Bókasafnið - 01.09.2009, Blaðsíða 21
21
bókasafnið
þjóðfélagsins þekki aðferðir til að nálgast og meta upp lýsingar
og verði upplýsingalæsir. Slíkt nám ætti að vera liður í menntun
hvers einstaklings. Þeir sem ekki hafa átt þess kost að njóta
menntunar í upplýsingalæsi þurfa að vita hvert þeir geta sótt
aðstoð. Þar kemur til kasta þjónustu almenningsbókasafna
landsins við að aðstoða fólk og skapa öllum óhindraðan
aðgang að upplýsingum en það er undirstaða menntunar og
lýðræðisþróunar.
Það veldur vissulega vonbrigðum að svo mikil vægir
starfsþættir hvers skóla sem bókasöfn og upplýsinga mið-
stöðvar eru fái ekki staðfestingu í nýjum lögum um grunn- og
framhaldsskóla (nr. 91 og 92, 2008) og mikilvægt er að úr því
verði bætt við endurskoðun laganna.
Eins og sjá má hér að framan þá hefur frá upphafi verið
lögð áhersla á nýtingu upplýsingatækni í þágu bætts mannlífs
og aukinnar hagsældar í stefnumörkun ríkisstjórnar Íslands.
Til að svo megi verða þarf að leggja aukna áherslu á kennslu
í upplýsingalæsi í skólakerfinu og kerfisbundna samþættingu
hennar við námsgreinar hvers skóla því ekki verður annað
séð en færni í upplýsingalæsi sé forsenda fullrar þátttöku í
upplýsinga- og þekkingarsamfélaginu.
Heimildir
Alexandríuyfirlýsingin um upplýsingalæsi og símenntun. (2006). Astrid
Margrét Magnúsdóttir þýddi [rafræn útgáfa]. Fregnir, 31(1), 16.
American Association of School Librarians and Association for Educational
Communications and Technology. (1988). Information Power. Chicago:
Höfundur.
American Library Association. (1989). Presidental Committee on Infor mation
Literacy: Final report. Chicago: Höfundur. Sótt 21. septem ber 2008
af5w ww.ala.org/ala/mgrps/divs/acrl/publications/whitepapers/
presidential.cfm
Astrid Margrét Magnúsdóttir. (2002). Mat á kennslu í upplýsingalæsi á
háskólastigi. Tillögur fyrir bókasafn Háskólans á Akureyri [rafræn
útgáfa]. Bókasafnið, 26, 16-25.
Ásdís H. Hafstað, Bára Stefánsdóttir, Nanna Lind Svavarsdóttir, Þórdís T.
Þórarinsdóttir og Þórunn Snorradóttir (þýðing og staðfæring). (2004).
Kennsluvefur í upplýsingalæsi. Sótt 29. júlí 2008 af www.upplysing.is/
upplysingalaesi.
Ásdís H. Hafstað og Stefanía Arnórsdóttir. (2003). Upplýsingalæsi og
kennarahlutverk bókasafnsfræðingsins [rafræn útgáfa]. Bókasafnið, 27,
33-38.
Campbell, S. (2008). Defining information literacy in the 21st century. Í J.
Lau (ritstj.), Information literacy: International perspectives (bls. 17-26).
München: Saur.
Catts, R. og Lau, J. (2008). Towards information literacy indicators. Conceptual
framework paper [rafræn útgáfa]. Paris: UNESCO. (UNESCO Information
For All Programme - IFAP)
Eisenberg, M., Lowe, C. A., Spitzer, K. L. (2004). Information literacy: Essential
skills for the information age (2. útgáfa). Westport: Libraries Unlimited.
Félag fagfólks á skólasöfnum. (2008-9). Ályktun um skólasöfn. Skólavarðan,
8 (7, desember/janúar), 26.
Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir. (2005). Information literacy and inform-
ation seeking behaviour of distance students. Í Úlfar Hauksson
(ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum 6 (bls. 25-35). Reykjavík: Félags-
vísindastofnun Háskóla Íslands.
Horton, F. W. (2008). Understanding information literacy. A primer [rafræn
útgáfa]. Paris: Unesco. (UNESCO Information for All Programme -IFAP).
Hulda Björk Þorkelsdóttir. (1998). Upplýsingastefna stjórnvalda og
almenningsbókasöfn. Í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í
félagsvísindum 2 (bls. 33-38). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla
Íslands, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan.
IFLA Information Literacy Section. (2008). Information Literacy Section.
Scope. Hague: IFLA. Sótt 27. júlí 2008 af IFLANET: www.ifla.org/VII/s42/
index.htm.
InfoLitGlobal. (2008). Information literacy resources directory. Sótt 20. ágúst
2008 af www.infolitglobal.info.
Inga Hrund Gunnarsdóttir, Katrín Baldursdóttir og Þórdís T. Þórarinsdóttir.
(2003). Netheimildir. [Gæðamat upplýsinga á Netinu.]. Sótt 24. ágúst 2008
af www.upplysing.is/netheimildir.
Ingibjörg Sverrisdóttir. (2001). Upplýsingalæsi. Nauðsynleg kunnátta á nýrri
öld. Þróun hugtaks [rafræn útgáfa]. Bókasafnið, 25, 7-11.
Íslenska upplýsingasamfélagið. Álitsgerð starfshópa. (1996). Reykjavík: Ríkis-
stjórn Íslands.
Jakubowicz, K. (2008). Statement by Dr Karol Jakubowicz, on the occasion of the
World Information Society Day, 2008. Sótt 23. ágúst 2008 af http://portal.
unesco.org/ci/en/ev.php-URL_ID=26764&URL_DO=DO_TOPIC&URL_
SECTION=201.html
Lau, J. (2006). IFLA Guidelines on Information Literacy for Lifelong Learning. Sótt
4. ágúst 2008 af IFLANET www.ifla.org/VII/s42/pub/IL-Guidelines 2006.pdf.
Lau, J. (ritstj.). (2007, May). Information literacy: An international state-of-the art
report (2. drög). Sótt 20. ágúst 2008 af www.infolitglobal.info.
Lög um grunnskóla nr. 66/1995 og nr. 91/2008.
Lög um framhaldsskóla 80/1996 og nr. 92/2008.
Menntamálaráðuneytið. (1999, 2006). Aðalnámskrá grunnskóla. Almennur hluti
[rafræn útgáfa]. Reykjavík: Höfundur.
Menntamálaráðuneytið. (2007). Aðalnámskrá grunnskóla. Upplýsinga- og
tæknimennt [rafræn útgáfa]. Reykjavík: Höfundur.
Menntamálaráðuneytið. (1999, 2004). Aðalnámskrá framhaldsskóla. Almennur
hluti [rafræn útgáfa]. Reykjavík: Höfundur
Menntamálaráðuneytið. (2005). Áræði með ábyrgð. Stefna menntamála-
ráðuneytis um upplýsingatækni í menntun, menningu og vísindum 2005-
2008 [rafræn útgáfa]. Reykjavík: Höfundur.
Menntamálaráðuneytið. (1996, mars). Í krafti upplýsinga. Tillögur
menntamálaráðuneytisins um menntun, menningu og upplýsingatækni
1996-1999 [rafræn útgáfa]. Reykjavík: Höfundur.
Menntamálaráðuneytið. (2001, mars). Forskot til framtíðar. Verkefnaáætlun
menntamálaráðuneytisins í rafrænni menntun 2001-2003 [rafræn útgáfa].
Reykjavík: Höfundur.
NordINFOLIT. (2008). Nordiskt forum för samarbeta inom området
informationskompetens. Sótt 24. ágúst 2008 af www.nordinfolit.org.
Owusu-Ansah, E. K. (2005). Debating definitions on information literacy:
enough is enough! Library Review, 54, 5:6, 366-374. Sótt 21. ágúst 2008 af
Academic Research Library Database (Document ID:884487081).
Pragyfirlýsingin um eflingu upplýsingalæsis í samfélaginu. The Prague
Declaration. Towards an Information Literate Society. (2003). Þórdís T.
Þórarinsdóttir þýddi [rafræn útgáfa]. Fregnir, 28(3), 28-29.
Ríkisstjórn Íslands. (1996, okt.). Framtíðarsýn ríkisstjórnar Íslands um
upplýsingasamfélagið [rafræn útgáfa]. Reykjavík: Höfundur.
Ríkisstjórn Íslands. (2004, mars). Auðlindir í allra þágu. Stefna ríkisstjórnarinnar
um upplýsingasamfélagið 2004-2007 [rafræn útgáfa]. Reykjavík:
Höfundur.
Ríkisstjórn Íslands. (2008, maí). Netríkið Ísland. Stefna ríkisstjórnar Íslands um
upplýsingasamfélagið 2008-2012 [rafræn útgáfa]. Reykjavík: Höfundur.
Samstarfshópur bókasafnsfræðinga í framhaldsskólum. (2008). Umsögn um
Frumvarp til laga um framhaldsskóla. Bréf til Nefndasviðs Alþingis, dags.
21. janúar.
Siggerður Ólöf Sigurðardóttir. (2008-9). Í hjarta skólans. Nokkur orð um stöðu
skólasafna í grunnskólum landsins. Skólavarðan, 8 (7, desember /janúar),
21.
Sveinn Ólafsson. (2002). Upplýsingaleikni. Reykjavík: Mál og menning.
UNESCO. (2008). Information for All Programme (IFAP). An intergovernmental
Programme of UNESCO. Sótt 20. ágúst 2008 af http://portal.unesco.org/
ci/en/ev.php-URL_ID=1627&URL_DO=DO_TOPIC&URL_SECTION=201.
html.
Upplýsing. Félag bókasafns- og upplýsingafræða. (2007, mars). Upplýsingar
fyrir alla. Þekkingarsamfélagið 2007-2011. Stefna Upplýsingar – Félags
bókasafns- og upplýsingafræða 2007-2011. Reykjavík: Höfundur.
Upplýsingalög nr. 50/1996.
UT-vefurinn. (2008). Vefur um upplýsingatækni. Sótt 24. ágúst 2008 af www.
ut.is.
Zurkowski, P. G. (1974). The Information Environment: Relationships and
priorities. Washington: National Commission on Libraries and Information
Science.
Þórdís T. Þórarinsdóttir. (1998). Íslenska upplýsingasamfélagið: Upplýsinga-
stefna ríkisstjórnarinnar og bókasöfn í framhaldsskólum. Í Friðrik H.
Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum 2 (bls. 39-51). Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands,
Háskólaútgáfan.
Þórdís T. Þórarinsdóttir. (2008). Upplýsingalæsi – forsenda þátttöku í upp-
lýsinga þjóðfélaginu? Í Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir
(ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum 9 (bls. 103-114). Reykjavík: Félags-
vísindastofnun Háskóla Íslands.