Dagrenning - 01.12.1948, Page 25
— ásamt hinu nýja Gyðingaríki í eina
sterka, óqúfanlega heild, en jafnframt
munu þær fjarlægjast samstarf og þátt-
töku í áformum hinna austrænu þjóða
Evrópu og Asíu, þjóðanna, sem hinn
mikli dómur Guðs gengur nú yfir.“
Mér virðist nú, sem hér hafi verið rétt
til getið og mun sagan sanna það enn áþreif-
anlegar síðar, þegar öll gögn verður hægt að
leggja á borðið.
En eins og tekið er fram hér í hinni til-
vitnuðu grein, hefði um líkt leyti, eða þessa
sömu daga, átt að gerast einhverjir þeir at-
burðir, sem snertu hið nýja Ísraelsríki í Pale-
stínu, og einnig bentu til nánari tengsla
milli þess og hinna engilsaxnesku þjóða,
sem eru hinar eiginlegu ísraelsþjóðir, því
Gyðingar eru aðeins Júdaættkvísl, og þó brot
eitt af henni. Af þessum ástæðum er rétt
að athuga nánar fréttimar, sem um þetta
leyti bárust og snertu ísraelsríki hið nýja.
Eins og menn muna, var afstaða hinna
þriggja stórvelda, Bandaríkjanna, Bretlands
og Sovietríkjanna til Palestínu sú, að Banda-
ríkin og Rússland tjáðu sig samþykk skipt-
ingu landsins milli ísraelsmanna og Araba
þannig, að þar yrðu stofnuð tvö sjálfstæð
ríki. Þessi samþykkt var gerð á þingi sam-
einuðu þjóðanna 29. nóv. 1947. Bretar vildu
ekki fallast á skiptinguna og var þá Bema-
dotte greifa falið að gera nýjar tillögur í
málinu og hafði hann ný lokið við þær, er
hann var myrtur af leigumorðingjum úr
Stemflokknum. Rússar höfðu mjög haft
hom í síðu greifans, því að hann vann að
friðsamlegri lausn mála þar eystra, en Rúss-
ar vilja framkalla styrjöld í löndunum við
botn Miðjarðarhafs til þess að fá átyllu til
innrásar í lönd Araba.
Tillögur Bemadottes greifa hnigu í þá átt
að skipta Palestínu, en skiptingin skyldi þó
vera með öðmm hætti en gert hafði verið
ráð fyrir í samþykkt Sameinuðu þjóðanna
1947. Þessar tillögur greifans voru birtar
skömrnu eftir andlát hans í september s.l.
En hinn 11. nóvember gerðist það á þingi
Sameinuðu þjóðanna, að Hector MacNeil,
fulltrúi Breta á allsherjarþinginu, lýsti því
yfir, að Bretar mundu fallast á tiííögur
Bernadottes og þar með falía frá fyrri af-
stöðu sinni í Palestínumálinu, en hún var
sú, að skipta ekki landinu, heldur láta Araba
og Gyðinga mynda sambandsríki í Palestínu.
Með þessari yfirlýsingu Breta var megin-
hindrunin fyrir alþjóðaviðurkenningu ísra-
elsríkis hins nýja úr sögunni.
Rússar lýstu því að vísu yfir strax á eftir,
að tillögur Bemadottes væm með öllu óað-
gengilegar, enda „samdar í utanríkisráðu-
neytinu í London“, eins og Visinský orðaði
það, er hann mælti í gegn tillögum Bema-
dottes, enda vom þær einna líklegasti gmnd-
völlurinn til að Arabar og Gyðingar gætu
sætzt á mál sín. Gyðingar hafa ekki viljað
fallast á tillögur Bemadottes greifa vegna
þess, að þeir vilja halda Negeb eyðimörk-
inni, sem þeir telja mjög þýðingarmikla fyrir
hið nýja ríki sitt. í „Times“ 17. nóv. segir
svo um það atriði:
„Moses Shertok (utanríkisráðherra
Gyðinga) notaði mestan ræðutíma sinn
til þess að skýra hvers vegna Gyðingar
legðu höfuðáherzluna á að halda Negeb-
eyðimörkinni. Þeim væri hún nauðsyn-
leg, sagði hann, í fyrsta lagi vegna þess
að hún væri eini staðurinn, sem hægt
væri að koma fyrir innflytjendum í stór-
um stíl á því landssvæði, sem Gyðing-
um væri ætlað. Negebeyðimörkin væri
þess vegna grandvöllurinn, sem fram-
tíðar innflytjendastraumurinn til Pale-
stínu yrði að byggjast á. í öðru lagi væri
hún þeim nauðsynleg vegna hins kem-
iska iðnaðar, sem þeir ætluðu sér að
DAGRENNING 23