Morgunblaðið - 09.01.2015, Page 40

Morgunblaðið - 09.01.2015, Page 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2015 A Most Wanted Man Philip Seymour Hoffman heitinn fer með hlutverk þýska leyniþjón- ustumannsins og gagnnjósnarans Gunther Bachmann sem rannsakar og reynir að koma upp um starf- semi hryðjuverkahópa í heimalandi sínu. Hann kemst á snoðir um að tsjetsjeneskur flóttamaður, Issa Karpov, sé kominn til landsins að heimta arf eftir föður sinn, fúlgur fjár sem talið er að aflað hafi verið með peningaþvætti. Grunur leikur á því að Karpov ætli að gefa hryðju- verkasamtökum peningana. Með aðalhlutverk fara, auk Hoffmans, þau Rachel McAdams, Daniel Brühl, Robin Wright, Willem Dafoe, Grigoriy Dobrygin og Nina Hoss. Leikstjóri er Anton Corbijn, ljós- myndarinn kunni. Metacritic: 73/100 Taken 3 Liam Neeson er mættur til leiks í þriðju Taken-hasarmyndinni sem fyrrverandi leyniþjónustumaðurinn Bryan Mills. Að þessu sinni er hon- um gefið að sök að hafa myrt eigin- konu sína. Honum tekst að komast undan laganna vörðum og hefur blóðuga leit að morðingjanum. Kemur sér þá vel sú mikla þjálfun sem hann hlaut í leyniþjónustu- störfum sínum og tekst Mills að snúa á leyniþjónustumenn, alrík- islögregluna og snjallan lögreglu- fulltrúa sem er á hælunum á hon- um. Mills þarf samhliða þessu að vernda dóttur sína sem var rænt í fyrstu myndinni. Auk Neesons fara með helstu hlutverk Famke Jans- sen, Forest Whitaker og Maggie Grace. Leikstjóri er Oliver Mega- ton. Metacritic: 29/100 Bíófrumsýningar Njósnatryllir A Most Wanted Man er byggð á samnefndri bók John le Carré. Philip Seymour Hoffman sést hér í hlutverki Gunther Bachmann. Hryðjuverkamenn og hundeltur Neeson Bryan Mills er mættur aftur til leiks. Að þessu sinni er hann ranglega sak- aður um morð á fyrrverandi eiginkonu sinni. Hann verður sturlaður af reiði og nýtir þjálfun sína til að finna morðingjann. Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 23.00 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.30 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Taken 3 16 Innflytjandi sem er nær búið að pynta til dauða birtist í íslamska samfélaginu í Hamborg til að krefjast illa fengins auðs sem faðir hans sankaði að sér. Metacritic 73/100 IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 A Most Wanted Man 12 Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum Smeygni. Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 17.00, 19.00, 20.00, 22.00, 23.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 20.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 23.00 Smárabíó 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 20.00, 21.00, 22.00 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 21.00 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Unbroken 16 Byggt á sannri sögu Ólympíukappans Louis Zamperini, sem tekinn var höndum af Japönum í síðari heimsstyrjöld. Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 17.00, 20.00, 22.50 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.50 Háskólabíó 18.00, 21.00 Big Hero 6 Baymax er uppblásinn plast- karl sem virkar ekki mjög traustur við fyrstu sýn en leynir heldur betur á sér. Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 15.50 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.40, 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Sambíóin Keflavík 17.40 Night at the Museum: Secret of the Tomb Larry uppgötvar að töfrarnir sem hafa valdið því að per- sónurnar og dýrin lifnuðu við á næturnar eru að eyðast. Metacritic 42/100 IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00 Háskólabíó 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Horrible Bosses 2 12 Félagarnir Nick, Dale og Kurt ákveða að stofna sitt eigið fyrirtæki en lævís fjárfestir svíkur þá. Metacritic 40/100 IMDB 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.30 The Hunger Games: Mockingjay – Part 1 12 Katniss Everdeen efnir til byltingar gegn spilltu ógnar- stjórninni í Höfuðborginni. Mbl. bbbmn Metacritic 63/100 IMDB 7,6/10 Smárabíó 22.15 Háskólabíó 22.15 Exodus: Gods and Kings 16 Móses frelsar Ísraelsmenn undan 400 ára þrældómi í Egyptalandi og leiðir þá til fyrirheitna landsins, Ísraels. Mbl. bbbbn Metacritic 52/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Egilshöll 22.20 Smárabíó 19.00 Dumb and Dumber To 12 Tuttugu ár eru liðin frá því að kjánarnir Harry Dunne og Lloyd Christmas héldu af stað í fyrra ævintýrið. Mbl. bbmnn Metacritic 35/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 15.50 Love, Rosie 12 Rosie og Alex hafa verið bestu vinir Þegar Alex til- kynnir Rosie að hann ætli að ganga í hjónaband fær Rosie alvarlega bakþanka. Metacritic 46/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.40 Nightcrawler 16 Ungur blaðamaður sogast niður í undirheima Los Ang- eles í för með kvikmyndaliði sem tekur upp bílslys, morð og annan óhugnað. Mbl. bbmnn Metacritic 76/100 IMDB 8,4/10 Laugarásbíó 22.00 Interstellar 12 Nokkrir menn fara út í geim og kanna nýuppgötvuð ormagöng. Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Mörgæsirnar frá Madagaskar Skipper, Kowalski, Rico og Hermann ganga til liðs við njósnasamtökin Norðan- vindana. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Smárabíó 16.30 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Erkióvinur Sveppa og Villa er enn á ný að reyna að ná landsyfirráðum. Mbl. bbbnn Sambíóin Álfabakka 15.20 Mommy Bíó Paradís 20.00 Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 17.45 20,000 Days on Earth Bíó Paradís 22.00 París norðursins Bíó Paradís 22.30 Rudderless Bíó Paradís 18.00, 23.00 Leviathan Bíó Paradís 20.00 Winter Sleep Bíó Paradís 18.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna 565 6000 / somi.is Skelltu þér út að borða. Við bjóðum spennandi matseðil.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.