Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 21

Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 21
sannindum á liðinni öld vegna þess, að hinn ámmnsti tími er kominn. Það er langt fyrir utan tilgang þessarar bókar að minnast á, þó ekki væri nema höfuðdrætti þeirra leyndar- dónra guðlegra sanninda, sem birtir hafa verið, vegna þess, að þessi bók fjallar ein- ungis unr Ísrael-Bretland. En með tilliti til Ísrael-Bretlands hefir spádómurinn um guð- leg sannindi einnig ræzt dásamlega. Þeir, sem trúðu á fagnaðarboðskapinn hafa í þús- undir ára þekkt þá nöktu staðreynd, að þegar Messias kemur til að ríkja vfir ísrael, verður sú þjóð upphafin, en hvemig og hvenær það yrði fullkomnað og hvað ætti að korna fvrir ísrael fram að þeim tínra vissu þeir ekki. Eftir að ísraelsmenn voru liraktir í útlegð og „t}'ndust“ þegar tímar liðu (að undanteknum hinum litla kynþætti, sem kallast Gyðingar) týndu sjálfum sér og öðrurn, ætterni sínu og uppruna, urðu leyndardómarnir enn óskilj- anlegri. En á síðustu öld „fannst“ ísrael á tí num endalokanna. Guð hefir látið „varð- n enn“ sína finna þá, og nú eykst óðum fjöldi þ.árra, sem vita, að Bretar og dætraþjóðir þeirra og frændþjóðir eru ásamt Bandaríkj- unum: ísrael. Og á Engilsöxunr hafa ræzt allir spádómarnir viðvíkjandi ísrael frarn á vora daga. En um allar aldir hefir brezka þjóðin verið blind á uppruna sinn. Þannig talar Guð um þjón sinn, ísrael, gegn um spámann sinn Esjasa: „Hver er svo blindur sem þjónn minn?“ En tími endalokanna, þegar Guð hefir ákveðið að svipta hulunni af augum manna og birta leyndardóminn við- víkjandi uppruna ísrael, er kominn, og þeir, sem leita guðlegra sanninda liafa fengið vit- neskju um ísrael. Það, að vér lifum á þeim tímum, er Guð ákvað að birta leyndardóminn um ísrael er einnig ljóslega sýnt í öðrum spádómi, þar sem sagt er: „Blindni er komin yfir nokkurn hluta af ísrael allt þangað til heiðingjamir eru komnir inn með tölu.“ (Rómverjabréf- ið 11, 25). Þessi blindni „yfir nokkurn hluta“ hefir komið yfir báðar kynkvíslir ísraels. ísrael (kynþættirnir tíu) hefir verið blind á sinn eigin uppruna, en var fyrsta þjóðin, sem viðurkenni Messias. En Júðar (Gyðing- arnir) voru blindir á Messias og höfnuðu honum, en þeir gleymdu ekki upprunasínum. Þannig hefir blindni Efraim-ísraels á upp- runa sinn og blindni Júda-ísraels á Messias verið sögð fyrir, og átti hún að vera þar til „heiðingjarnir væru komnir inn með tölu.“ Orðasambandið „heiðingjarnir komnir inn með tölu“ kemur aðeins tvisvar fyrir í Biblí- unni, í 1. Mós. 48, 19 og Rómverjabréfi 11, 25. Því miður hefir hér orðið ónákvæm þýð- ing í ensku þýðingu Biblíunnar. Á fyrri staðn- um stendur „fjöldi þjóðanna“ en á seinni staðnum „allir heiðingjar". Nákvæm þýð- ing á upprunalega hebreska textanum á 1. Mós. 48, 19 og upprunalega gríska textanum á Rómverjabréfi 11, 25 er á báðum stöðum „allar þjóðir." Um þetta vitnum vér til Bók- ar Dr. H. Aldersmiths, „Gnótt þjóðanna". Til þess að sanna fullkomlega, að „gnótt þjóðanna,“ sem Páll postuli minnist á, er ekki annað en „gnótt þjóðanna“ í 1. Mós. 48, 19 er vert að veita því athygli, að bæði í þýðingu dr. Delitzsch’s á Nýja Testament- inu á hebrezku, sem Brezka biblíufélagið hefir gefið út og Nýja Testamenti Ginsburg- Salkinson’s sem gefið var út handa Gvðing um, eru notuð sömu orðin í Rómverjabréfi 11, 25 og í 1. Mós. 48, 19. Þessi „gnótt þjóð- anna“, sem spáð var að ætti að þróast af sæði Efraims eru nú þekktar undir nafninu „Brezku samveldislöndin“, eins og Brezka heimsveldið var opinberlega kallað árið 1926. Þess vegna, samkvæmt Rómverjabréfi 11, 25, er tíminn kominn að opna augu þjóð- anna, birta Efraim-ísrael uppruna sinn og kynna Júða-ísrael Messias sinn. Að blindni Efraim-ísraels er byrjuð að hverfa er stað- fest með birtingu sanleikans um Ísrael-Breta DAGRENN I NG 19

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.