Bókasafnið - 01.09.2009, Blaðsíða 29
29
bókasafnið
Abstract
The primary aim of this article, which is based on the author’s
MPA thesis in public administration, is to analyse whether
and how strategies of Icelandic art libraries in any way reflect
Icelandic cultural policy. Cultural policy is based on the
interaction between deliberate and emergent strategies,
where the former is intended to set the ground for cultural
activity without direct interference. Emergent strategy
aims at flexibility and freedom for artistic expression. The
research project involves case studies of three Icelandic art
libraries, which all follow a specific strategy, either determined
or emergent. Their emergent strategies are heavily based on
customs and experience, collaboration and flexibility, which
allow the libraries to adjust to changing conditions. The
libraries are a part of larger art institutions which operate in
a dynamic environment and this fact colours the existence of
the libraries themselves. The results indicate that the strategy
of the libraries does indeed mirror the mixed deliberate and
emergent policies dictated by the cultural authorities.
Oft þarf bara nógu lítið til að gera lánþega ánægða
Eitt sinn kom ung stúlka í safnið og kvaðst eiga að skrifa ritgerð um eitthvert land og bað mig að finna eitthvað,
sem nógu lítið væri til um. Ég tók fram stóra uppsláttarbók um Afríku og blaðaði í henni nokkra stund, þar til ég
koma að landi, sem ég kannaðist ekki við að hafa sjálfur heyrt um, og var umfjöllunin um þetta land um 10 línur.
Ég bauð stúlkunni þessar upplýsingar, og hún fór út með ljósrit af þessum línum, alsæl.
Fyrir daga Netsins:
Ung stúlka kom inn: „Eigið þið einhver manntöl?“
„Já já, bæði frá 1703 og 1845.“
Hik. Svo: „Eigið þið ekkert nýrra?“
Upplýsingafræðingurinn mundi allt í einu eftir fræðunum, komast að þörf lánþega:
„Hvaða upplýsingar vantar þig nákvæmlega?“
Stúlkan roðnaði smá og stamaði svo: „Bara að vita hvar einn strákur í skólanum á heima.“
Úr sögum af Borgarbókasafni Reykjavíkur