Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.02.2015, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.02.2015, Page 26
Kraum Frá 6.900 kr. Kertastjakarnir „5“ eftir Sonju Björk Ragnarsdóttur hjá SO by Sonja. Heimili og hönnun *Nýverið kom á markað minnsta þvottavél íheimi. Dolfi, sem er hönnun Andre Fangu-eiro, notar úthljóðs eða hábylgju (ultrasonic)hljóðbylgjur til þess að þvo föt. Fötin erulögð í vatn og Dolfi er síðan sett ofan í vatniðog hreinsar fötin með hljóðbylgjunum. Vegnasmæðar sinnar er einfalt að ferðast með Dolfi enda er hún á stærð við snjallsíma. Þvottavél á stærð við snjallsíma Epal Frá 64.800 kr. Fallega ljósið Orent frá Light Years var hannað af Jo Hammerborg árið 1963. Snúran.is 12.990 kr. Prúður púði, prjónaður úr ítölsku garni, frá danska hönnunarhúsinu Fuss. Ilva 89.900 kr. Einföld hliðarborð í mildum og fallegum litum gefa stofunni hlýlegt yfirbragð. Morgunblaðið/Golli HUGGULEGT HEIMAVIÐ Dökkir litir og notalegt yfirbragð GEFÐU HEIMILINU FÁGAÐ YFIRBRAGÐ MEÐ DEMPUÐUM LITUM. GRÁR, KOPARLITAÐUR OG AÐRIR MILDIR LITIR ERU ALLTAF KLASSÍSKIR, SKAPA RÓANDI STEMNINGU Á HEIMILINU OG GEFA ÞVÍ HLÝLEGAN OG SJARMERANDI LJÓMA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Hrím 9.990 kr. Flottur bakki úr svörtum marmara frá Bloomingville. Góður undir osta, kerti og annað. Madison Ilmhús 10.500 kr. Hinn ómótstæðilegi ilmur Bohamia frá Byredo er fullkominn á hvert heimili. Eymundsson 13.900 kr. Ljósmyndabók til heiðurs litla svarta jakkanum sem Coco Chanel hannaði upprunalega. Karl Lagerfeld myndaði en Carine Roitfeld stílíseraði. Penninn 42.700 kr. Hang-it-all-snaginn frá Vitra var hannaður af þeim Charles og Rey Eames. Vönduð og tímalaus hönn- un. Fáanlegur í nokkrum litum. Ljósin á myndinni eru af heimili Sifjar Sumarliðadóttur. Móðir hennar Margrét Sig- ursteinsdóttir á heiðurinn af þessum heimagerðu ljóskúplum. Þær mæðgur sáu svipuð ljós í Bolig Magasinet og notuðu sem fyrirmynd. Fyrst er blaðra blásin upp í hæfilega stærð og borið á hana vaselín. Þá er garninu (hér er notað hörband úr föndurverslun) dýft í lím (skólalím eða jötungrip) og það vafið utan um blöðruna. Þegar límið er þornað er blaðran sprengd. Þá er hægt að hengja ljóskúpulinn sem eftir stendur utan um ljósaperu og búa þannig til rómantíska stemningu. MixMix Reykjavík 7.150 kr. Einstakur bómullarkútur í stærðinni 220x160 cm frá Hamam L. Fullkom- inn sem dúkur eða ábreiða.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.