Dagrenning - 01.12.1953, Page 15

Dagrenning - 01.12.1953, Page 15
„Og hornin tíu, sem þú sást, eru tíu konungar, sem enn hafa eigi tekið konungdóm, heldur fá vald sem konungar eina stund ásamt dýrinu. Þessir liafa allir eitt ráð, og máttinn og vald sitt gefa þeir dýrinu“. (Opb. 17. 12.—14.). 1—N D3 w . 03 & EL' N £4 •-t a ►-t a> 2 5 C- 3" ET 77“ EL 77“ 77 rf ET* 7T1 £ r . W C/5 P 3 Er* r\. r\ , 2 >-t 77' o , P-* r\ , „Táríkin“ sbr. „Hornrikin“ (5) Samein. þjóðirnar 1945-1955 vita nú að það voru liinir fimm föstu full- trúar sem svo að kalla réðu öllu í Þjóða- bandalaginu. F.ftirtalin ríki höfðu hin fimm föstu sæti í Bandalagsráðinu: Bretland, Frakkland, Ítalía, Japan og Þýzkaland. (Sjá dr. R. I.undborg: Stat- erna i vor tid. Folkenes Forbund III. bls. 404.) Enginn er nú í efa um það, að gamla Þjóðabandalagið var til þess tíma öflug- asta tilraun sem gerð hafði verið til að koma á alheimsríki. Að vísu stóðu tvö þá- verandi stórveldi utan þessa bandalags — Bandaríkin og Rússland. — En eigi að síður var það tilraun margra, bæði vold- ugra og smárra ríkja, til að stofnsetja nýtt heimsríki. Það, sem mesta athygli vekur, í því sambandi sem vér nú atliugum þetta mál, er að stjórn samtaka þessara, Banda- lgasráðið, er skipað fimm föstum fulltrú- um, eða fulltrúum nákvœmlega jafn- margra rikja og tœrnar eru á öðrum fæti likneskisins. — Hér er því um að ræða eitt athyglisverðasta atriðið í skýringu spádóms þessa. Eru hinar fimm „tær“ á öðrum fæti líkneskisins stórveldin: Bretland, Frakkland, Ítalía, Japan og Þýzkaland, eins og þessi ríki voru á tíma- bilinu 1919-1939? DAGRENN I NG 13

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.