Dagrenning - 01.12.1952, Page 46

Dagrenning - 01.12.1952, Page 46
Á BAK VIÐ TJALDIÐ Eftir DOUGLAS REED er bókirij sem allir tala nú um. Douglas Reed er óviðjafnanlega sniall rithöfundur og Sigurði Einars- syni hefir tekist þýðing bókarinnar prýðilega. Enginn rithöfundur hefir stungið svo hlífðarlaust á kýlum samtíðar sinnar sem Douglas Reed gerir í þessari bók. Kaflinn „Smjúgandi kommúnismi" á sér enga hliðstæðu í bókmennt- um vestrænna þjóða, sakir snilli og rökfestu. Menn hrökkva við, þegar þeir lesa þessa bók, en þeim, sem leita aðeins sannleikans, verður hún leiðarljós á myrkum vegi. „A bak við taldið“ er bók, sem allir þurfa að lesa. Hún opnar sýn inn á svið alheimsstjómmálanna. Hún svarar spurningunni: Hvers vegna mis- tekst mannkyninu sí og æ að skapa sér heim friðar og öryggis? Douglas Reed ávann sér heimsfrægð með bókinni Hrunadans heims- veldanna, sem kom út 1938. I þeirri bók sagði hann fyrir síðari heimsstyrj- öldina og hrun Þýzkalands. I hinni nýju bók - Á bak við tjaldið -- lýsir hann átökunum sem nú fara fram að tjaldabaki á sviði heimsstjórnmálanna og undirbúningnum að þriðju og síðustu heimsstyrjöldinni. Á bak við tjaldið er stórfengleg bók, skrifuð af drengskap, sannleiks- ást og hispursleysi. „Á bak við tjaldið“ er þegar orðin metsölubók haustsins. Látið ekki dragast til morguns að kaupa bókina, því upplagið er lítið og verulegur hluti þess er þegar seldur. Bókin fæst aðeins í bókaverzlunum. ÚTGEFANDI: Tímaritið DAGRKNNING Sími 1196. -- Reykjavík. o—---------------------------------------------------------♦ 44 DAGRENNI NG

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.