Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 34

Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 34
9- Og hvað viljið þið méi, TÝRUS OG SÍDON OG ÖLL HÉRUÐ FILISTEU? Ætlið þci að g/aJda méi það, sem yður hefii veiið geit, eða ætlið þéi að gera mér eitt- hvað? Afar skyndilega mun ég láta gerðir yðar ícoma s/áJfum yður í koíí. 10. Þéi hafið iænt silfri nhnu og guJJi fJutt beztu gersemar mínar í musteri iai. . 1. Júdamenn og Jeiúsalemsbúa hafið þér leL íónum, tiI þcss að flytja þá Jangt burt fiá átthögum þeiira. 12. Sjá, ég mun kalla þá fiá þcim stað, þangað sem þér hafið seJt þá, og ég mun láta geiðir yðai koma yðui sjálfum í Jcoíí. 13. Og ég mun sel/a sonu yðai og dætui Júdamönnum, og þcir munu sel/a þá SABA- MÖNNUM, fjailægii þjóð, því að Diottinn hefii sagt það. 14. Boðið þetta meðal íieiðing/a. BÚIÐ YÐUR í HEILAGT STRÍÐ! Kveðjið upp kappana- AIIii herfærir menn komi fiam og fari í Jeiðangur/ 15. Smíðið sverð úr plóg/árnum yðar og Jensu úr sniðlum yðai! Heilsuleysinginn hiópi: Ég ei hetja! 16. Flýtið yðui og komið, allar þjóðii, sem umhveifis eiuð og safnist saman. Diott- inn lát kappa þína stíga niðui þangað! feðra þeirra á dögum Jósafats konungs, en nafn lians þýðir „Jehóva ei dómaii“. Sjá 3. tbl. bls. 33.' í Jóel 3. er því lýst, að Jehóva gengur í dóm, það er dæmir Möndulveldin fyrir eða vegna eða af þeirii oisök, ln’ernig þau liafa breytt við þjóð hans. Vers þessi leiða það í ljós, að Guð dæmir Möndulveldin til tor- tímingar eigi einungis vegna fjandskapar þeirra nú við ísrael, heldur á það rót síua að rekja alla leið til þeirra daga, er forfeður þeirra hjálpuðu til þess að sundra og dreifa lsraelsmönnum og Júdum, er valdatími Esaús hófst. í fyrndinni seldiv Týrusbúar og Filistear Gvðinga þannig, að þeir hlutuðu urn þá eða létu Jxí fyrir skækju eða vínföng. Á vorurn dögum sæta Gyðingar hliðstæðri meðferð lijá nazistum og kernur þar fram sama kyn- þáttahatrið. Þessi vers sýna oss, að hin ógn- þrungna uppræting Þjóðverja verður dómur á þá, sem kynþátt fyrir kynþáttasvndir, sem hafa endurtckið sig í rnargar aldir. Þetta staðfestir svo skoðun þá, sem fram er sett í upphafi greinar Jiessarar. Óvinir Jakobs, Edomítar, Móabítar, Ammonítar o. s. frv., sem hurfu úr Mið-Austurlöndum, eins og ísraelsmenn, komu fram í Evrópu mörgum öldunv siðar, og er nú komið í ljós, að þeir eru Möndulveldin. Drottinn telur hér að árásir óvinanna á Jijóð sína hafi verið gerð á sig sjálfan. Hvaða rétt höfðu Týrusbúar og Filistear til þess að vinna þjóð lians tjón (og honum sjálfum með því)? Vissulega mun hann endurgjalda þeim á sarna hátt. 10. Nazistar liafa rænt gulli og silfri Gyð- inga. Vér minnumst þess, að 1938 skaut Gyðingur Þjóðverja einn í París og varð að bæta það með 83 milljónum sterlingspunda. 11. Nazistar hafa farið með Gvðinga eins og þræla og flutt þá langt á braut frá Þýzka- landi, til Póllands. 12. —13. En Guð mun frelsa Gyðingana frá þrælabúðunum í Póllandi og gjalda naz- istum aftur í sama mæli, með því að selja 32 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.