Dagrenning - 01.12.1953, Síða 8

Dagrenning - 01.12.1953, Síða 8
þýðast livorir öðrum, eins og járnið sam- lagar sig ekki við leirinn." Steinninn merkir svo enn nýtt ríki, sem hefjast mun á jörðunni ,,á dögum þessar konunga" fyrir atbeina „Guðs himnanna". Það ríki skal aldrei á grunn ganga (aldrei líða undir lok) og Jaað ríki skal „engri annarri þjóð í hendur fengið verða.“ Það mun „knosa og að engu gera öll Jressi ríki, en sjálft mun Jrað standa að eilífu.“ Þannig ræður Jrá Daníel spámaður drauminn og telur sig hafa Jrýðingu hans frá „Guði feðra sinna.“ III. Ef vér lítum ni'i yfir sögu mannkynsins Jrau rúm 2550 ár, sem liðin eru síðan Jressi spádómtir var birtur, að sögn Heilagrar ritningar, kemur Jrað furðulega í ljós, að einmitt þannig hefir þróunin orðið, sem í draumnum segir og ráðningu hans. Babyloniuríki stóð til ca. 530 f. Kr. Þá hófst til valda ríki Meda og Persa og stóð um 200 ára skeið eða }:>ar til um 330, er Alexander mikli lagði það undir Grikk- lands veldi, sent Jrá var í miklum upp- gangi. Grikklandsríki stóð fram til daga Ágústusar keisara, að vísu margskift, eða fram að Krists fæðingu. Þá liðu síðustu leifar þess undir lok og við tók Rómaríki. Eru Jrar Jrá talin Jrau fjögur ríki, sem hefjast áttu á jörðunni samkvæmt draumnum og merkingu lians. Á síðari árum hefir verið reynt með margvíslegum hætti að falsa alla sögufyrri tíma, en Jró hefir enn ekki tekist með öllu, að sniðganga svo sannleikann, að telja Jjessa skiftingu í heimsveldi ekki hafa átt sér stað. í hvaða sæmilegri mann- kynssögu, sem gripin er, finnum vér í ein- hverri mynd einmitt Jrá skiftingu, sem hér var um spáð. Til þess að gera sér sem bezta grein fyr- ir Jrví hvernig spádómurinn hefir rættst, að Jdví er hvert stig lians snertir, hefir hinn merki ameríski spádómsjrýðandi, Clarence Larkin, sett þýðingu spádóm- ins upþ d þann hátt, sem sýnt er á bls. 7. Hafi Nebukadnesar konungur orðið undrandi Jregar Daníel sagði honum draurn hans, hefir hann orðið þrumulost- inn þegar hann heyrði merkingu draums- ins, og fékk að lieyra, að lians eigið ríki ætti að h'ða undir lok og annað ríki, minniháttar, að taka við af því, og að Jretta skyldi endurtaka sig fjórum sinn- um. Þýðing draumsins er slík, að engri mannlegi'i veru hefði af eigin greind get- að hún til hugar komið. „Vitringar" og smjaðrarar við hirð konungs hefðu ekki Jrorað að segja konungi að ríki hans mundi líða undir lok og endir verða á yfirráðum mannlegra heimsvelda. Þeir ltefðu samstundis verið drepnir fyrir slíka spádóma. Hið gullhöfðaða líkneski í draumi Nebukadnesars konungs er táknmynd af „timum heiðingjanna”, Jd. e. því tímabili í sögu mannkynssins, þegar mennirnir reyna að ráða og stjórna, sjálfum sér og öðrum, án þess að fara eftir fyrirmœlum Guðs um stjórn og starfsliœtti. Því tíma- bili lýkur með algjciru hruni Jreirrar menningar, sem hin heiðnu ríki hafa byggst á og haldið uppi, en við tekur heimsskipulag, sem byggir á kletti Drott- ins — Jesúm Kristi, kenningum lians og boðorðum. IV. Hér verður of langt mál að reyna að skýra þennan spádóm allan ýtarlega. Um fyrstu þrjú heimsveldin, Babyloniuríki, Meda- og Persaríki og Grikklandsríki skal Jrað látið nægja að benda á, að ríki Meda 6 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.