Dagrenning - 01.12.1953, Síða 9

Dagrenning - 01.12.1953, Síða 9
I. Höfuðið: Babyloníuríki. „Þetta er draumurinn, og nú viljum vér segja kon- unginum þýðing hans. Þú konungur, yfirkonungur konnnganna, sem Guð himnanna hefir gefið ríkið, valdið, máttinn og tignina, þú, sem hann hefir menn- ina á vald sett, hvar svo sem þeir búa, dýr merkurinn- ar og fugla himinsins og sett þig drottnara yfir því öllu H. — þú ert gullhöfuðið. Brjóst og armleggir: En eftir þig mun hefjast annað konungsríki, minni- Ríki Meda og Persa. háttar en þitt er, III. Kviður og lendar: Grikklandsríki. og þvínæst hið þriðja ríki af eiri, sem drottna mun yfir allri veröldu. IV. Leggirnir: Ríki Rómverja. Þá mun hefjast fjórða ríkið sterkt sem járn — því að járnið sundurbrýtur og mölvar allt — og eins og járnið molar sundur, eins mun það sundur brjóta og mola öll hin ríkin. Fæturnir En þar er þú sást fæturna og tærnar, að sumt var af pottaraleiri og sumt af járn, það merkir, að ríkið mun verða skipt, þó mun það nokkru í sér halda af hörku járnsins, þar sem þú sást járnið blandað sam- an við deiglumóinn. En þar er tærnar á fótunum og voru sumskostar af járni en sumskostar af leiri, þá mun það ríki að nokkru leyti verða öflugt en að nokkru leyti veikt. Og þar er þú sást járnið blandað saman tærnar. við deiglumóinn þá munu þeir með kvonföngum sam- an blandast, og þó ekki samþýðast hverir öðrum, eins og járnið samlagar sig ekki við leirinn. V. Steinninn: Þúsundáraríki Krists. En á dögum þessara konunga (þ. e. ríkjanna, sem táknuð eru með tánum tíu) mun Guð liimnanna hefja ríki, sem aldrei skal á grunn ganga (never be des- troyed) og það ríki skal engri annarri þjóð (en ])jóð Guðs) í hendur fengið verða. Það mun knosa og að engu gera öll þessi ríki en sjálft mun það standa að eilífu, þar sem þú sást að steinn nokkur losnaði úr fjall- VI. Tilgangurinn með draumnum. inu, án þess að nokkur mannshönd kæmi við liann, og mölvaði jámið, eirinn, leirinn, silfrið og gullið: Mikill Guð hefir kunngert konunginum hvað hér- eftir muni verða. Draumurinn er sannur og þýðing hans áreiðanleg. (Dan. 2. 36—45.) DAGRENNING 7

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.