Morgunblaðið - 28.02.2015, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.02.2015, Blaðsíða 39
39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2015 ur. Orgelleikur Michael Due. Messukaffi í Jóns- húsi. Prestur sr. Ágúst Einarsson. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Ragnar Schram predikar. Einnig er heilög kvöldmáltíð. Barna- starf á sama tíma í aldursskiptum hópum. Kaffi eftir stundina. KÁLFATJARNARKIRKJA | Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar 1. mars. Guðsþjónusta kl. 14. Gospelkórinn Vox Felix syngur undir stjórn Arn- órs B. Vilbergssonar organista í Keflavíkurkirkju og kór Kálfatjarnarkirkju undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur organista. Bryndís Svavarsdóttir, æskulýðsfulltrúi kirkjunnar, prédikar og sr. Kjart- an Jónsson þjónar fyrir altari. Kirkjukaffi á eftir. KEFLAVÍKURKIRKJA | Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 11. Kyrrðarstundir eru á miðvikudögum kl. 12.10. Kirkjuselið í Spöng | Selmessa kl. 13. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar ásamt messu- þjónum. Kirkjuvinir syngja. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Um- sjón hafa Ásthildur Guðmundsdóttir og sr. Sig- urður Grétar Helgason. Undirleikari er Stefán Birkisson. KÓPAVOGSKIRKJA | Barna- og fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Skólakór Kársness syngur und- ir stjórn Elínar Halldórsdóttur. Umsjón með guðsþjónustunni hafa sr. Sigurður Arnarson sóknarprestur, Bjarmi Hreinsson og Oddur Örn Ólafsson. LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Guðbjörg, Jóhanna, Snævar, Grétar og Esja leiða stundina ásamt messuþjónum. Krúttakór- inn syngur undir stjórn Thelmu Hrannar Stein- dórsdóttur og Bjargar Þórsdóttur. Fermingarbörn aðstoða. Kaffi og djús í safnaðarheimili eftir messu. Fundur foreldra fermingarbarna eftir messu. LAUGARNESKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta með tónlistar- og leiklistarívafi kl. 11 í um- sjón Kristínar Þórunnar og Hjalta Jóns. Frumsýn- ing á myndbandi æskulýðsdagsins að samveru lokinni, djús og kaffi í boði. Meðmælaganga fyrir trúfrelsi leggur af stað frá Frú Laugu kl. 19.30 og að Laugarneskirkju. Þar verður fjölbreytt tón- list og stutt ávörp frá fulltrúum trú- og lífskoð- unarfélaga. LÁGAFELLSKIRKJA | Æskulýðsguðsþjónusta kl. 13. Tónlist: Sigurður Ingimarsson. Umsjón: Hreiðar Örn og Arndís Linn. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudagaskóli í Lindakirkju og Boðaþingi kl. 11. Guðsþjónusta kl. 20. Unglingagospelkór Lindakirkju leiðir sönginn undir stjórn Áslaugar Helgu Hálfdán- ardóttur. Óskar Einarsson leikur undir á píanó. Unglingar flytja frumsamdar bænir og birt verða svör fermingarbarna við trúarlegum spurningum sem tekin voru upp í haust. Stuttmyndir frá KFUM-drengjum og unglingum úr Lindubuffi. Guðni Már Harðarson og Sveinn Alfreðsson þjóna. Maríukirkja við Raufarsel | Messutímar: Alla virka daga kl. 18.30. Laugardaga (sunnudags- messa) kl. 18.30 á ensku. Sunnudaga kl. 11. Barnamessa (september-maí) kl. 12.15. NESKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór og Stúlknakór Neskirkju syngja. Stjórnendur Jóhanna Halldórsdóttir og Stein- grímur Þórhallsson organisti. Æskulýðsprestur leiðir guðsþjónustuna í samstarfi við Nedó leið- toga. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 14 í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60, 3.hæð. Kristniboðsvika byrjar. Ræðumaður Agnes Tarassenko. Söngur Sálmavinafélagið. Sunnudagaskóli fyrir börnin. SELJAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Barna- kórinn syngur undir stjórn Rósulindar Gísladótt- ur. Nýr límmiði og hressing í safnaðarheimilinu í lokin. Æskulýðsþjónusta kl. 14. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar, organisti er Tómas Guðni Eggertsson. Unglingar úr æskulýðsfélagi kirkj- unnar lesa ritningarlestra og bænir og sýna stuttmynd sem þau unnu. Hressing að lokinni guðsþjónustunni. SELTJARNARNESKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 með þátttöku íþróttafólks í Gróttu. Ragnar Rafnsson flytur ávarp. Pálína Magnúsdóttir æskulýðsfulltrúi tekur þátt ásamt leiðtogum í sunnudagaskólnaum. Barnakórinn Litlu snillingarnir syngur ásamt Gömlu meist- urunum undir stjórn Ingu Stefánsdóttur og Frið- riks Vignis Stefánssonar. Sóknarprestur þjónar. Vöfflukaffi. Fræðslumorgunn kl. 10. Dr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson fjallar um Biblíuna og Lúth- er. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Organisti Jón Bjarnason. STOKKSEYRARKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Fermingarbörn og börn úr kirkjuskólanum taka virkan þátt í guðsþjónust- unni. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson leiðir guðs- þjónustuna og organisti er Haukur Arnarr Gísla- son. STÓRUBORGARKIRKJA Grímsnesi | Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Organisti Jón Bjarnason. ÚTSKÁLAKIRKJA | Æskulýðsmessa kl. 17. Börn og unglingar úr æskulýðs- og unglinga- starfi syngja og taka þátt í messunni. Stutt- mynd úr 6-8 ára starfi sýnd. Anna Elísabet Gestsdóttir (Lísa), nývígður djákni, flytur hug- vekju. VÍDALÍNSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Heiðar Örn Kristjánsson leiða stundina ásamt fræðurum sunnudagaskólans. Tónlist, biblíufræðsla og brúðuleikrit. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Æskulýðs- dagur Þjóðkirkjunnar. Regína Ósk og barnakór kirkjunnar flytja tónlist. Krakkarnir í barna- og æskulýðsstarfinu verða í aðalhlutverki. Kaffi og djús á eftir. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| brids@mbl.is Liðlega 50 spilarar hjá FEBR Fimmtudaginn 19. febrúar var spilaður tvímenningur á 13 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Efstu pör í N/S: Guðlaugur Bessas. – Trausti Friðfinnss. 372 Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 364 Helgi Hallgrss. – Ægir Ferdinandsson 362 Siguróli Jóh. – Bergur Ingimundars. 333 A/V Axel Lárusson – Hrólfur Guðmss. 385 Tómas Sigurjss. – Björn Svavarsson 371 Magnús Jónsson – Óli Gíslason 368 Bjarni Guðnas. – Guðm. K. Steinbach 360 Spilað er í Síðumúla 37. Feðgar með langbestu skorina í Gullsmára Spilað var á 13 borðum bolludag- inn 16. febrúar í Gullsmára. Úrslit í N/S: Þórður Jörundss. – Jörundur Þórðars. 331 Guðrún Gestsd. – Ragnar Ásmundss. 302 Kristín Óskarsd. – Gróa Þorgeirsd. 290 Guðrún Hinriksd. – Haukur Hanness. 290 A/V: Haukur Bjarnason – Hinrik Láruss. 305 Samúel Guðmss. – Jón Hannesson 304 Sigurður Gíslason – Reynir Bjarnas. 300 Gunnar Alexanderss. – Elís Helgas. 298 Kristinn Pedersen – Rúnar Sigurðss. 293 Spilað var á 13 borðum fimmtu- daginn 19. febrúar. Úrslit í N/S: Vigdís Sigurjónsd. - Þorl. Þórarinss. 339 Örn Einarsson - Birgir Ísleifss. 327 Gunnar Sigurbjss. - Sigurður Gunnlss. 304 Guðlaugur Nielsen - Pétur Antonss. 301 A/V Kristín G. Ísfeld - Óttar Guðmss. 314 Jón I. Ragnarss. - Sæmundur Árnas. 298 Ernst Backman - Hermann Guðmss. 296 Samúel Guðmss. - Jón Hannesson 281 Íslandsmót kvenna í sveitakeppni um helgina Íslandsmót kvenna verður haldið laugardaginn 28. febrúar og sunnu- daginn 1. mars. Skráning stendur sem hæst og eru væntanlegir þátttakendur beðnir að skrá sveitir í tíma svo hægt sé að gera nákvæma tímatöflu. Núverandi Íslandsmeistari er sveitin Ásar. Sveit Birkis Jóns Jónssonar Reykjavíkurmeistari Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni lauk með sigri sveitar Birkis Jóns Jónssonar en 13 sveitir spiluðu í mótinu. Lokastaðan: Birkir Jón Jónsson 194,70 Lögfræðistofa Íslands 191,34 Málning 183,77 Í sveit Birkis spiluðu Birkir Jón Jónsson, Jón Sigurbjörnsson, Björk Jónsdóttir, Anton Haraldsson, Júl- íus Sigurjónsson, Hermann Frið- riksson og Daníel Már Sigurðsson. Fjórtán borð hjá FEB Reykjavík Mánudaginn 23. febrúar var spil- aður tvímenningur á 14 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Bjarni Þórarinss. – Oddur Halldórss. 381.8 Haukur Harðarson – Ágúst Helgason 381.5 Guðlaugur Bessas. – Trausti Friðfinnss. 339 Tómas Sigurjss. – Björn Svavarss. 330 A/V Hrafnh. Skúlad. - Guðm. Jóhannss. 385 Guðrún Þórðard. – Þorbjörg Bjarnad. 374 Friðrik Jónss. – Jóhannes Guðmannss. 346 Björn E. Péturss. – Valdimar Ásmundss. 339 Spilað er í Síðumúla 37. Reykvíkingar hirtu verðlaun í Reykjanesmótinu Reykjanesmótið fór fram um helgina í félagsheimilinu á Mána- grund í Keflavík. Hafnfirska sveitin GSE sigraði með nokkrum yfirburð- um, hlaut tæplega 155 stig. Í öðru sæti varð sveit Ríma og sveit Úlfsins þriðja. Mótið var jafnframt úrtökumót fyrir undankeppnina um Íslands- meistaratitilinn og þar sigraði sveit Garðsapóteks með liðlega 155 stig- um. Fyrir lá að 7 sveitir gætu öðlast þátttökurétt í undankeppninni og unnu því ofangreindar sveitir sér rétt ásamt sveit Bjarka Dagssonar, Vélasölunnar og sveit Óla Jó. Sveit Garðsapóteks fékk gullverð- laun mótsins og er það umhugsunar- vert þá er Reyknesingar halda sitt mót að gestasveit frá Reykjavík skuli fá verðlaun. Mótið er auðvitað fyrst og fremst Reykjanesmót en nýtt sem undankeppni fyrir Íslands- mót samtímis. Keppnisstjóri var Þórður Ingólfs- son sem hélt vel utan um mótið. Garðar Garðarsson afhenti verðlaun í mótslok. Aðalsveitakeppni Bridsfélags Reykjavíkur að hefjast Lokastaða í eins kvölds tvímenn- ingi 24. febrúar hjá BR Þorgerður Jónsd. - Guðný Guðjónsd. 128 Hrólfur Hjaltason - Guðm. Snorrason 124 Snorri Karlss. - Karl Sigurhjartarson 121 Aðalsveitakeppni BR hefst næsta þriðjudag – 3.mars Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 16. febrúar var spil- aður tvímenningur á 14 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S: Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 385 Bjarni Þórarinss. – Oddur Halldórss. 366 Jón Þ. Karlss. – Björgvin Kjartanss. 344 Guðjón Eyjólfss. – Sigurður Tómass. 327 A/V Axel Lárusson – Hrólfur Guðmsss. 399 Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 379 Magnús Jónsson – Óli Gíslason 362 Bjarni Guðnason – Guðm. K. Steinbach 356 Spilað er í Síðumúla 37. Fimmtudaginn 19. febrúar var spilaður tvímenningur á 13 borðum. Efstu pör í N/S Guðlaugur Bessas. – Trausti Friðfinnss. 372 Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 364 Helgi Hallgrss. – Ægir Ferdinandsson 362 Siguróli Jóhanns. - Bergur Ingimundars.333 A/V Axel Lárusson – Hrólfur Guðmss. 385 Tómas Sigurjónss. – Björn Svarsson 371 Magnús Jónsson - Óli Gíslason 368 Bjarni Guðnason – Guðm. K. Steinbach 360 Spilað er í Síðumúla 37. „GUÐS RÍKI ER Í NÁND“ KRISTNIBOÐSVIKA Í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI 1.- 8. MARS 2015 Sunnudagur 1. mars kl. 14: Samkoma í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 Upphafsorð: Leifur Sigurðsson. Guðs ríki og Guðs orð: Biblíufélagið 200 ára. Söngur: Helga Vilborg Sigurjónsdóttir Hugleiðing: Leitið Guðs ríkis í bæn. Agnes T. Ragnarsson. Kaffi ogmeðlæti eftir samkomuna. Þriðjudagur 3. mars kl. 20: Samkoma í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg Upphafsorð: Þorsteinn Arnórsson. Guðs ríki og nýbúarnir: Helgi Guðnason. Hugleiðing: Guðs ríki og gestirnir. Sr. Ólafur Jóhannsson. Kaffi ogmeðlæti eftir samkomuna. Miðvikudagur 4. mars kl. 20:00: Samkoma í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 Upphafsorð og bæn: Páll Ágúst Þórarinsson. Guðs ríki og þjónninn: Dagskrá í minn- ingu Ingunnar Gísladóttur kristniboða. Margrét Hróbjartsdóttir o. fl. Söngur: Gospelkór Árbæjarkirkju. Hugleiðing: Guðs ríki – skipti ég máli? Sr. Sveinn Alfreðsson. Kaffi ogmeðlæti eftir samkomuna. Fimmtudagur 5. mars kl. 20: Samkoma í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg Upphafsorð: Hulda Guðlaugsdóttir. Guðs ríki og verkefnin: Starf SÍK um víða veröld. Söngur: Karlakór KFUM. Hugleiðing: Guðs ríki og daglega lífið. Edda Swan. Kaffi ogmeðlæti eftir samkomuna. Föstudagur 6. mars kl. 20: Dagskrá í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg Guðs ríki og kærleiksþjónustan: Umsjón: Hljómsveitin Sálmari. Hugleiðing og frásaga: Guðs ríki og erfiðleikar lífs og þjónustu: Gestir frá Noregi. Kaffi ogmeðlæti eftir samkomuna. Föstudagur 6. mars kl 20: Alþjóðabænadagur kvenna Samkoma í Kristskirkju, Landakoti Laugardagur 7. mars kl. 13-16: Opið hús í Basarnum, nytjamarkaði SÍK, Háaleitisbraut 58-60 Stutt dagskrá kl. 14-14:30 í umsjá Leifs Sigurðssonar kristniboða: Guðs ríki í Japan. Vöfflur og kaffi á boðstólum. Laugardagur 7. mars kl. 15-17: Opið hús á Lindinni, Krókhálsi 4. Útvarpsstöðin Lindin fagnar 20 ára afmæli sínu með opnu húsi þar sem allir hlustendur og stuðningsfólk er hjartanlega velkomið að líta inn. Laugardagur 7. mars kl. 16.30: Samkoma í húsi KFUM og K á Akranesi Guðs ríki í þrengingum. Dagskrá sam- komunnar verður í höndum gesta frá Noregi. Laugardagur 7. mars kl. 20:30: Samkomameð KSS í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg Upphafsorð í umsjá KSS. Starfið í Guðs ríki: Gestir frá Noregi. Hugleiðing: Guðs ríki og líf okkar. Karl Jónas Gíslason. Sjoppa KSS opin eftir fund. Sunnudagur 8. mars kl. 14: Samkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60 Upphafsorð: Gísli Friðgeirsson Guðs ríki er á Íslandi: Norskir gestir. Hugleiðing: Guðs ríki og boðunin. Tónlist og söngur í umsjá Salts kristins samfélags. Kaffi ogmeðlæti eftir samkomuna. Sunnudagur 8. mars kl. 20: Kvöldguðsþjónusta í Lindakirkju Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Guðs ríki og verkefnin: Starf SÍK um víða veröld. Allir eru hjartanlega velkomnir á allar samverur Kristniboðsvikunnar. Samskot verða tekin á samkomunum til starfs Kristniboðssambandsins. Söfnunarreikningur er 0117-26-002800, kt. 550269-4149. í trú, von og kær lei ka KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ SAMBAND ÍSLENSKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA sik.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.