Morgunblaðið - 06.03.2015, Side 73

Morgunblaðið - 06.03.2015, Side 73
Big Pony 2 frá Ralph Lauren er heitur, seið- andi og krydd- aður aust- rænn herra- ilmur. Fyrir unga herramenn er ómissandi að setja punktinn yfir i-ið á ferm- ingardaginn með herrailmi sem fullkomnar spariföt dagsins. Fermingin er einmitt sá tími í lífi strákanna þegar þeir huga að því að eignast sinn eigin ilm sem hæfir þeim sérstaklega og fylgir þeim þaðan í frá. Eternity Summer For Men 2015 er ný sumarútgáfa af herrailminum sem kom fyrst fram árið 1990 og sló þegar í stað í gegn. Frískandi ilmur sem minnir á andvara af hafi. Gold frá Jay-Z er nafn við hæfi enda verður allt sem maðurinn kemur nálægt að gulli. Kraftmikill og karl- mann- legur ilmur. CK One Summer 2015 er nýj- asta útgáfan af þessum tíma- lausa ilmi sem hefur verið með þeim vinsælustu í næstum 20 ár. Sumarlegur og frísklegur með hlýjum undirtónum. Morgunblaðið/Golli Quantum er þriðji ilmurinn í James Bond 007 línunni. Sígildur, fágaður og karlmannlegur ilmur. Diesel Only The Brave er einn vinsælasti ilm- urinn fyrir unga menn hin seinni ár, enda bæði svalur og tilfinn- ingaríkur í senn.Mo rgu n b lað ið /G o lli Ilmur á fermingardaginn fyrir hann Big Pony 1 frá Ralph Lauren er sportlegur og frískandi ilmur með sítrus- og eikartónum. MORGUNBLAÐIÐ | 73 OPIÐ: VIRKA DAGA 11–19 FIMMTUDAGA 11–21 LAUGARDAGA 11–18 SUNNUDAGA 13–18 WWW.SMARALIND.IS FACEBOOK INSTAGRAM Góða skemmtun ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 73 25 2 03 /1 5 Gjafakort Smáralindar passar fullkomlega í alla fermingarpakka. Gefðu fermingarbarninu frjálsar hendur!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.