Dagrenning - 01.12.1952, Blaðsíða 20
til Tarascon til þess að heimsækja heilaga
Mörtu, þjónustu Jesú Krists.
í sörnu erindum, sama daginn og á sömu
klukkustund komu Trophimus, biskup í Ar-
les, og Entropius, prestur í Orange, án þess
að nokkur þeirra vissi um ferðir hinna. Þeir
komu allir eftir innblæstri frá Guði, sem
stjómar öllurn hlutum dásamlega.
Hin heilaga hetja veitti þeirn \árðulegar
viðtökur, ræddi frjálsmannlega við þá og
bað þá að dvelja hjá sér; og hinn seytjánda
dag desembermánaðar vígðu þeir Drottni
vorum og Frelsara sem kirkju, hús heilagrar
Mörtu — húsið, sem þegar var orðið heilagt
af nærveru hennar, göfgi og fögrurn dyggð-
um.
Og þegar prestarnir settust að rnáltíð eftir
vígsluna þjónaði hún þeim af mikilli alúð.
Á staðnum hafði og safnast sarnan fjöldi
fólks, sem einnig var veittur beini, en vín
var á þrotum.
Konan, sem gengið hafði um beina fyrir
Frelsarann, bauð þá að sækja vatn í nafni
Jesú Krists og bera nóg fyrir alla. Og þegar
prestarnir brögðuðu á því, fundu þeir að
vatnið hafði breyst í besta vín. Þeir skipuðu
því svo fyrir, að dagur þessi skyldi framvegis
teljast helgur dagur, bæði til minningar um
vígslu kirkjunnar og að vatni var breytt í
vín.
SKILNAÐARORÐIN VIÐ MAXIMINUS
44. kapítuli. Þegar biskuparnir höfðu kvatt
hina heilögu þjónustu Jesú Krists, beðið hana
að minnast sín í bænurn og helgum athöfn-
um, og þegið gagnkvæma blessun hver frá
öðrurn, héldu þeir hver til síns heima.
Heilög Marta bað fyrir kveðju til virðu-
legrar systur sinnar, Maríu Magdalenu, ...
og bað hana að koma og lieimsækja sig áður
en hún dæi.
Þegar heilagur Maximinus flutti heilagri
Maríu Magdalenu þessi skilaboð endurgalt
hún kveðju systur sinnar og lofaði að verða
við ósk hennar, ef ekki í þessu lífi, þá eftir
dauða sinn.
Þess vegna á að trúa því, að helgir rnenn
rnuni eftir ástvinum sínum, eftir dauðann,
og geti stundum efnt loforð, sem þeir gáfu
þeim hér í lífinu.
Þegar hér var komið sögu hófu heiðingj-
arnir í Aquitaine ofsóknir, og fjöldi krist-
inna rnanna var hrakinn í útlegð. Meðal
þeirra voru Frontinus biskup í Perigueux
og Georgius í Veliacum. Þeir flýðu báðir til
heilagrar Mörtu í Tarascon. Hún tók blíð-
lega við þeim, með sinni venjulegu hjálp-
fý'si, bjó rausnarlega að þeim á allan hátt og
mátti ekki heyra annað nefnt, en að þeir
dveldu hjá henni þangað til þeim yrði levft
að hverfa aftur til biskupsstóla sinna.
Þegar þeir voru að leggja af stað heim
aftur sagði heilög Marta: „Herra biskup yfir
Perigueux! Ég vil segja yður það nú, að næsta
ár á ég að yfirgefa minn jarðneska líkama.
Mér er það mikið hjartans mál, að þér kom-
ið og greftrið mig, ef þér sjáið yður það
fært.“ Biskupinn svaraði: „Ég mun koma,
dóttir mín, ef Guð lofar og ég verð á lífi.“
Prestarnir héldu síðan heimleiðis, en
heilög Marta kallaði fólk sitt til sín og sagði
því, að eftir eitt ár frá þeim degi vrði hún
kvödd af þessum heimi. Að svo búnu lagðist
hún á hríslubeð sinn og lá þjáð af hitasótt í
heilt ár, „eins og gull er prófað í ofni.“
MARÍA MAGDALENA DEYR.
45. kapítuli: Meðan þessu fór frarn \'ar
heilög María Magdalena niðursokkin í
himneska hugleiðslu og gætti trúlega hins
góða hlutskiptis, sem hún hafði valið sér.
En þegar leið að þeim tíma, er hin jarðneska
tjaldbúð hennar hinmesku sálar skyldi falla
og hún var þess albúin, að hverfa til þeirra
18 DAGRENN I NG