Morgunblaðið - 28.02.2015, Blaðsíða 55
MENNING 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2015
MSSS nefnist sýning Arnars Ómars-
sonar sem opnuð verður í vestursal
Listasafnsins á Akureyri í dag, laug-
ardag, kl. 15.
MSSS er skammstöfun fyrir Mega
Space Super Station, en sýningin er
upplifunarinnsetning þar sem lista-
maðurinn leikur sér á mörkum skáld-
skapar og vísinda. „Á sýningunni
fjallar Arnar um samskipti tölvunnar
við menn og horfir sérstaklega til
mennskrar hliðar tölvunnar. Sú iðja
kveikti áhuga hans á framtíðarspám
og tengslunum milli vísindaskáld-
skapar og geimvísinda. Þar liggur
mikil og heillandi óvissa um framtíð-
ina. Hvernig hefur vísindaskáld-
skapur breytt viðhorfi okkar til vís-
inda? Eru vísindaframfarir að
einhverju leyti byggðar á vís-
indaskáldskap? Þetta viðfangsefni er
stútfullt af myndlíkingum, fallegu
myndmáli og byggist á ríkri spá-
dómsmenningu sem teygir sig ár-
hundruð aftur í tímann,“ segir m.a. í
tilkynningu.
Arnar hefur starfað sem listamað-
ur í Danmörku og á Íslandi frá því
hann lauk námi í London 2011. Hann
notar eðli mannsins sem viðfangsefni
og vinnur með samband hans við um-
hverfið í ýmsum myndum. Hann er
annar skipuleggjenda Reita á Siglu-
firði og rekur gestavinnustofu í Dan-
mörku.
MSSS lýkur 8. mars og er síðasta
sýningin í röð átta vikulangra sýn-
inga í vestursal Listasafnsins sem
hófst 10. janúar sl. Fyrri sýnendur í
röðinni eru Habby Osk, Brenton Al-
exander Smith, Jóna Hlíf Halldórs-
dóttir, Kristján Pétur Sigurðsson,
Thora Karlsdottir, Joris Rademaker
og Lárus H. List. Lokunarteiti MSSS
fer fram laugardaginn 7. mars kl. 15.
Mennskar hliðar tölvunnar
til skoðunar á nýrri sýningu
Arnar Ómars-
son sýnir í Lista-
safninu á Akureyri
Vísindi Eru vísindaframfarir að einhverju leyti byggðar á vísindaskáld-
skap? er meðal þeirra spurninga sem Arnar Ómarsson spyr í sýningu sinni.
Tvívængja / Abreast nefnist sýning
eftir Unndór Egil Jónsson sem opnuð
verður í Nýlistasafninu í dag milli kl.
16 og 18.
Unndór er fæddur árið 1978 og býr
og starfar í Reykjavík. Hann hlaut
BA-gráðu frá Listaháskóla Íslands
árið 2008 og meistaragráðu frá Va-
land School of Art í Svíþjóð árið 2011.
Unndór hefur á undaförnum árum
sýnt jöfnum höndum á Íslandi og er-
lendis, þar á meðal Momentum De-
sign í Moss, Blokk, Göteborg Konst-
hall, Listasafni ASÍ, Hafnarborg og
Galleri Pictura.
„Hugmyndafræði og viðfangsefni
Unndórs hverfast um hið óumflýj-
anlega samneyti manns við náttúru,
nokkuð sem hefur verið mörgum
listamönnum hugleikið í gegnum tíð-
ina. Verk Unndórs varpa ljósi á og
upphefja hið agnarsmáa (nánast
ómerkilega) og leiða þannig huga
áhorfandans að máltækinu „margt
smátt gerir eitt stórt“ og að hver ein-
staklingur sé fær um að leggja sitt af
mörkum til náttúrunnar. Jafnvel þótt
það sé agnarsmátt. Með þessu fylla
verk listamannsins brjóst manns von
um að eins manns endurvinnsla geri
gagn og að nægjusemi og sjálfbærni
séu raunsæ einstaklingsmarkmið,“
segir m.a. í tilkynningu.
Sýningin stendur til 28. mars og er
í verkefnarými safnsins í Völvufelli
13-21 í Breiðholti. Sýningin er hluti af
sýningarröðinni Hringhiminn /
Cyclorama sem er í umsjón stjórnar
Nýló.
Óumflýjanlegt samneyti
manns við náttúru
Unndór Egill
Jónsson sýnir í
Nýlistasafninu
Ljósmynd/Unndór Egill Jónsson
Upphafning Verk Unndórs varpa ljósi á og upphefja hið agnarsmáa.
Bestu lög Pet-
ers Gabriels og
Genesis verða
flutt á tón-
leikum í Há-
skólabíói í kvöld
kl. 19.30. Flytj-
endur eru
hljómsveitin
Hátveiro sem
skipuð er þeim
Sigurði Guðna
Karlssyni á trommur og slagverk,
Birni Erlingssyni á bassa, Don
Eddy á þverflautu, saxófón, gítar
og hljómborð, Árna Steingrímssyni
á gítar, Jósep Gíslasyni á píanó og
hljómborð og Jóhanni Hjörleifssyni
á trommur og slagverk. Söngvarar
eru Þór Breiðfjörð, Jónína Aradótt-
ir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
og Bjarni Þór.
Bestu lög Peters
Gabriels og Genesis
Þór Breiðfjörð
Kvikmyndaverkið SUM
eftir danska myndlist-
armanninn Cai Ulrich
von Platen verður frum-
sýnt í Herðubreið, bíósal
á morgun, sunnudag, kl.
16. Þetta kemur fram í
tilkynningu frá Skaftfelli
– myndlistarmiðstöð
Austurlands.
„Útgangspunktur
SUM er einfaldur: einn
maður með litla upp-
tökuvél sem varfærn-
islega skrásetur athafnir
daglegs starfs, venjuleg
verkefni og einfalt hátt-
erni frá sínu sjón-
arhorni,“ segir m.a. í til-
kynningu. Sýningartími
er 45 mín.
Sýna kvikmyndaverk eftir
Cai Ulrich von Platen
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Skaftfell Myndlistarmiðstöð Aust-
urlands er sýningarstaðurinn.
leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“
– Morgunblaðið
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið)
Lau 28/2 kl. 19:30 24.sýn Lau 7/3 kl. 19:30 26.sýn Lau 21/3 kl. 19:30 28.sýn
Fös 6/3 kl. 19:30 25.sýn Sun 15/3 kl. 19:30 27.sýn Sun 29/3 kl. 19:30 29.sýn
Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins.
Konan við 1000° (Stóra sviðið)
Fim 5/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 14/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 20/3 kl. 19:30 52.sýn
Aukasýningar á Stóra sviðinu.
Karitas (Stóra sviðið)
Sun 1/3 kl. 19:30 35.sýn Sun 8/3 kl. 19:30 36.sýn
Allra síðustu sýningar.
Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)
Lau 28/2 kl. 13:00 9.sýn Sun 1/3 kl. 15:00 12.sýn Sun 15/3 kl. 13:30
Lau 28/2 kl. 15:00 10.sýn Sun 8/3 kl. 13:30 Sun 15/3 kl. 15:00
Sun 1/3 kl. 13:00 11.sýn Sun 8/3 kl. 15:00
Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn!
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Lau 28/2 kl. 14:00 3.sýn Lau 7/3 kl. 14:00 5.sýn Lau 14/3 kl. 14:00 7.sýn
Lau 28/2 kl. 16:00 4.sýn Lau 7/3 kl. 16:00 6.sýn Lau 14/3 kl. 16:00 8.sýn
Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu
Segulsvið (Kassinn)
Fim 12/3 kl. 19:30 Frums. Fim 19/3 kl. 19:30 3.sýn Fim 26/3 kl. 19:30 5.sýn
Fös 13/3 kl. 19:30 2.sýn Sun 22/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 27/3 kl. 19:30 6.sýn
Nýtt leikverk eftir Sigurð Pálsson
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
Minnisvarði (Aðalsalur)
Lau 7/3 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Fös 27/3 kl. 20:00
Mið 11/3 kl. 20:00 Sun 22/3 kl. 20:00 Sun 29/3 kl. 20:00
Fös 13/3 kl. 20:00 Mið 25/3 kl. 20:00
Hrikalegir (Aðalsalur)
Lau 28/2 kl. 21:00
Eldbarnið (Aðalsalur)
Sun 1/3 kl. 14:00 Sun 8/3 kl. 14:00
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Skepna (Aðalsalur)
Sun 1/3 kl. 20:00
AUKASÝNING
SÍÐASTA SÝNING
Minningartónleikar Elísabetar Sóleyjar (Aðalsalur)
Fim 26/3 kl. 20:00
Björt í sumarhúsi (Aðalsalur)
Lau 28/2 kl. 15:00
Lína Langsokkur –★★★★ – S.J. fbl.
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Fös 6/3 kl. 19:00 frums. Fim 19/3 kl. 19:00 8.k. Sun 12/4 kl. 19:00 13.k
Lau 7/3 kl. 19:00 2 k. Fös 20/3 kl. 19:00 aukas. Fim 16/4 kl. 19:00 14.k
Sun 8/3 kl. 19:00 3.k. Sun 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 17/4 kl. 19:00 15.k
Þri 10/3 kl. 19:00 aukas. Fim 26/3 kl. 19:00 aukas. Sun 19/4 kl. 19:00 aukas.
Mið 11/3 kl. 19:00 4.k. Fös 27/3 kl. 19:00 aukas. Mið 22/4 kl. 19:00
Fim 12/3 kl. 19:00 5.k. Sun 29/3 kl. 19:00 10.k Fim 23/4 kl. 19:00
Sun 15/3 kl. 19:00 6.k. Mið 8/4 kl. 19:00 11.k Fös 24/4 kl. 19:00
Þri 17/3 kl. 19:00 aukas. Fim 9/4 kl. 19:00 12.k Sun 26/4 kl. 19:00
Mið 18/3 kl. 19:00 7.k. Lau 11/4 kl. 19:00 aukas. Mið 29/4 kl. 19:00
Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Lau 28/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00
Sun 1/3 kl. 13:00 Lau 21/3 kl. 13:00 Sun 12/4 kl. 13:00
Sun 8/3 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00 Sun 19/4 kl. 13:00
Lau 14/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00 Sun 26/4 kl. 13:00
Sterkasta stelpa í heimi er mætt á Stóra sviðið
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 28/2 kl. 20:00 Fim 12/3 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00
Fös 6/3 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00 Lau 28/3 kl. 20:00
Lau 7/3 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00
Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni
Öldin okkar (Nýja sviðið)
Lau 28/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00
Síðustu sýningar
Beint í æð (Stóra sviðið)
Lau 28/2 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 20:00
Fös 13/3 kl. 20:00 Lau 28/3 kl. 20:00 Lau 25/4 kl. 20:00
Lau 14/3 kl. 20:00 Fös 10/4 kl. 20:00
Sprenghlægilegur farsi
Ekki hætta að anda (Litla sviðið)
Sun 1/3 kl. 20:00
Síðasta sýning
Öldin okkar –★★★★★ , S.J. Fbl.