UTBlaðið - 03.03.2007, Page 40

UTBlaðið - 03.03.2007, Page 40
www.si.is Sjá nánar á Áskorun og stefna Samtaka iðnaðarins Framtíðin er í okkar höndum Það er í senn skynsamlegt og nauðsynlegt að: Móta skýra stefnu og setja markmið um uppbyggingu hátækniiðnaðar Taka upp endurgreiðslukerfi vegna rannsókna- og þróunarverkefna Afnema samkeppnisforskot sem virðisaukaskattur skapar stofnunum Auka útvistun verkefna og hætta samkeppni hins opinbera við einkaaðila Setja nauðsynlegan lagaramma um framtaksfjárfestingar Gera Nýsköpunarsjóð öflugan og sjálfstæðan Efla Tækniþróunarsjóð með auknu fé Stórefla sókn í verk-, tækni- og raungreinamenntun Eitt ráðuneyti sjái um málefni atvinnuveganna Sameina rannsóknastofnanir atvinnuveganna í öfluga rannsóknamiðstöð Straumlínulaga stoðkerfi atvinnulífsins og setja því markmið Koma á stöðugleika með því að draga úr gengissveiflum Efnahagsstjórnin leiði ekki til vaxtastigs sem er miklu hærra en ella Áskorun og stefnu SI er að finna í heild sinni á vefsetri Samtakanna; www.si.is

x

UTBlaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: UTBlaðið
https://timarit.is/publication/1121

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.