Morgunblaðið - 06.03.2015, Síða 24

Morgunblaðið - 06.03.2015, Síða 24
24 | MORGUNBLAÐIÐ Þ að er Ellen Engilberts sem sá um förðunina og hún leið- ir lesendur í gegnum förð- unarferlið, skref fyrir skref. Húðin „Byrjað var á að bera farðagrunn- inn Photo Finish Primer frá Sma- shbox, hann látinn þorna í örfáar sekúndur og þá var borið BB-krem í light frá Smashbox á allt andlitið. Sólarpúður sett undir kinnbeinin og því næst var settur kinnalitur frá Smashbox til að ná fram frískleika.“ Augun „Byrjað var að bera ljósasta augn- skuggann, Back for You, úr förð- unarsettinu frá One Direction á allt augnlokið, síðan var dökkbrúni augnskugginn, Little Things, not- aður í skyggingu á ytri augnlok og ljósferskjulitaði Change My Mind notaður í efri skyggingu. Að lokum var brúni augnblýanturinn notaður til þess að gera eyeliner og mask- arinn settur á augnhárin til þess að ramma inn augun.“ Varir „Ljós-ferskjubleiki varaliturinn úr settinu var borinn á varirnar og glossinn að lokum borinn létt á miðj- ar varirnar. Einföld og létt förðun sem sómir sér afar vel á hvaða fermingarstúlku sem er.“ Förðun: Ellen Engilberts Módel: Alexandra Friðfinnsdóttir jonagnar@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Fermingarförðun að hætti One Direction Smekkleg förðun tilheyrir fermingardeginum og stráka- hljómsveitin One Direction er í dálæti hjá mörgum ferm- ingarstúlkum. Nú má slá þessu tvennu saman – með förðunarvörunum frá One Direction, nema hvað. Fínleg Ljósir og léttir litir eru notaðir við förðun fermingarstúlkunnar með förðunarvörum frá One Direction. Laugavegi 7, 101 Reykjavík - Sími: 551-3033 Flottir í fötum Ný sending af Bertoni jakkafötum fyrir töffara á öllum aldri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.