Dagrenning - 01.12.1952, Page 42
RÉTTARHÖLDIN í PRAG.
í Prag, liöfuðborg Tékkoslovakiu, hafa
staðið yfir réttarhöld undanfamar vikur. Þar
hafa verið fyrir dómstóli ýmsir fremstu leið-
togar kommúnista þar í landi, sem undir-
bjuggu og stóðu að byltingu þeirri, sem gerð
var þegar }an Masarnk og Benes var ste\’pt
af valdastóli. Helztir í þessum „glæpamanna-
flokki“ voru Slansky og Clementi fyrrverandi
utanríkisráðherra Tékkoslovakiu.
Ekki eru þessi réttarhöld í neinu verulegu
frábrugðin venjulegum „hreinsunum" í em-
ræðisríkjum nasista og kommúnista. Þegar
leiðtogar leppríkja njóta ekki lengur náðar
hjá hinum alvöldu stjórnendum „herraþjóð-
arinnar" eru aðrir menn settir þeim til höf-
uðs. Gangur málsins er svo sá, að stjórnmála-
maðurinn er ákærður fyrir ýmsa „glæpi“,
sem hann á að hafa framið, auk þess sem
hann á að hafa „setið á svikráðum við flokk-
inn.“
Það er rétt að menn veiti því verðskuldaða
athvgli, að hver einasti konnnúnistaforingi,
sem fellur í ónáð, er aldrei fyrst og fremst
ákærður fyrir hinar stjórnmálalegu yfirsjónir
sínar, að honum hafi t. d. mistekizt að koma
fram ákveðnum málum eða umbótum. Þegar
slíkt er nefnt eru það hrein aukaatriði. Aðal-
atriðin í ákærunum eru æfinlega þess eðlis,
að maðurinn verði settur á bekk með venju-
legum afbrota og glæpalýð. Þessir konnnún-
istisku foringjar eru ákærðir fyrir njósnir,
fyrir svartamarkaðsbrask, fyrir að hafa gert
tilraun til að ráða menn af dögum, fyrir að
þiggja mútur, fyrir svik og landráð í ein-
liverri mynd o. s. frv. Það er á allan hátt
reynt að telja almenningi trú um að þarna
sé ekki um neina forustumenn fólksins að
ræða lengur, sem mistekist hafi nrikilvæg
barátta stjórnmálalegs eðlis, heldur um ó-
svikna glæpamenn af verstu tegund. Þetta
kom ákaflega greinilega fram í réttarhöld-
unum yfir konnnúnistaforsprökkunum í
Prag.
Er það ekki dálítið einkennilegt að lesa í
þessu sambandi eftirfarandi grein úr „Siða-
reglum Zíonsöldunga“ (XIX. 3). Þar segir:
„Vér munum svifta hetjuljómanum af
pólitískum afbrotamönnum með því að
skipa þeim á bekk með þjófum, morðingj-
um og allskonar öðru illþýði og svívirðileg-
um glæpalýð. Almenningsálitið mun þá rugla
þessari tegund afbrotamanna saman við aðra
glæpamenn og brennimerkja þá sömu smán
og fyrirlitningu.“
Þetta „boðorð" var skráð og birt fvrir síð-
ustu aldamót. Áður en nokkur nasismi og
konnnúnismi voru til í þeirri mynd, sem vér
nú þekkjum þær stefnur. En greinilegt er af
öllum hreinsunum nasista og konnnúnista
að þeir fylgja mjög dyggilega einmitt þessu
boðorði Siðareglnanna. Þegar Hitler þurfti
að losa sig við Rhöm og félaga hans lét hann
Göbbels breiða það út, að þeir hefðu verið
„svívirðilegir hómósexúalistar“, og „setið á
svikráðum við flokkinn.“ Og svipað gerðist
nú í Prag. Af þessu er m. a. augljóst að milli
þeirrar hrevfingar, sem stendur á bakvið
Siðareglurnar annars vegar og konnnúnista og
nasista liinsvegar, eru náin tengsl.
Enn betur sjá menn þetta, ef þeir hug-
leiða hvernig kommúnistar snúast við, ef
þær þjóðir, sem ekki eru kommúnistiskar
reyna að verja sig gegn skennndarstarfsemi
konnnúnista, með því t. d. að banna starfsemi
þeirra eða setja henni ákveðin takmörk. Þá
er hrópað upp um að þeir líði píslan'ætti
40 DAGRENNING