Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 26

Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 26
ÞÓRÐUR BENEDIKTSSON, forseti S.Í.B.S.: Oddur kveður Reykjalund Þann 1. júlí 1970 lét Oddur Ólafs- son af 2 5 ára eindæma gœfuríkum og glœsilegum störfum sem yfirlœknir og húsbóndi í hinni vítt rómuöu stofnun Reykjalundi í Mosfellssveit. Þessi störf voru í flokki þeirra erfiö- ustu og vandasömustu, sem til falla meö þjóö okkar, enda algjört braut- ryöjandastarf. Hann lét af störfum af svo eindregnum eigin óskum, aÖ ekki var viö spornaö, enda skildum viö aö öllu þreki má ofbjóöa og taumlaus til- œtlunarsemi, gagnvart honum, var eigi sœmandi. Hann gegndi þó enn um hríö lœknisstörfum í Reykjalundi, þar til hann, fyrir nokkrum dögum, yfirgaf stáöinn fyrir fullt og allt, en sárt var hans saknaö af öllum. Enginn mát taka þetta sem kveÖjuorÖ, aöeins sem fátœklegar þakkir fyrir afreksverk unnin í þágu S.Í.R.S. og Reykjalundar, brautryöjandastörf, sem lengi mun gœta í menningarsögu þjóöarinnar. Engin kveöjuorö, því aö meöan heilsa /tans og líf endist, veröur hann okkar ráöslyngi og vinsœli ráögjafi. Viö höf- um aöeins leyft honum að leggja frá sér þyngstu baggana, sem hann hefir boriö á sínu breiöu og sterku herÖum hingaö til. Oddur Ólafsson frá Kalmannstjörn er einn af mörgum, sem heilsutjón hlaut af berklasýkinni, rétt um sama leiti aÖ Samb. ísl. berklasjúklinga mót- 26 RHYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.