Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 31

Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 31
ÍÞRÓTTIR OG ENDURHÆFING Iþróttir eru mikilvirkur liður í endur- hæíingu iatlaðra. Tilgangur endurhæfing- ar er að rækta einstaklinginn andlega og líkamlega. Að endurheimta það heilsufar og þá orku, sem unnt er og líta fyrst og fremst á það sem eftir er af manninum, en einblína ekki á það sem tapazt itefur. Liður í endurhæfingunni, sem oft vill verða erfið- ur viðfangs er, að endurnýja ltið félagslega viðhorf. Koma á eðlilegum samskiptum við umhverfið og að efla manngildi einstak- lingsins. Þarna koma íþróttirnar til hjálp- ar. Þær skapa aukin kynni og félagsskap, hrífa hinn fatlaða burt frá einangruninni og vonleysinu, út í hið iðandi mannlíf, með spennu og ánægju íþróttaiðkananna. Aðrir þættir endurhæfingarinnar, svo sem læknishjálpin, sjúkraþjálfunin, sjúkra- leikfimin og vinnuþjálfunin, fara ýmist á undan eða eru samfara íþróttaiðkunum. Augljóst er, að íþróttaiðkanir fatlaðra verð- ur að framkvæma með gát. Fullkomið lækn- iseftirlit er nauðsynlegt og einnig skyldi að jafnaði iðka undir umsjá sjúkraþjálfara. Hér á landi er óplægður akur á sviði íþrótta fyrir fatlaða. Fjöldi einstaklinga bíður færis að mega njóta þeirrar heilsu- bótar, ánægju, örvunar og blessunar, sem íþróttaiðkanir veita. Skrýtlur Sonurinn: — Dæmið, sem þú reiknaðir fyrir mig í gær, pabbi, var skakkt hjá þér. Faðirinn: — Hvaða vandræði! Sonurinn: — Það gerði ekkert til, því að feður flestra hinna strákanna höfðu líka reiknað það vitlaust. Hún: „Þér þykir víst vænna um kjöt- bollurnar heldur en mig! Hann: „Nei, elskan mín, mér þykir auð- vitað vænna um þig, því að Jdú býrð til kjötbollurnar.“ „Ég veit, að hann er 76 ára. — En ég veit lika, að hann er milljóneri — og hann lifir aldrei af hveitibrauðsdagana!“ ________ „Við óskum helzt af öllu að komast i lest, sem á leið um löng jarðgöng!“ REVKJALUNDUR 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.