Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 15

Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 15
VIÐTAL VIÐ FRIÐRIK SVEINSSON HÉRAÐSLÆKNI Á REYKJALUNDI Hvernig vísir að heilsugæzlustöð varð til Heilsugæzlumál og skipan þeirra í fram- tíðinni eru mjög á dagskrá um þessar mund- ir. Þar sem segja má, að vísir að fyrstu heilsugæzlustöð hér á landi sé kominn á Reykjalundi, brá ritstjóri sér á fund Frið- riks Sveinssonar héraðslæknis og lagði fyrir hann nokkrar spurningar. Héarðslœknishjónin A Reykjalundi, frú Gunnþóra Þórðardótlir og Friðrili Sveinsson. Fyrir Alþingi liggur nýtt frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu. Þar er m. a. rætt um heilsugcezlustöðvar og lœknamið- stöðvar. Hver er munurinn d þessu tvennu? Samkv. núgildandi læknaskipunarlögum er kveðið á um læknamiðstöðvar annars vegar og heilsuverndarstöðvar hins vegar, sem geta starfað og starfa sem sjálfstæðar stofnanir, sbr. Heilsuverndarstöð Reykja- víkurborgar, Heilsuverndarstöð Akureyrar o. s. frv. í frumvarpi því sem nú liggur fyrir al- þingi er hins vegar einungis rætt um heilsu- gœzlustöðvar. Hvaða þjónustu heilsugæzlu- stöð á að veita er skilgreint þannig í frum- varpinu. 1. Almenn læknisþjónusta, vaktþjónusta og vitjanir til sjúklinga. 2. Lækningarannsóknir. 3. Sérfræðileg þjónusta og tannlækning- ar. 4. Heilsuvernd, sem skiptist í 14 sér- greinar. Heilsugæzlustöð samkv. nýja frumvarp- inu er því nánast læknamiðstöð -j- heilsu- verndarstöð, samkv. núgildandi lögum. Hvernig komst þetta samstarf héraðs- lœknisins og lœknanna d Reykjalundi d i upphafi? Álafosshérað var auglýst laust til um- sóknar snemma árs 1966, við fráfall Ólafs P. Jónssonar, héraðslæknis, þess mæta manns og læknis. REYKJALUNDUR 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.