Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 16

Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 16
Ég hafði þá í tæp 9 ár gegnt Þórshafnar- læknishéraði og um nokkurt skeið haft í hyggju að breyta til. Þar sem mér var kunnugt, að læknarnir á Reykjalundi höfðu iðulega hlaupið undir bagga og gegnt héraðinu í veikindaforföll- um héraðslæknisins, einnig í nokkra mán- uði eftir lát hans, aflaði ég mér vitneskju um héraðið hjá vini mínum og skólabróð- ur, Hauki Þórðarsyni, núverandi yfirlækni á Reykjalundi. Er skemmst af því að segja, að hafi ég áður verið á báðurn áttum, hvort ég ætti að sækja eða ekki, ákvað ég snarlega að gera svo, eftir að hafa ráðfært mig við Hauk. Við sóttum um héraðið tveir héarðslæknar, Þor- steinn Sigurðsson á Egilsstöðum og ég. Þor- steini var veitt liéraðið, en hann afsalaði sér því, og kaus fremur að sitja áfram í sínu gamla héraði, íbúum þess áreiðanlega til mikils léttis. Nú, Álafosshéraði var þá slegið upp öðru sinni. í það sinn var ég eini umsækjandinn og hlaut hnossið. Kom hingað í ágúst 1966. Læknisbústaður var í smíðum niður á Varmá, fokheldur, en átti talsvert langt í land að verða íbúðarhæfur. Lækningaslofu hafði fyrrverandi héraðslæknir rekið í tveimur litlum herbergjum í Hlégarði, en bjó sjálfur í Reykjavík. í lœknastöðinni á Reykjalundi. 16 REYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.