Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 2015 Sigurveig Pétursdóttir hefur staðið í ströngu undanfarið sem formaður samninganefndar Læknafélags Íslands í kjaradeilu lækna við ríkið, sem lauk með samningum í vikunni. Sigurveig ritaði nafn sitt reyndar fyrst á spjöld sögunnar þegar hún varð fyrsta konan til að verða Íslandsmeistari í júdó árið 1973. Það ár var í fyrsta skipti keppt í kvennaflokki á Íslandsmeistaramótinu í júdó og varð Sigurveig hlutskörpust. Sigurveig hló þegar hún heyrði erindi blaðamanns. Þrátt fyrir að hafa ver- ið í nær daglegum samskiptum við flesta fjölmiðla landsins undanfarnar vik- ur hefur hún aldrei verið beðin að ræða afrek sín í júdó. Spurð að því hvort júdóreynslan forðum daga hafi nýst henni í að leiða samninganefnd í kjara- viðræðum svarar Sigurveig því til af hógværð að auðvitað „nýtist öll lífs- reynsla“ í svona samningum. Hvort hún lagði formann samninganefndar rík- isins á ipponi í lokaviðureign læknadeilunnar liggur þó ekki ljóst fyrir. Formaður samninganefndar Læknafélags Íslands er ekki óvön átökum því hún á glæstan feril að baki í júdóíþróttinni. Tímarit.is SIGURVEIG PÉTURSDÓTTIR LÆKNIR ER BARÁTTUJAXL Fyrst kvenna Ís- landsmeistari í júdó Mynd af Sigurveigu sem birtist í Þjóðviljanum 8. maí 1973 eftir að hún var krýnd Íslandsmeistari í júdó, fyrst kvenna. Sjálfan (e. selfie) hefur tröllriðið samskiptamiðlum undanfarin tvö ár. Enginn er maður með mönnum nema hann birti að minnsta kosti eina sjálfu af sér á dag. Um miðjan níunda áratug síð- ustu aldar var sjaldgæfara að menn hlæðu í sjálfsmyndir og því sætir myndskreytingin með grein þýska rithöfundarins Günters Herburgers í Morgunblaðinu í árs- byrjun 1985 tíðindum. Kappinn splæsir þar í eina sjálfu og er myndin tekin sumarið áður meðan Herburger tók þátt í Reykjavík- urmaraþoninu. „Þegar ég hljóp í kjölfar banda- rísks hlaupara framhjá eftirlætis kaffihúsi málarans Dieter Roths, Coca Cola – eða benzíndælustöð við yzta hafnargarð bæjarins, hafði mér tekist að smella af mynd af staðnum með því að halda ljós- myndavélinni hátt á lofti með upp- réttum örmum. Þarna höfðum við áður setið saman og rabbað,“ segir Herburger í greininni. Ennfremur segir hann: „Seint um kvöld, þegar sólin virtist ekk- ert vera í þeim ham að ganga yf- irleitt til viðar eða síga í sæ á bak við létta skýjaflóka vesturhimins- ins, rakst ég á mann með hund. Það var Lucy, þrettán ára öldruð tík í eigu fjármálaráðherra lands- ins, Alberts Guðmundssonar.“ GAMLA FRÉTTIN Þrítug sjálfa „Höfundurinn í eilífum tómleika – aðeins veitt eftirför af bifreið,“ sagði í myndatexta við sjálfu Herburgers í Morgunblaðinu í janúarmánuði 1985. Ljósmynd/Günter Herburger ÞRÍFARAR VIKUNNAR Alice Munro rithöfundur Elín Pálmadóttir blaðamaður Angela Lansbury leikkona ILVA.DK ÚTSALA YFIR 2500 VÖRULIÐIR Á LÆKKUÐU VERÐI ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 Sófimeðgráupólýesteráklæði oggrind úr eik. L 130 cm. 109.900kr. Nú69.900kr. Infinity-sófi SPARAÐU 40.000 Infinity-sófi 69.900 Rúmföt. 100%bómull. 140 x200/60 x63 cm. 6.995kr. Nú5.195kr. Nature-rúmfötRúmföt. 100%bómull. 140 x200/60 x63 cm. 6.995kr. Nú5.195kr. Chili city-rúmföt SPARAÐU 37.110 200cmhvítur fataskápur 86.590 200 cm. Hilla og fataslá fylgja. Áður 123.700 kr. Nú 86.590 kr. Hurðademparar og aðrir aukahlutir seldir sér. Bianca-fataskápurmeð hvítum rennihurðum SPARAÐU 30% af öllum fataskápum SPARAÐU 25% af öllum rúmfötum Rúmföt. 100%bómull. Grátt eða svart tré.140 x200/60 x63 cm. 6.995kr. Nú5.195kr. Black tree-rúmföt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.