Dagrenning - 01.08.1947, Blaðsíða 41
ríki Krists í konungsríki Jakobs er sett á
stofn, hin eina sanna varanlega nýskipan.
Atburðir næstu ára rnunu sanna oss það, að
vcr erum nú að sjá spádóma 19. kap. Opin-
berunarbókarinnar rætast. Þetta mun veita
oss djörfung til þess að vonast eftir og vinna
að mikilvægasta viðburðinum í sögu þjóðar
vorrar, kornu Krists til þess að verða Messías
vor og ríkja í hásæti voru, hásæti Davíðs, og
yfir þjóðasambandi voru, nútíma ísrael.
VII.
fívefs veána nýslíipanin verður elchi ltommún-
ismi. Hið dýrðlega hltitverh. Engilsaxa við homu
Guðsríhis.
Vér dáurnst að afrekum Rússa heima fyrir
með þjóð, sem áður var menntunarsnauð.
Vér lofum hreysti þeirra og minnumst með
þakklæti þeirra mörgu milljóna, sem hafa
fórnað lífi sínu til þess að frelsa þjóð sína
.og oss frá oki nazistanna. En sá, sem vér
eigum fvrst að þakka, er almáttugur Guð,
sem sagði um þessa frelsun ísraels, í Jesaja
43., 4.: „Sökum þess að þú eit dýnnætui í
mínum augum og mikils metinn, og af því
að ég elska þig, þá Jegg ég menn í sölurnar
fyiii þig og þjóðii fyiii Jíf þitt.“ Sökurn þessa
mun mannfall Engilsaxa í núverandi styrj-
öld verða mjög lítið borið saman við aðrar
Jrjóðir. Það væri sannarlega smánarlegt, ef
við bn'gðumst því að helga líf vor þjónustu
Drottins þess, sem nú frelsar oss.
Þegar kommúnisminn skorar á oss til ein-
vígis, munurn vér neyðast til þess að opna
augun fyrir þjóðarsyndum vorurn, og er vér
skyggnumst eftir úrræðum, munum vér leita
aftur til Biblíunnar og laga þeirra, er Guð
gaf ísrael sem fullkonmar lífsreglur. Það mun
endun'ekja trú margra á Biblíunni og guð-
spjöllum Krists, að sjá spádóma Biblíunnar
rætast nákvænrlega nú á vorurn dögum. Hjá
þjóðinni lifnar nýr andi og ný þrá; lieit löng-
un til þess að lilýða orði Guðs og lifa sam-
kvæmt lögum hans, með öðrum orðum, búa
sig undir Guðsríkið.
Rússar eiga huga vorn óskiptan, er þeir
sakfella hinar spilltu, svokölluðu kristnu
kirkjur, en hin öfgafulla guðsafneitun rúss-
neskra kommúnista er oss lrryggðarefni.
Engilsaxneska Biblían og trúboðsflokkar er
bannvara innan landamæra Rússlands. Bibl-
ían sýnir oss, að árangurinn verður sá, að
Rússarnir, sem afneita Guði, rnunu, á sigur-
stund sinni, falla Rrir freistingu holdsins og
reyna að stiga síðasta skrefið til heimsyfir-
ráða. Þá munu Rússar kynnast þeim beizka
sannleika, að engin þjóð getur afneitað Guði
og Bilrlíunni og ráðist á Jrjóð Guðs, ísrael,
og sloppið við dóm. Spádómar Biblíunnar
benda til þess, að þegar Rússar hafi lært
Jrann sannJeika, sé þeim búin glæsileg fram-
tíð í félagi við lrið engilsaxneska ísrael.
Leitum því að þekkingu á fvrirætlun Guðs
eins og hún er oss birt í spádómum Biblí-
unnar og beinum vilja vorum að því að lifa
í samræmi við þá fvrirætlun. Þá mun alls
konar bJessun veitast, og vér verðum Guðs-
ríki á jörðu; Jrjóð, sem er þess verð að leiða
aðrar þjóðir á braut frá svnd og fáfræði til
farsæls lífs.
Endir.
DAGRENNING 39