Morgunblaðið - 28.02.2015, Blaðsíða 39
39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2015
ur. Orgelleikur Michael Due. Messukaffi í Jóns-
húsi. Prestur sr. Ágúst Einarsson.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl.
13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Ragnar Schram
predikar. Einnig er heilög kvöldmáltíð. Barna-
starf á sama tíma í aldursskiptum hópum. Kaffi
eftir stundina.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Æskulýðsdagur
Þjóðkirkjunnar 1. mars. Guðsþjónusta kl. 14.
Gospelkórinn Vox Felix syngur undir stjórn Arn-
órs B. Vilbergssonar organista í Keflavíkurkirkju
og kór Kálfatjarnarkirkju undir stjórn Elísabetar
Þórðardóttur organista. Bryndís Svavarsdóttir,
æskulýðsfulltrúi kirkjunnar, prédikar og sr. Kjart-
an Jónsson þjónar fyrir altari. Kirkjukaffi á eftir.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Æskulýðsguðsþjón-
usta kl. 11. Kyrrðarstundir eru á miðvikudögum
kl. 12.10.
Kirkjuselið í Spöng | Selmessa kl. 13. Séra
Sigurður Grétar Helgason þjónar ásamt messu-
þjónum. Kirkjuvinir syngja. Organisti: Hákon
Leifsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Um-
sjón hafa Ásthildur Guðmundsdóttir og sr. Sig-
urður Grétar Helgason. Undirleikari er Stefán
Birkisson.
KÓPAVOGSKIRKJA | Barna- og fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Skólakór Kársness syngur und-
ir stjórn Elínar Halldórsdóttur. Umsjón með
guðsþjónustunni hafa sr. Sigurður Arnarson
sóknarprestur, Bjarmi Hreinsson og Oddur Örn
Ólafsson.
LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11.
Sr. Guðbjörg, Jóhanna, Snævar, Grétar og Esja
leiða stundina ásamt messuþjónum. Krúttakór-
inn syngur undir stjórn Thelmu Hrannar Stein-
dórsdóttur og Bjargar Þórsdóttur. Fermingarbörn
aðstoða. Kaffi og djús í safnaðarheimili eftir
messu. Fundur foreldra fermingarbarna eftir
messu.
LAUGARNESKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta með tónlistar- og leiklistarívafi kl. 11 í um-
sjón Kristínar Þórunnar og Hjalta Jóns. Frumsýn-
ing á myndbandi æskulýðsdagsins að samveru
lokinni, djús og kaffi í boði. Meðmælaganga fyrir
trúfrelsi leggur af stað frá Frú Laugu kl. 19.30
og að Laugarneskirkju. Þar verður fjölbreytt tón-
list og stutt ávörp frá fulltrúum trú- og lífskoð-
unarfélaga.
LÁGAFELLSKIRKJA | Æskulýðsguðsþjónusta
kl. 13. Tónlist: Sigurður Ingimarsson. Umsjón:
Hreiðar Örn og Arndís Linn.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudagaskóli í
Lindakirkju og Boðaþingi kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 20. Unglingagospelkór Lindakirkju leiðir
sönginn undir stjórn Áslaugar Helgu Hálfdán-
ardóttur. Óskar Einarsson leikur undir á píanó.
Unglingar flytja frumsamdar bænir og birt verða
svör fermingarbarna við trúarlegum spurningum
sem tekin voru upp í haust. Stuttmyndir frá
KFUM-drengjum og unglingum úr Lindubuffi.
Guðni Már Harðarson og Sveinn Alfreðsson
þjóna.
Maríukirkja við Raufarsel | Messutímar: Alla
virka daga kl. 18.30. Laugardaga (sunnudags-
messa) kl. 18.30 á ensku. Sunnudaga kl. 11.
Barnamessa (september-maí) kl. 12.15.
NESKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Barnakór og Stúlknakór Neskirkju syngja.
Stjórnendur Jóhanna Halldórsdóttir og Stein-
grímur Þórhallsson organisti. Æskulýðsprestur
leiðir guðsþjónustuna í samstarfi við Nedó leið-
toga. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir
messu.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 14 í
Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60,
3.hæð. Kristniboðsvika byrjar. Ræðumaður
Agnes Tarassenko. Söngur Sálmavinafélagið.
Sunnudagaskóli fyrir börnin.
SELJAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Barna-
kórinn syngur undir stjórn Rósulindar Gísladótt-
ur. Nýr límmiði og hressing í safnaðarheimilinu í
lokin. Æskulýðsþjónusta kl. 14. Sr. Bryndís
Malla Elídóttir þjónar, organisti er Tómas Guðni
Eggertsson. Unglingar úr æskulýðsfélagi kirkj-
unnar lesa ritningarlestra og bænir og sýna
stuttmynd sem þau unnu. Hressing að lokinni
guðsþjónustunni.
SELTJARNARNESKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11 með þátttöku íþróttafólks í
Gróttu. Ragnar Rafnsson flytur ávarp. Pálína
Magnúsdóttir æskulýðsfulltrúi tekur þátt ásamt
leiðtogum í sunnudagaskólnaum. Barnakórinn
Litlu snillingarnir syngur ásamt Gömlu meist-
urunum undir stjórn Ingu Stefánsdóttur og Frið-
riks Vignis Stefánssonar. Sóknarprestur þjónar.
Vöfflukaffi. Fræðslumorgunn kl. 10. Dr. Sig-
urjón Árni Eyjólfsson fjallar um Biblíuna og Lúth-
er.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Organisti Jón
Bjarnason.
STOKKSEYRARKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Fermingarbörn og börn úr
kirkjuskólanum taka virkan þátt í guðsþjónust-
unni. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson leiðir guðs-
þjónustuna og organisti er Haukur Arnarr Gísla-
son.
STÓRUBORGARKIRKJA Grímsnesi | Guðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Egill Hallgrímsson.
Organisti Jón Bjarnason.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Æskulýðsmessa kl. 17.
Börn og unglingar úr æskulýðs- og unglinga-
starfi syngja og taka þátt í messunni. Stutt-
mynd úr 6-8 ára starfi sýnd. Anna Elísabet
Gestsdóttir (Lísa), nývígður djákni, flytur hug-
vekju.
VÍDALÍNSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Heiðar Örn
Kristjánsson leiða stundina ásamt fræðurum
sunnudagaskólans. Tónlist, biblíufræðsla og
brúðuleikrit.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Æskulýðs-
dagur Þjóðkirkjunnar. Regína Ósk og barnakór
kirkjunnar flytja tónlist. Krakkarnir í barna- og
æskulýðsstarfinu verða í aðalhlutverki. Kaffi og
djús á eftir.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| brids@mbl.is
Liðlega 50 spilarar hjá FEBR
Fimmtudaginn 19. febrúar var
spilaður tvímenningur á 13 borðum
hjá bridsdeild Félags eldri borgara í
Reykjavík
Efstu pör í N/S:
Guðlaugur Bessas. – Trausti Friðfinnss. 372
Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 364
Helgi Hallgrss. – Ægir Ferdinandsson 362
Siguróli Jóh. – Bergur Ingimundars. 333
A/V
Axel Lárusson – Hrólfur Guðmss. 385
Tómas Sigurjss. – Björn Svavarsson 371
Magnús Jónsson – Óli Gíslason 368
Bjarni Guðnas. – Guðm. K. Steinbach 360
Spilað er í Síðumúla 37.
Feðgar með langbestu
skorina í Gullsmára
Spilað var á 13 borðum bolludag-
inn 16. febrúar í Gullsmára.
Úrslit í N/S:
Þórður Jörundss. – Jörundur Þórðars. 331
Guðrún Gestsd. – Ragnar Ásmundss. 302
Kristín Óskarsd. – Gróa Þorgeirsd. 290
Guðrún Hinriksd. – Haukur Hanness. 290
A/V:
Haukur Bjarnason – Hinrik Láruss. 305
Samúel Guðmss. – Jón Hannesson 304
Sigurður Gíslason – Reynir Bjarnas. 300
Gunnar Alexanderss. – Elís Helgas. 298
Kristinn Pedersen – Rúnar Sigurðss. 293
Spilað var á 13 borðum fimmtu-
daginn 19. febrúar.
Úrslit í N/S:
Vigdís Sigurjónsd. - Þorl. Þórarinss. 339
Örn Einarsson - Birgir Ísleifss. 327
Gunnar Sigurbjss. - Sigurður Gunnlss. 304
Guðlaugur Nielsen - Pétur Antonss. 301
A/V
Kristín G. Ísfeld - Óttar Guðmss. 314
Jón I. Ragnarss. - Sæmundur Árnas. 298
Ernst Backman - Hermann Guðmss. 296
Samúel Guðmss. - Jón Hannesson 281
Íslandsmót kvenna í
sveitakeppni um helgina
Íslandsmót kvenna verður haldið
laugardaginn 28. febrúar og sunnu-
daginn 1. mars.
Skráning stendur sem hæst og eru
væntanlegir þátttakendur beðnir að
skrá sveitir í tíma svo hægt sé að
gera nákvæma tímatöflu.
Núverandi Íslandsmeistari er
sveitin Ásar.
Sveit Birkis Jóns Jónssonar
Reykjavíkurmeistari
Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni
lauk með sigri sveitar Birkis Jóns
Jónssonar en 13 sveitir spiluðu í
mótinu.
Lokastaðan:
Birkir Jón Jónsson 194,70
Lögfræðistofa Íslands 191,34
Málning 183,77
Í sveit Birkis spiluðu Birkir Jón
Jónsson, Jón Sigurbjörnsson, Björk
Jónsdóttir, Anton Haraldsson, Júl-
íus Sigurjónsson, Hermann Frið-
riksson og Daníel Már Sigurðsson.
Fjórtán borð hjá
FEB Reykjavík
Mánudaginn 23. febrúar var spil-
aður tvímenningur á 14 borðum hjá
bridsdeild Félags eldri borgara í
Reykjavík.
Efstu pör í N/S
Bjarni Þórarinss. – Oddur Halldórss. 381.8
Haukur Harðarson – Ágúst Helgason 381.5
Guðlaugur Bessas. – Trausti Friðfinnss. 339
Tómas Sigurjss. – Björn Svavarss. 330
A/V
Hrafnh. Skúlad. - Guðm. Jóhannss. 385
Guðrún Þórðard. – Þorbjörg Bjarnad. 374
Friðrik Jónss. – Jóhannes Guðmannss. 346
Björn E. Péturss. – Valdimar Ásmundss. 339
Spilað er í Síðumúla 37.
Reykvíkingar hirtu verðlaun
í Reykjanesmótinu
Reykjanesmótið fór fram um
helgina í félagsheimilinu á Mána-
grund í Keflavík. Hafnfirska sveitin
GSE sigraði með nokkrum yfirburð-
um, hlaut tæplega 155 stig. Í öðru
sæti varð sveit Ríma og sveit Úlfsins
þriðja.
Mótið var jafnframt úrtökumót
fyrir undankeppnina um Íslands-
meistaratitilinn og þar sigraði sveit
Garðsapóteks með liðlega 155 stig-
um. Fyrir lá að 7 sveitir gætu öðlast
þátttökurétt í undankeppninni og
unnu því ofangreindar sveitir sér
rétt ásamt sveit Bjarka Dagssonar,
Vélasölunnar og sveit Óla Jó.
Sveit Garðsapóteks fékk gullverð-
laun mótsins og er það umhugsunar-
vert þá er Reyknesingar halda sitt
mót að gestasveit frá Reykjavík
skuli fá verðlaun. Mótið er auðvitað
fyrst og fremst Reykjanesmót en
nýtt sem undankeppni fyrir Íslands-
mót samtímis.
Keppnisstjóri var Þórður Ingólfs-
son sem hélt vel utan um mótið.
Garðar Garðarsson afhenti verðlaun
í mótslok.
Aðalsveitakeppni Bridsfélags
Reykjavíkur að hefjast
Lokastaða í eins kvölds tvímenn-
ingi 24. febrúar hjá BR
Þorgerður Jónsd. - Guðný Guðjónsd. 128
Hrólfur Hjaltason - Guðm. Snorrason 124
Snorri Karlss. - Karl Sigurhjartarson 121
Aðalsveitakeppni BR hefst næsta
þriðjudag – 3.mars
Félag eldri borgara
í Reykjavík
Mánudaginn 16. febrúar var spil-
aður tvímenningur á 14 borðum hjá
bridsdeild Félags eldri borgara í
Reykjavík.
Efstu pör í N/S:
Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 385
Bjarni Þórarinss. – Oddur Halldórss. 366
Jón Þ. Karlss. – Björgvin Kjartanss. 344
Guðjón Eyjólfss. – Sigurður Tómass. 327
A/V
Axel Lárusson – Hrólfur Guðmsss. 399
Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 379
Magnús Jónsson – Óli Gíslason 362
Bjarni Guðnason – Guðm. K. Steinbach 356
Spilað er í Síðumúla 37.
Fimmtudaginn 19. febrúar var
spilaður tvímenningur á 13 borðum.
Efstu pör í N/S
Guðlaugur Bessas. – Trausti Friðfinnss. 372
Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 364
Helgi Hallgrss. – Ægir Ferdinandsson 362
Siguróli Jóhanns. - Bergur Ingimundars.333
A/V
Axel Lárusson – Hrólfur Guðmss. 385
Tómas Sigurjónss. – Björn Svarsson 371
Magnús Jónsson - Óli Gíslason 368
Bjarni Guðnason – Guðm. K. Steinbach 360
Spilað er í Síðumúla 37.
„GUÐS RÍKI ER Í NÁND“
KRISTNIBOÐSVIKA Í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI 1.- 8. MARS 2015
Sunnudagur 1. mars kl. 14:
Samkoma í Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58-60
Upphafsorð: Leifur Sigurðsson.
Guðs ríki og Guðs orð: Biblíufélagið
200 ára.
Söngur: Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
Hugleiðing: Leitið Guðs ríkis í bæn.
Agnes T. Ragnarsson.
Kaffi ogmeðlæti eftir samkomuna.
Þriðjudagur 3. mars kl. 20:
Samkoma í húsi KFUM og KFUK
við Holtaveg
Upphafsorð: Þorsteinn Arnórsson.
Guðs ríki og nýbúarnir: Helgi Guðnason.
Hugleiðing: Guðs ríki og gestirnir.
Sr. Ólafur Jóhannsson.
Kaffi ogmeðlæti eftir samkomuna.
Miðvikudagur 4. mars kl. 20:00:
Samkoma í Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58-60
Upphafsorð og bæn: Páll Ágúst
Þórarinsson.
Guðs ríki og þjónninn: Dagskrá í minn-
ingu Ingunnar Gísladóttur kristniboða.
Margrét Hróbjartsdóttir o. fl.
Söngur: Gospelkór Árbæjarkirkju.
Hugleiðing: Guðs ríki – skipti ég máli? Sr.
Sveinn Alfreðsson.
Kaffi ogmeðlæti eftir samkomuna.
Fimmtudagur 5. mars kl. 20:
Samkoma í húsi KFUM og KFUK
við Holtaveg
Upphafsorð: Hulda Guðlaugsdóttir.
Guðs ríki og verkefnin: Starf SÍK um víða
veröld.
Söngur: Karlakór KFUM.
Hugleiðing: Guðs ríki og daglega lífið.
Edda Swan.
Kaffi ogmeðlæti eftir samkomuna.
Föstudagur 6. mars kl. 20:
Dagskrá í húsi KFUM og KFUK
við Holtaveg
Guðs ríki og kærleiksþjónustan: Umsjón:
Hljómsveitin Sálmari.
Hugleiðing og frásaga: Guðs ríki
og erfiðleikar lífs og þjónustu: Gestir
frá Noregi.
Kaffi ogmeðlæti eftir samkomuna.
Föstudagur 6. mars kl 20:
Alþjóðabænadagur kvenna
Samkoma í Kristskirkju, Landakoti
Laugardagur 7. mars kl. 13-16:
Opið hús í Basarnum, nytjamarkaði
SÍK, Háaleitisbraut 58-60
Stutt dagskrá kl. 14-14:30 í umsjá Leifs
Sigurðssonar kristniboða: Guðs ríki
í Japan. Vöfflur og kaffi á boðstólum.
Laugardagur 7. mars kl. 15-17:
Opið hús á Lindinni, Krókhálsi 4.
Útvarpsstöðin Lindin fagnar 20 ára
afmæli sínu með opnu húsi þar sem
allir hlustendur og stuðningsfólk er
hjartanlega velkomið að líta inn.
Laugardagur 7. mars kl. 16.30:
Samkoma í húsi KFUM og K
á Akranesi
Guðs ríki í þrengingum. Dagskrá sam-
komunnar verður í höndum gesta frá
Noregi.
Laugardagur 7. mars kl. 20:30:
Samkomameð KSS í húsi KFUM
og KFUK við Holtaveg
Upphafsorð í umsjá KSS.
Starfið í Guðs ríki: Gestir frá Noregi.
Hugleiðing: Guðs ríki og líf okkar. Karl
Jónas Gíslason.
Sjoppa KSS opin eftir fund.
Sunnudagur 8. mars kl. 14:
Samkoma í Kristniboðssalnum
Háaleitisbraut 58-60
Upphafsorð: Gísli Friðgeirsson
Guðs ríki er á Íslandi: Norskir gestir.
Hugleiðing: Guðs ríki og boðunin.
Tónlist og söngur í umsjá Salts kristins
samfélags.
Kaffi ogmeðlæti eftir samkomuna.
Sunnudagur 8. mars kl. 20:
Kvöldguðsþjónusta í Lindakirkju
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
prédikar og þjónar fyrir altari.
Guðs ríki og verkefnin: Starf SÍK um víða
veröld.
Allir eru hjartanlega velkomnir á allar samverur Kristniboðsvikunnar.
Samskot verða tekin á samkomunum til starfs Kristniboðssambandsins.
Söfnunarreikningur er 0117-26-002800, kt. 550269-4149.
í trú, von og kær
lei
ka
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
SAMBAND ÍSLENSKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA
sik.is