Morgunblaðið - 28.02.2015, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.02.2015, Blaðsíða 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2015 Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hin sprellfjöruga hljómsveit Grísalappalísa heldur útgáfu- tónleika á Gauknum í kvöld kl. 22 og um upphitun sjá hljómsveitin Börn og Teitur Magnússon. Til- efnið er ný smáskífa Grísalappal- ísu, Syngur Stuðmenn, sem hefur að geyma túlkun sveitarinnar á Stuðmanna-lögunum „Reykingar“ og „Strax í dag“ auk dularfulls aukalags. Rökrétt framhald á Megasi Flogið var sérstaklega með Gunnar Ragnarssyni, forsöngvara Grísalappalísu, landsins svo hann gæti sungið á útgáfutónleikunum en hann stundar nám í Prag í Tékklandi. Blaðamaður ræddi stuttlega við Gunnar í gærmorg- un, á meðan hann var að róta fyrir tónleika sveitarinnar í matsal Menntaskólans við Hamrahlíð og spurði hann hvers vegna Grísalap- palísa væri að breiða yfir lög Stuðmanna. Gunnar segir að hljómsveitin hafi áður breitt yfir lög Megasar og gefið út á skífu og Stuðmenn séu rökrétt framhald á þeirri útgáfu. Grísalappalísa er enda gefin fyrir rökrétt framhald því önnur breiðskífa hennar hét einmitt Rökrétt framhald og var rökrétt framhald á frumburðinum Ali. Spurður út í hið dularfulla auka- lag segir Gunnar að ekki megi segja hvaða lag sé þar á ferðinni. Niðurhalskóði fylgi smáskífunni, fólk geti með honum hlustað á lag- ið á netinu og giskað á hvaða lag Grísalappalísa sé að taka fyrir. Þriðji söngvarinn – Er hljómsveitin farin að vinna að þriðju breiðskífunnni? „Við erum alltaf að vinna í öllu náttúrlega en byrjum örugglega á því í sumar, með spiliríinu,“ svar- ar Gunnar. Baldur Baldursson, söngvari og aðaltextasmiður sveit- arinnar, sé farinn að safna í texta- bankann og þrjú ný lög hafi verið samin. Gunnar segist lítið geta sagt um næstu plötu en þó megi ljóstra því upp að þriðji söngvarinn muni bætast í hópinn, gítarleikarinn Rúnar Örn Marinósson. „Hann verður nýja stjarnan í bandinu,“ segir Gunnar. – Er hann bassi, barítón eða tenór? „Hann er tenór og miklu betri söngvari en við,“ svarar Gunnar af mikilli hógværð og heldur áfram að róta. Frá Megasi til Stuðm  Grísalappalísa fagnar í kvöld útgáfu smáskífu sinnar, Syngur Stuðmenn Christine Lucas vaknar á hverjum morgni al- gjörlega minnislaus um það sem gerst hefur í lífi hennar fram að því. Hún þarf því að byrja hvern dag á því að kynna sér hver hún er. Metacritic 41/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.30, 15.10, 15.40, 17.50, 17.50, 20.00, 20.00, 22.10, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 22.40 Sambíóin Keflavík 22.30 Before I Go to Sleep 16 Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák sem leyniþjónustumaður á eftirlaunum tekur undir sinn verndarvæng. Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 22.40 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.20, 20.00, 22.40 Smárabíó 20.00, 22.45 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Kingsman: The Secret Service 16 Háskólaneminn Anastasia Steele kynnist þjökuðum milljarða- mæringi að nafni Christian Grey. Mbl. bbnnn Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 20.00, 22.45 Háskólabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 22.20 Fifty Shades of Grey 16 Into the Woods Norn nokkur ákveður að veita þekktustu persónum úr sagnaheimi Grimm-bræðra ærlega ráðningu. Metacritic 69/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 14.00, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 14.00, 17.20, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.00, 20.00 Smárabíó 13.00, 16.00 The Theory of Everything 12 Mynd sem fjallar um eðlis- fræðinginn Stephen Hawk- ing og samband hans við eiginkonu sína. Jóhann Jóhannsson hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tón- listina. Metacritic 72/100 IMDB 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 14.50, 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Veiðimennirnir 16 Gamalt morðmál þar sem tvíburar á unglingsaldri voru myrtir kemur upp á yfir- borðið og tengist stúdentum af auðugum ættum sem nú eru orðnir valdamenn í dönsku samfélagi. IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Háskólabíó 17.15, 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00 Birdman 12 Leikarinn Riggan er þekktast- ur sem ofurhetjan Birdman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 17.20, 20.00, 22.40 Still Alice Hjá Alice Howland virðist allt leika í lyndi en lífið umturn- ast þegar hún er greind með Alzheimer. Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 The Imitation Game 12 Stærðfræðingurinn Alan Tur- ing og réði dulmálslykil Þjóð- verja í Seinni heimsstyrjöld. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.30, 15.10, 15.40, 17.50 Sambíóin Egilshöll 13.30, 14.30, 15.40, 17.30 Sambíóin Kringlunni 13.00, 15.10 Sambíóin Akureyri 13.30, 15.40 Sambíóin Keflavík 14.00, 18.00 Paddington Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 13.50, 16.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 16.00 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45 Borgarbíó Akureyri 14.00, 15.40 Jupiter Ascending 12 Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00 Sambíóin Egilshöll 14.50, 22.30 Hrúturinn Hreinn IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00 Sambíóin Keflavík 14.00 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45 Háskólabíó 15.00 Borgarbíó Akureyri 14.00 Annie Munaðarleysinginn Annie er kát stúlka sem er ekkert blá- vatn og getur alveg séð um sig sjálf. Metacritic 33/100 IMDB 5,0/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 13.00, 16.00, 20.00 Háskólabíó 15.00, 17.00 Borgarbíó Akureyri 15.40, 17.45 Hot Tub Time Machine 2 12 Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.40, 17.50, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 17.50, 22.40 Smárabíó 20.00, 22.20 The Wedding Ringer 12 IMDB 7,1/10 Smárabíó 22.50 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 15.00, 17.50, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.45 American Sniper 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Big Hero 6 Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.40 Focus 12 Sambíóin Kringlunni 22.40 Bíó Paradís Stockfish-kvik- myndahátíðin: Party Girl Bíó Paradís 15.30 Amour Fou Bíó Paradís 16.00 Örugg Bíó Paradís 17.30 Ida Bíó Paradís 18.00 Hefndarsögur Bíó Paradís 20.00 Einmana stúlka gengur heim um nótt Bíó Paradís 20.00 Maðurinn í gula vestinu Bíó Paradís 20.00 Hillingar Bíó Paradís 22.00 Julia Bíó Paradís 22.15 Mandarínur Bíó Paradís 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna -Viðhaldsfríir gluggar Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • Fax 564 1187 Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.