Dagrenning - 01.12.1952, Page 24
sín skyldi undirbúin í kirkjunni, sem áður er
nefnd og byggð var (af miklurn hagleik)
yfir líkama heilagr^r Maríu Magdalenu.
Hann vildi að kista sín yrði látin fast við kistu
heilagrar Maríu, sem útvalin var af Guði.
Þegar heilagur Maximinus var látinn, var
líkami hans lagður með mikilli viðhöfn við
hlið hinnar trúföstu, og bæði heilög María og
heilagur Maximinus gera legstað sinn dýrð-
legan, því með þeirra aðstoð gerast þar
krafaverk á þeim, sem biðja um lækningu á
líkarna og sál.
Þessi staður hefur síðan verið svo heilagur,
að hvorki konungar, prinsar eða nokkrir aðr-
ir, hversu voldugir og auðugir sem þeir eru,
Ný
maimkynssaáa.
Sameinuðu þ/oðirnar hafa birt eftirfarandi
tilkynningu í sambandi við samningu fyrir-
hugaðrar nýrrar mannkynssögu.
Menningar- og fræðslustofnun Sameinuðu þjóð-
anna (UNESCO) hefir gengizt fyrir því, að samin
r'erður saga mannkynsins á næstu árum, og mun
þetta verða eitthvert mesta ritverk, sem sögur fara af.
Verkið hefir verið í undirbúningi um all-langt
skeið, og hafa 1000 fræðimenn um heim allan verið
ráðnir til að miðla af þekkingu sinni við samning
bókarinnar. Er ákveðið, að ritið verði alls í sex bind-
um, um það bil þrjár milljónir orða, verði fullgert
að fimm árum liðnum, og er gert ráð h rir, að kostn-
aðurinn verði um það bil tíu milljónir króna.
Þegar þessi sex bindi hafa verið rituð, verður
mega koma inn í kirkju þessa, til þess að
biðja um blessun, nema þeir hafi fyrst hreins-
að sig af öllum illum hugsunum og lágum
hvötum, svo að þeir geti gengið þar í auð-
rnýkt og hollustu.
Enginn kona, hversu hátt sett sem hún
hefir verið í mannfélaginu, hefir dirfst að
æskja inngöngu í þetta heilaga musteri.
Þessi klausturkirkja er kölluð kirkja heilags
Maximinusar. Hún er í héraðinu Aix, á
ógnnni af auðæfum og er í miklurn heiðri
höfð. Það var áttunda dag júnímánaðar, sem
heilagur Maxinrinus hlaut sína himnesku
kórónu.
Vigí. Mölier, þýddi.
unnið úr þeim sh ttra rit, sem á að verða tvö bindi,
en það vreður ætlað háskólum og öðrum slikum
menntastofnunum. Loks verður þriðja ritið samið
upp úr þeim tveim bindum, og verður það ætlað
alþýðu manna. Það á að verða 700 blaðsíður með
aragrúa mynda, svo að hver meðalgreindur maður
geti lesið það sér til fróðleiksauka.
Allir helztu fræðimenn flestra þjóða hafa verið
ráðnir til að hjála við samningu ritsins, og má geta
þess, að í þeim hópi eru til dæmis rektorar háskól-
anna í Gautaborg, Kaupmannahöfn og Oslo, auk
fjölmargra annarra í öllum álfum heims.
Hvarvetna verður þess gætt í riti þessu, að þjóða-
rembingur komi ekki fram eða hallað verði réttu
máli, eins og svo oft vill verða í samskonar riturn.
Vænta útgefendur (UNESCO) þess, að rit þetta
verði lyftistöng á ýmsum sviðum menningar og
andlegs lífs.
Dagrenning mun víkja nánar að þessari
athyglisverðu ákvörðun síðar, því hér er á
ferðinni málefni, sem allar þjóðir ættu að
láta sig miklu skipta.
22 DAGRENN I NG