Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 3

Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 3
REYKJALUNDUR OKTÓBER 1972 26. ÁRG. MAGNÚS KJARTANSSON heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra: Ávarpsorð Mér er pað mikið ánœgjuefni að senda SÍBS beztu kveðjur og árnaðaróskir á ár- legum fjáröflunardegi samtakanna. Þess gerist hins vegar naumast pörf að ég hvetji landsmenn til að sýna samtökunum rausn; SlBS hefur lengi verið óskabarn íslendinga, hverjum manni finnst hann eiga persónu- lega hlutdeild i afrekum samtakanna og bera ábyrgð á gengi peirra. Síðan fátœkir menn með sjúkdómsferil að baki og skort framundan stofnuðu SÍBS hafa orðið mikil umskipti hérlendis á sviði félagsmála, ekki sizt að pvi er varðar heilsu- gœzlu og tryggingar. Þau verkefni skipa æ stœrri sess í umsvifum pjóðfélagsins. Á fjár- lögum ársins i ár er heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu cetluð upphœð, sem nemur 6,2 miljörðum króna. Af peirri upphœð renna til Tryggingastofmmar rík- isins rúmlega 5,7 7niljarða og par af fara til sjúkratryggmga7i7ia rúmlega 2,2 mil- jarðar. I sa7na7iburði má geta pess að heild- REYKJALUNDUR 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.