Morgunblaðið - 06.03.2015, Side 72

Morgunblaðið - 06.03.2015, Side 72
Eternity Sum- mer frá Calvin Klein er frískleg- ur ilmur með blóma- og vatns- tónum. Seiðandi útgáfa af þess- um klassíska ilmi. 72 | MORGUNBLAÐIÐ Sölustaðir: ELKO • Byggt og Búið • Húsasmiðjan• BYKO • Hagkaup • Max • Geisli Kaupfélag Skagfirðinga •Skipavík • Árvirkinn • SR-Byggingavörur • Hljómsýn • Þristur Act Heildverslun Dalvegi 16b • 201 Kópavogur 577 2150 • act@actehf.is R5150- Remington Rotary herrarakvél Hleðslan dugar í 30 mín. 90 mín. að hlaða. Má skola hnífana í vatni. 5 mín. flýti hleðsla. Alþjóðlegur straumur 110-220V XR1350 – Remington Hyper Flex PLUS Rotary rakvél – Lithium Hleðslan dugar í allt að 60 mín. 90 mín. að hlaða. Má skola hnífana í vatni. 5 mín. flýti hleðsla. Alþjóðlegur straumur 110-220V S9600-Remington SILK sléttujárn Digital LCD skjár sem sýnir hitan 150˚C - 240˚C Mjóar extra langar plötur 110mm. Fjótandi plötur sem fylgja hárinu eftir. Hitnar á 10 sek.Hægt að læsa hitastilli. Ci96S1 – Silk alhliða hár-mótunartæki 25mm klofin töng sem býr til margar tegundir af hár- greiðslum, meðalstórar krullur, lausar krullur, bylgjur, mjúka liði. Digital skjár 120-230˚C, hitnar upp á 30 sek., læsing á hitastillir, AC 9096 – Remington Silk hárblásari Kraftmikill 2400W hárblásari. Hárgreiðslustofu gæði með AC motor. Blæs 140 km/h. 6 x hita/hraða stillingar. Turbo boost. Kaldur blástur. Fermingagjafir 2015 Ci96W1-Silk keilujárn 25mm - 13mm. Digital LCD skjár sem sýnir hitan 120˚C - 220˚C Ilmur á fermingardaginn fyrir hana Það er jafnan talað um að einstaklingar komist í fullorðinna manna tölu við fermingu og það má til sanns vegar færa. Við þau tímamót er ekki úr vegi að kíkja í kringum sig eftir fyrsta ilminum og hér eru nokkrar ilmandi hugmyndir að ilmi fyrir dömurnar á fermingardaginn. Reb’l Fleur by Rihanna er kynþokkafullur ávaxta- ilmur með seiðandi blóma- tónum í bland. Pink Friday frá Nicki Minaj er grípandi blóma- og musk ilmur með topptónum af ferskum ávöxtum, miðtónum af kven- legum hvítum blómum og tæl- andi vanillu í undirtónum. Minajesty frá Nicki Minaj er áhrifaríkur, tindrandi og kraftmikill ilmur – rétt eins og persónuleiki Nicki Minaj. Nude by Rihanna er þriðji ilm- urinn frá söngkon- unni heims- frægu. Nude er sætur blóma- og ávaxtailm- ur með með lokk- andi van- illu í bak- grunninn. Loverdose Tattoo Eau de Toilette frá Diesel er töff ilmur með samspili blóma- og viðartóna. Fágaður og ferskur ilmur fyrir stelpur með sjálfstraust. Escada Tur- quoise Sum- mer ávaxta- menndur og léttleikandi sumarilmur sem minnir á hlýja sól- argeisla og golu í hárinu. Anaïs Anaïs frá Cacharel er með frægustu og mest seldu ilmvötnum sögunnar. Sætari og ferskari út- gáfa sem hentar hinni ungu nútíma- konu. Polo 1 For Women frá Ralph Lauren er sportlegur og frískandi ilmur með sítrus, bláum lótus og greipaldin. Polo 2 frá Ralph Lauren er heillandi og frísklegur blómailmur með trönuberjum og tonkabaun. Woman frá Christinu Aguilera er ljúfur og hátíðlegur blómailmur með langvarandi musk-tón í grunninum. Britney Spears Fantasy er tælandi og sjarmerandi austrænn blómailmur sem kemur á óvart. 007 For Women er fyrsti dömu- ilmurinn í James Bond línunni . Töff, seiðandi og tilfinninga- þrunginn dömuilmur. M o rg u n b la ð ið /G o lli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.