Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 9
V.
Af því, sem nú hefir sagt verið, er það
augljóst, að 6. ágúst táknaði ekki fullnaðar
slit milli austurs og vesturs, heldur merkti
Jrann upphafið á hruni fjárhagskerfis vest-
rænna þjóða. Hann er fyrsti dagur Jn'nnar
miklu fjárhagskreppu, sem nú er að skeJJa
yfir öJJ þau lönd, sem tengd eru sterling og
doJJara svæðunum.
Þær ráðstafanir, sem brezka stjórnin gríp-
ur til, stefna allar í þá átt að leggja hömlur
á frelsi einstaklinganna til þess að revna að
verja ríkisheildina falli. Örlagaríkustu ráð-
stafanir hennar verða þó þær, sem snerta
afvopnun lrersins í Þýzkalandi og brottfultn-
ing hersins frá Ítalíu. Allar eru eða verða
þessar ráðstafanir vatn á myllu Rússa,
því þær koma til með að veikja aðstöðu
Breta á meginlandinu, en Rússar stefna nú
markvist að því að lirekja bæði Breta og
Bandaríkjamenn af meginlandi Evrópu til
þess þeir eigi hægara um vik, við að leggja
það, sem eftir er af því, undir Sovietríkin.
Ekki er ólíklegt að þessunr þætti ljúki með
því, að Bandaríkjamenn neiti að bera einir
kostnaðinn við lrersetu Þýzkalands og liverfi
þaðan og láti Evrópuríkin sigla sinn sjó und-
ir „verndarvæng“ Rússa, en búist til varnar
á eigin spýtur á vesturhveli jarðar gegn þeirri
styrjöld er koma mun.
Ég benti áður á þá athyglisverðu tillögu
Clrurshills að fresta málinu í 3 mánuði. Sú
tillaga er sýnilega borin fram til þess að sjá
lrvernig samkomulagið verður um Marshall-
áætlunina, sem nú er verið að undirbúa.
Líklegt þykir, ef sú áætlun kemst í fram-
kvæmd, að Bretar mundu þá fá nrikið rýmri
aðstöðu hvað dollara snerti. Virðist því svo,
sem brezka stjórnin búist ekki við rniklu af
Marshall-áætluninni. Ennþá er einnig allt í
óvissu um hvernig framkvæmd þeirra fjár-
hagsráðstafanana verður, og víst er það, að
eigi þar aðeins að verða um bráðabirgða-
hjálp að ræða til Evrópuþjóðanna verður
hún að sára litlu gagni. Verði hún hins vegar
upphafið að nýju fjárhagskerfi fyrir öll þau
ríki, sem verða í hinu vestræna sambandi, er
hún byrjunarspor nýs tíma í fjármálum
þjóðanna.
VI.
Einhverjum kann nú að finnast það næsta
undarlegt, að ekki skuli nrega sjá það glögg-
lega fvrir af umhverfi mælinganna í Pýra-
midanum Iivort t. d. er urn að ræða stór-
fellda fjárhagskreppu eða samvinnuslit milli
þjóða eða jafnvel styrjöld.
En við því er það svar, að fjárhagskrepp-
an er í eðJi sínu sfyrjöld, og því mjög lítill
rnunur á henni og beinni styrjöld með skot-
vopnum og sprengjum. Tökum dærni:
Það fyrsta, sem brezka stjórnin gerði í
upphafi síðustu lieimstyrjaldar var að út-
vega sér rnjög víðtækar heimildir hjá þinginu
og láta það fela sér því nær ótakmörkuð völd.
Nákvæmlega hið sama gerir brezka verka-
mannastjórnin nú þegar kreppan er að skella
yfir.
í styrjöld er valdinu beitt fyrst og fremst
til þess að útiloka andstæðinginn frá sam-
skiptum við sem flest lönd og þjóðir. Ná-
kvæmlega liið sama er gert þegar fjárhags-
kreppan kemur. Innflutningsliömlur eru
settar og útflutningstakmarkanir látnar ná
meira og minna til allra landa. Svona rnætti
nefna fjölmörg önnur dæmi þess, að fjár-
hagskreppa er í eðli sínu stórstyrjöld, og því
sýnd á táknmáli Pýramidans sem slík.
í því sambandi má minna á fjárhags-
kreppuna miklu frá 1928 til 1936. Urn það
tímabil segir í bók minni „Vörðubrot" (bls.
55): „Hér erum vér þá komin að þriðja
tímabilinu, sem spádómarnir auðkenna livað
greinilegaít en það er tímabilið frá 29. maí
1928 til 16. september 1936. Fyrir „ísraeJs-
þjóðirnar“ — þ. e. engilsaxneskar þjóðir —
DAGRENNING 7