Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 25

Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 25
Benedikt Axelsson er nngt ljóðskáld, fæddur í Húsavík 5. marz 1944, sonur Axels Benediktssonar skólastjóra og konu hans Þorbjargar Jónínu Guðmundsdóttur. Bene- dikt er nú kennari við Barnaskóla Garða- hrepps. Ljóðin eru valin úr óprentaðri ljóðabók hans. YFIR GLASI I kristaltœru glasi guðaveig. Gamalt vin, sem nagar likt og vor. Eg svelgi ótt, ég tœmi i einurn teyg hin týndu spor. Timinn, afl, sem gefur cngin grið. Glas af hvitum sandi, varla hálft. Hið yndislega Ijóð er litum við er lífið sjálft. Við finnum brátt er brestur okkur þor, hve breytt er allt, sem fyrr var satt og rétt. Bók, sem geymir okkar öldnu spor var aldrei flett. VALDABARÁTTA / vorum heimi rikir ógn og angur, og einn ég geng á raunalegum stað. Og það er ekkert, ekkert verra en það að eigra um heiminn valdalaus og svangur. Og mega einn og aumur sifelll trega, að aðrir hirði landsins tign og vald, þótt lif manns sjálfs sé sifellt undanhald frá öllu hinu smáa og veraldlega. Skeyta hvorki boði eða banni, en berjast grimmt um völd á landi hér, og finna jafnframt in?ist með sjálfum sér, að hið smáa og veraldlega hæfir manni. Ég geng undir skuggsœlum trjám i myrkum skógi. Tveir hlœjandi fuglar koma á móti mér, bláir, gulir, grœnir. Þeir flögra i kringum mig flugkvikum vœngjum. Þeir vita ekki, að það verður heimsendir i kvöld. Ég held áfram göngu minni. Tveir króknaðir fuglar verða á vegi minum. Þeir vita ekki, að það varð heimsendir í gœr. Ég, sem á að erfa jörðina veit þetta einn. Ég einn syrgi þessa fugla. En þegar dagur verður nótt og nótt dagur. Þegar eitt augnablik verður sem þúsund ár fyrir mér, kemur þií. Kemur þú og syrgir grösin og moldina. REYKJALUNDUR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.