Morgunblaðið - 28.02.2015, Síða 49
Lækjarás 8 110 Rvk. - Laust strax.
368 fm einbýlishús á tveimur hæðum með
möguleika á aukaíbúð á neðri hæðinni. Húsið
er mjög vel staðsett ofan götu með mjög
góðu útsýni. Ástand hússins er að sjá gott.
Góður garður. Allt að sjö svefnherbergi og
fjögur baðherbergi eru í húsinu. Suðvestur-
svalir og afgirt timburverönd. V. 64,9 m. 8583
Fjóluvellir 7, 221 Hafnarfjörður
207,7 fm einbýlishús á einni hæð, eignin er
skráð á byggingarstig 4 og matsstig 8 en er
rúmlega tilbúið til innréttinga. fjögur svefnher-
bergi (3 samkv. teikningu) Frágengið hellulagt
bílaplan. Mjög gott skipulag og góð staðset-
ing. V. 43,5 m. 8295
Suðurmýri 44a, 170 Seltjarnarnesi.
Glæsilegt tvílyft parhús með innbyggðum
bílskúr. Á neðri hæðinni er forstofa, þvottahús,
baðherbergi, stofa, borðstofa og eldhús.
Gengið er út á verönd úr stofu. Á efri hæðinni
er hol, hjónaherbergi, baðherbergi og tvö
svefnherbergi. V. 70 m. 4602
Skólavörðustígur 22B 101 Rvk.
Einstaklega falleg og mikið endurnýjuð 146
fm útsýnis íbúð á tveimur hæðum við Skóla-
vörðustíg. Íbúðin var öll standsett árið 2007.
þakinu lyft upp og íbúðin stækkuð. Tvennar
svalir, tvö baðherbergi, tvær stofur og þrjú
svefnherbergi. Vönduð tæki og vandaðar inn-
réttingar. Laus við kaupsamning V. 69 m.
3033
Kríuás - jarðhæð með sérverönd.
Glæsileg 4ra herb 121,1 fm 4ra herb. íbúð á
jarðhæð í góðu litlu fjölbýlishúsi. Vandaðar
innréttingar. Parket og flísar. Endaíbúð. V.
36,9 m. 8599
Þórðarsveigur 4 113 Rvk. íbúð
merkt 04-02. 3ja herbergja 84,5 fm falleg
íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíla-
geymslu. Sér inngangur er af svalagangi.
Fallegt útsýni. LAUS STRAX. V. 27,5 m.
8386
Norðurhella 17 220 Hafnarfjörður
Norðurhella 17 allt húsið sem stendur á 2120
fm lóð. Góð aðkoma. Eigninni er skipt upp í
fjórar einingar, skráð tvö verslunarbil á 1.hæð-
inni með innkeyrsluhurðum á baklóðinni og
efri hæðin er skráð samkomusalur annarsveg-
ar og skrifstofur hinsvegar. V. 62,5 m. 4518
Linnetsstígur 2, 220 Hafnarfirði
Linnetstígur 2 er 107 fm verslunarhúsnæði á
jarðhæð i nýlegu húsi sem er blanda íbúðar
og atvinnuhúsnæðis í miðbæ Hafnarfjarðar
ásamt tveimur stæðum í bílageymslu. Hentar
mjög vel sem verslun eða kaffihús o.m.fl.
Steinteppi. Góður salur. Stendur við torgið. Til
afhendingar strax, sölumenn sýna. V. 27,5 m.
4323
Bríetartún 14 101 Rvk. Falleg mjög vel
skipulögð 3ja herbergja 78,1 fm íbúð á 1.hæð
í fjölbýli rétt við miðborgina. 2 svefnherb, stofa
eldhús og bað. Eign í góðu standi. Suðursval-
ir. Góð sameign. V. 26,4 m. 8285
Ölduslóð 27, 220 Hafnarfirði Íbúð
0101 er 3ja herbergja 91 fm íbúð á jarðhæð í
að sjá góðu húsi á fínum stað í Hafnarfirði,
steinsnar frá miðbænum. Sérinngangur. Laus
strax og sölumenn sýna. V. 23,9 m. 4574
Kristnibraut 27 113 Rvk. Glæsileg
105,7 fm 3ja herb. íb. á 3.h. í vönduðu vel
staðs. fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu.
Glæsil. útsýni til norðurs og vesturs frá Úlfars-
felli að Snæfellsjökli og yfir borgina. Vand. inn-
rétt. Góðar suðursvalir. Stór herb. Sérþvotta-
hús. V. 29,9 m. 4481
Stakkholt 2-4
Nýjar íbúðir í miðbæ Reykjavíkur
Sölusýning mánudaginn
2. mars milli kl. 17 og 18
Aðkoma frá
Mjölnisholti
• 2ja til 4ra herbergja íbúðir
• 65 til 142 fermetrar að stærð
• Stæði í bílageymslu með flestum íbúðum
• Frábært útsýni til sjávar og/eða
til suðurs og vesturs yfir borgina
• Allar innréttingar og fataskápar
verða af vandaðri gerð
• Verð frá 31,8 m.
• Íbúðirnar eru tilbúnar til
afhendingar
• www.stakkholt.is
Nánari upplýsingar á
eignamiðlun.is
og hjá sölumönnum
Sölusýning