Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 33

Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 33
13. Þannig hafið þér mælt stóryrði gegn mér og liaft oiðmælgi við mig. — Ég hefi heyit það. 14. Svo segii herrann Drottinn: EINS OG ÞÚ FAGNAÐIR YFIR LANDI MÍNU, AÐ ÞAÐ LÁ í EYÐI, SVO MUN ÉG LÁTA HIÐ SAMA FRAM KOMA VIÐ ÞIG. 15. EINS og þú fagnaðii yfii aifleifð ísiaels húss, að hún vai í eyði lögð, svo mun ég við þig geia. Að auðn skalt þú veiða, ó Seii-fjall og allt Edomland, allt innan Jandamæra, og þeii skuíu vita að ég ei Guð. auðn! Er aldan hefir snúizt með heljarþunga sínum gegn Möndulveldunum, mun það verða auðsætt, að hroki þeirra var ögrun við hinn óbrigðula sáttmálagjafa, Guð Jakobs. Sá reiðiþungi, sem úthellt verður, mun bera þess vitni, að Guð hefir tekið stærilæti þeirra gagnvart Bretum og Ameríku sem beina móðgun við sig. 14. Guð mun leggja í auðn öll lönd Möndulveldanna á þeim degi, er heimur all- ur fagnar frelsun sinni frá stefnu Hitlers. 15. Eins og nazistar fögnuðu loftárásun- urn á Bretland og Pearl Plarbour og eigna- missi vorum í Kyrrahafi, svo mun og Guð endurgjalda, með því að leggja allt land Þjóð- verja í auðn. VI. Samhvæmt spádómum Jóels, Jesaja o£ Opinher- unarhókinni mun Möndulveldunum verSa varpað í „reiði-vínhröné** Drottins. JÖEL 3. 800 f.Ki. 6. Því að sjá, á þeim dögum og í þann tíð, ei ég SNY VIÐ HÖGUM JÚDA OG JERÚSALEM. 7. ViJ ég safna saman öllum þjóðum og fæia þæi ofan í JÓSAFATSDAL og ganga þa 1 i dóm við þæi, vegna lýðs míns og aif- leifðai minnar Isiaels, af því að þeii hafa dieift henni meðai heiðingjanna og skipt sundui Jandi mínu. 8. Og þeii köstuðu hlutum um íýð minn og gáfu svein fyiii skækju og seldu mev tyiii vín og diukku. Jóel nefnir þjóðir þær, sem eiga að eyðast, Týrusbúa, Zídoníta, Filistea (sem uppruna- lega bvggðu „stiönd Palestínu“) og Edomíta, og sjáum vér að þama er samsteypa Möndul- veldanna, sem sögð var fyrir í Móse IV., Amos I., Esekiel 25. og SáJm. 83. 1. Þessi mikli dórnur Guðs átti að verða á tíma kynslóðarinnar frá 1917, Jrá er Guð lét Jerúsalem í hendur Brezk-ísraels og end- ursameining Júda liófst með yfirlýsingu Bal- fours. 2. Nú hefir öllum Möndulveldunum ver- ið safnað saman í „Jósafatsdalnum“. í landa- fræði Biblíunnar er enginn dalur með Jjessu nafni. Nokkrir velviljaðir kristnir menn hafa nafn Ketron-dalinn Jitla, austan við Jerú- salem, Jósafatsdal. Hugðust þeir hjálpa Guði til þess að láta spádóma sína rætast, með því að ákveða dómsstaðinn fyrirfram! Með spá- dómsorðum þessum er átt við það eitt, að Möndulveldin verða sigruð og þeim verður tortímt á svipaðan hátt og með dómum for- DAGRENNING 31

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.