Morgunblaðið - 06.03.2015, Side 24

Morgunblaðið - 06.03.2015, Side 24
24 | MORGUNBLAÐIÐ Þ að er Ellen Engilberts sem sá um förðunina og hún leið- ir lesendur í gegnum förð- unarferlið, skref fyrir skref. Húðin „Byrjað var á að bera farðagrunn- inn Photo Finish Primer frá Sma- shbox, hann látinn þorna í örfáar sekúndur og þá var borið BB-krem í light frá Smashbox á allt andlitið. Sólarpúður sett undir kinnbeinin og því næst var settur kinnalitur frá Smashbox til að ná fram frískleika.“ Augun „Byrjað var að bera ljósasta augn- skuggann, Back for You, úr förð- unarsettinu frá One Direction á allt augnlokið, síðan var dökkbrúni augnskugginn, Little Things, not- aður í skyggingu á ytri augnlok og ljósferskjulitaði Change My Mind notaður í efri skyggingu. Að lokum var brúni augnblýanturinn notaður til þess að gera eyeliner og mask- arinn settur á augnhárin til þess að ramma inn augun.“ Varir „Ljós-ferskjubleiki varaliturinn úr settinu var borinn á varirnar og glossinn að lokum borinn létt á miðj- ar varirnar. Einföld og létt förðun sem sómir sér afar vel á hvaða fermingarstúlku sem er.“ Förðun: Ellen Engilberts Módel: Alexandra Friðfinnsdóttir jonagnar@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Fermingarförðun að hætti One Direction Smekkleg förðun tilheyrir fermingardeginum og stráka- hljómsveitin One Direction er í dálæti hjá mörgum ferm- ingarstúlkum. Nú má slá þessu tvennu saman – með förðunarvörunum frá One Direction, nema hvað. Fínleg Ljósir og léttir litir eru notaðir við förðun fermingarstúlkunnar með förðunarvörum frá One Direction. Laugavegi 7, 101 Reykjavík - Sími: 551-3033 Flottir í fötum Ný sending af Bertoni jakkafötum fyrir töffara á öllum aldri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.