síberíu. 14.—15. Þessi vers lúta að árunum fyrir stríðið. Þá vígbjuggust Möndulveldin svo stórfenglega, að öll störf þjóðanna frá sán- ingu til uppskeru miðuðu að því marki einu. Á þeim dögum gortaði Hitler af lierstyrk sínum og Mússólini af átta milljónum byssu- stingja. Vér munum brátt komast að raun um, hve máttlítil þau voru í raun og veru fyrir augliti Guðs. 16.—20. Þá er þýzka og ítalska þjóðin hrundu stjórnskipulagi því, sem byggði á stjórnarskrá og kjöru nazista og fascista til valda, unnu þær sér til dauðasektar. (í Biblí- unni er notuð sú líking, að tala um myrkv- un á sólu, tungli og stjörnum á stjórnmála- himni Evrópu fyrir stríðið.) Látum Möndulveldin, sem girntust stríð, heyja stríð sitt í „Jósafatsdalnum“. 18. vers líkir gereyðingunni við geysilega uppskeru illskunnar. Sigðinni er brugðið. Vínlagarþróin er fyllt og troðið svo að blóðið flýtur út úr lagarkerunum. 21. Vér sjáum að orðalagið er hið sama á þessu versi eins og Amos 1., 2. og er því auðsætt að þessir tveir spádómar eru um sama dóminn. Við ósigur Þjóðverja mun heimurinn gnötra, og kenna þar reiði Guðs og frelsun hans á þjóð sinni, ísrael. 22. Meirihluta Engilsaxa er það ekki Jjóst ennþá, að þeir eru Zíonistar og þjóð Guðs, ísrael. En ógnaatburðir þeir, sem liér liefir verið talað um, munu hafa þau áhrif, að margir sannfærast um að Guð einn hefir frelsað oss. Trúarvakning sú, er á eftir kem- ur, verður ný siðabót, en hún greinir sig frá DAGRENNING 33

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.