Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 34

Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 34
ADOLF SIGURÐSSON Hinn 7. jnlí sl. var lagð- ur til hinztu hvíldar Adolf Sigurðsson vörubílstjóri frá Hafnarfirði. Hann lézt 29. júní sl. í Landakotsspítala eftir stutta sjúkdómslegu. Adolf var fæddur 23. nóvember 1918 í Reykja- vík, sonur hjónanna Krist- ínar Samúelsdóttur og Sig- urðar Jóhannessonar vél- stjóra. Barn að aldri aðeins 11/2 árs missti hann föður sinn. Nokkrum árum síðar flyzt einstæð móðirin með drengina sína tvo til Hafn- arfjarðar. Ungur að árum kynnist Adolf þeirri bar- áttu, sem launafólk þurfti að heyja lil að hafa í sig og á. Því strax og hann hafði þrek til á unglingsárum reyndi hann til að verða sér úti um hvert það handtak, sem eitthvað gæfi í aðra hönd, til að geta orðið ein- stæðri móður og vngri bróður að liði, þannig að fjölskyldan gæti framfleytt lílinu á hinum erfiðu tím- um kreppuáranna upp úr 1930. Um skólagöngu, ann- að en barnaskólanám, var ekki að ræða. Adolf kvæntist 3. júní 1944 Ingibjörgu Daníels- dóttur úr Reykjavík, hinni ágætustu konu, sem reynd- ist manni sínum hin trausta og stvrka stoð alla tíð, og ekki hvað sízt á þeim árum, Jregar við mikla og langvarandi erlið- leika var að etja af völdum berklaveiki, sem Adolfvarð fyrir aðeins 24 ára að aldri, og olli því, að hann var meira og minna á Vífils- stöðum um 11 ára skeið. Þau hjón eignuðust 5 börn, Sigurð bifreiðastjóra Hafn- arfirði, kvæntur Hólmfríði Kjartansdóttur, Pálma starfsmann hjá Olíufélag- inu hf. Hafnarfirði, kvænt- ur Arnfríði Ingólfsdóttur, Auði gift Jóni Sigurðssyni, húsasmið, Hafnarfirði og Smára og Guðlaug, sem enn eru í heimahúsum. Er Adolf hafði náð aftur þeirri heilsu, eftir hina löngu sjúkrahúsvist, að hann gæti í'arið að vinna, eftir því sem þrek hans leyfði, tókst honum að eignast eigin vöruflutn- ingabifreið. Varð akstur viiruflutningabifreiða hans lífsstarf eftir það. Af því sem hér á undan hefur verið rakið er aug- ljóst, að lífsbaráttan var Adolf ekki auðveld — síður en svo. Hin einarða og ákveðna afstaða hans til manna og málefna, og sá hörku dugnaður og ósér- hlífni við vinnu, þótt sár- lasinn væri á stundum, á sjálfsagt m.a. rætur að rekja til þeirra erfiðleika, sem 34 REYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.