Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 23

Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 23
sjúklings. Hafði þar gefizt vel sá háttur að hafa saman sjúklinga með mismunandi kvilla á einni stofnun. Er jietta mjög í anda nútíma læknisfræði og nútíma viðhorfa í endurhæfingu, Jrar sem megin álterzla er h'igð á að lækna einstaklinginn og undirbúa hann sem bezt til jress að taka að nýju upp hlutverk í jrjóðfélaginu. Geðverndarfélagið Iiefur sama markmið, annars vegar að end- urhæfa geðsjúklinga svo vel sem unnt er og hinsvegar að vinna að verndun geðheil- brigðis almennt. Einstaklingum, sem til- heyra vissum hópum, er meiri hætta búin af geðsjúkdómum. T. d. þeir sem eru veilir eða bæklaðir líkamlega eiga oft frekar á hættu að fá ýmsa geðkvilla eins og fleiri, sem eru illa staddir í lífsbaráttunni af ein- hverjum öðrum orsökum, t. d. félagslegum. I>ess vegna er rnjög eðlilegt að félag eins og Geðverndarfélagið láti til sín taka mál ör- yrkja almennt og reyni að stuðla að auk- inni Jyjónustu vegna geðverndar á þeim stofnunum, sem þegar eru fyrir í landinu til að sjá um lækningu eða endurhæfingu. Hér á landi hefur Jiessu viðhorfi seint vaxið fiskur um hrygg. Fyrsti vísirinn að Jrví virð- ist koma að Reykjalundi, síðan á Rorgar- spítalanum og nú loks á síðasta ári hefur heilbrigðismálaráðuneytið látið helja und- irbúning að byggingu geðdeildar Land- spítalans í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum. Fram á síðustu ár hafa læknar sýnt Jressu furðu- legt tómlæti með fáum undantekningum að sjálfsögðu. Meðal þeirra ber sérstaklega að nefna Odd Ólafsson fyrrum yfirlækni að Reykjalundi, sem hefur haft forgöngu um samhæfingu læknisfræðilegrar endurhæf- ingar hér á landi. Án Jress að á nokkurn sé hallað má tvímælalaust telja, að það sé frek- ar verk hans en nokkurs annars manns hversu vel var tekið tilmælum Geðverndar- félags íslands um samvinnu að Reykjalundi og hversu góðs atlætis og góðrar meðferðar geðsjúklingar hafa notið þar. Hann hefur unnið ótrauður að því að eyða fordómum þeim, sem ríkt hafa gegn geðsjúklingum, fordómum, sem urðu til þess að einangra geðsjúkt fólk frá samfélaginu, sem ekki vildi láta afbrigðilegt útlit og hegðun sjúkl- REYKJALUNDUR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.