Dagrenning - 01.12.1952, Blaðsíða 43
vegna skoðana sinna og sannfæringar. Þá eru
það kallaðar „frelsisskerðingar“ og „geræði
við frjálsa hugsun“, ef blakað er við þessum
frrirlitlega landráðalýð. F.n einmitt svona
á þetta að vera samkvæmt þeirra eigin rituali
— Siðareglunum. Þar segir (XIX. 4):
„Vér höfum kostað kapps um að koma
í veg fvrir að goyamir gripu til þessara ráða
í meðferð uppreisnarmanna, og það vona
ég að hafi tekist. Fvrir því höfum vér bæði
í ræðu og riti og óbeint í kænlega gerðurn
mannkynssögum fyrir skólana, auglýst það
hveinig uppieisnaiseggii hafi jafnan veiið
geiðii að píslarvottum fyrii hugsjónii sínai
og haráttu fyrir almennings heill. Auglýs-
ingar þessar hafa aukið liðsafla hinna frjáls-
lyndu og srnalað þúsundum goya í gripagirð-
ingar vorar.“
Þurfa menn nú frekari samanburð til þess
að sannfærast unr þetta samband, sem fáir
vilja trúa að til sé?
*
Prag-réttarhöldin voru að einu levti frá-
brugðin hinum venjulegu hreinsunar rétt-
arhöldum í kommúnistaríkjum og líktust í
því efni meira réttarofsóknum nasista. Er
þar átt við það, að þeim sakbomingunum,
senr voru Gyðingar, var gefið að sök að þeir
væru zionistar og hefðu liaft leynilegt sanr-
band við zíonista og samtök Gyðinga í aust-
rænum og vestrænum löndum. Þetta hefir
vakið því meiri furðu sem kommúnistar allra
landa hafa fordæmt manna mest allar „Gyð-
ingaofsóknir" og í Rússlandi mun ennþá
vera að nafninu til sérstakt Gyðingaríki, og
eitt mesta hrósunarefni kommúnista um
Sovietríkin er það, að þar njóti öll þjóðabrot
fullkomins frelsis og jafnréttis, og þá auð-
vitað Gyðingar eins og aðrir.
Þetta sérkenni Pragréttarhaldanna er þess
vegna vert fullrar athygli fvrir þá, sem vilja
hugleiða þessi málefni. í því sambandi verða
menn að minnast t\’cggja atriða, sem eru
ákaflega mikilvæg til skilningsauka á þessu
„dularfulla“ fý'rirbrigði. Annað er það, að í
Tékkoslovakiu lifir enn mikill fjöldi Gyð-
inga, sem leituðu þar athvarfs eftir að Benes
og Masank tókst að endurreisa lýðveldið.
Þótt þessir Gr’ðingar séu ekki tsraelsmenn
hlýða þeir agareglum Gyðinga, sem eru ákaf-
lega strangar og þess er vandlega gætt af
prestum þeirra og safnaðarstjórum, að frá
þeirn sé sem minnst vikið. Gyðingar verða
því eins konar „leynifélagsskapur“, en í ein-
ræðisríkjum er allur leynifélagsskapur tor-
tryggður og oftast bannaður, og ávalt mjög
illa séður af valdhöfum.
Hitt atriðið er það, að hinn alþjóðlegi
stjóinmálaflokkui — zíonistarnir — gera kröf-
ur til Gyðinga hvar sem er í heiminum unr
að þeii sfyðji afdráttarlaust þau stefnumál,
sem zíonistar fylgja fram hverju sinni. Valda-
menn í kommúnistaríki, sem jafnframt eru
Gyðingar, - eiga því rnjög örðuga aðstöðu.
En þetta er þó ekki nema einn þáttur þessa
máls. Fullur skilningur fæst ekki á því furðu-
lega fyrirbæri, að kommúnistar skuli telja
það dauðasök að einhver maður sé zíon-
isti, fyi en menn hafa ieynt að skilja eðli
þess alheimssamsæris sem zíonistai, nasistai
og kommúnistai standa allii sameiginlega að,
og nú er orðið svo víðtækt að það nær til
allra landa og allra þjóða á þessari jörð.
Menn þurfa að hafa það hugfast, að zíon-
istai eru ekki fyrst og fremst Gyðingar heldur
eru þeir alþjóðlegur stjómmálaflokkur auð-
manna og annara áhrifamanna í öllum lönd-
um (þ. á. m. auðvitað margra auðugra og
áhrifaríkra Gyðinga,) sem vinnur skipulags-
bundið að því að korna á sérstakri alheims-
stjórnarskipan. Eitt þeirra mála, sem þessi al-
þjóðlegi stjórnmálaflokkur hefir tekið að sér
að korna i framkvæmd er að stofna Gvðinga-
iíki í Palestínu. Það iíki ei ekki sérstaklega
handa þeim Gyðingum, sem eru af ísraels-
ætt heldui öllum mönnum sem játa Gyðinga-
DAGRENNING 41