Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 55

Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 55
borð í þotunni. Þau sem fyrstu verðlaun hlutu voru Stefánía H. Stefánsdóttir frá Ytri-Neslöndum í Mývatnssveit og Tryggvi Guðmundsson frá Tryggvaskála á Seltiarn- arnesi. Auk þeirra tóku Jseir Grímur Engil- berts og Árni Einarsson þátt í ferðinni og undirritaður. Þar er skemmst frá að segja að ferðin öll, heimsóknin til Billund, sem og skoðunar- ferðir um Jótland voru með eindæmum vel undirbúnar af gestgjöfunum, Lego Dan- mark með þá Gottfred K. Christiansen for- stjóra og Arne Bödtker sölustjóra í broddi fylkingar. Svo og hinar elskulegu frúr þeirra, sem létu sér mjög annt um að heið- ursgestirnir, þau Stefanía og Tryggvi nytu ferðarinnar sem bezt, og að )>au færu einskis á mis, sem l.ego hafði upp á að bjóða. Það er einnig óhætt að fullyrða, að börnin skemmtu sér vel og ekki dró Jiað úr ánægj- unni að Lára Thorarenson, sem staifaði lengi hjá S.Í.B.S. í Reykjavík, en vinnur nú á Hotel Færgegaarden í Svejbæk slóst í hópinn ásamt sonardóttur sinni, sem var á svipuðum aldri og verðlaunabörnin fiá fs- landi. Auk allra ævintýra Legolands, sem bæði börn og fullorðnir upplifðu og nutu, gengu börnin á Himinbjargið og óku um hinn einstæða Ljónagarð. Það var skemmti- legt að fylgjast með háttalagi dýranna, sem lifa þarna frjáls og láta sig litlu skipta Jiótt bílarnir aki um og forvitin andlit allra aldursflokka gægjast út um bílgluggana. Heimsókn í I.ego fyrirtækið var mjög fróðleg og nutum við hin (>ar Árna Einars- sonar forstjóra á Reykjalundi, sem var þarna hinn mesti aufúsugestur. Ghristian- sen forstjóri sagði undirrituðum, meðan gengið var um Jietta stóra og vel rekna fyrirtæki, að samvinna Lego og Reykjalund- ar væri orðin bæði löng og góð. Hann kvaðst hafa mikinn áhuga fyrir því starfi sem fram færi á Reykjalundi og þeirri hug- sjón, sem að baki lægi. Hann rifjaði upp gömul og góð kynni við þá Odd Ólafsson yfirlækni og Árna forstjóra og fyrstu sam- skipti Lego og Reykjalundar. Bærinn Billund er fyrir ýmsa hluti merkilegur. Segja má að hann hafi byggst utan um Lego fyrirtækið. Við fyrstu sýn er Jietta hálfgerð hulduborg, vegna Jiess að húsin, sem öll eru einnar hæðar eru hulin trjágróðri. Þetta er einkar vinalegur bær, friðsæll og hreinlegur. Það er eftirtektarvert að Lego fyrirtækið, hefur ekki farið út í framleiðslu leikfanga hernaðarlegs eðlis. Sama er að segja um Legoland. Þar fyrirfinnast eftirlíkingar af flestu, sem auganu mætir í daglegu lífi, svo sem bílum, skipum, flugvélum og járn- brautum. £g kom Innsvegar ltvergi auga á eftirlíkingar af liernaðartækjum. Þetta sannar mál Jieirra, sem framleiða Jiessi vin- sælu leikföng, að Jrau eru fyrst og fremst þroskandi fyrir börnin, sem hafa Jian með höndum. Heim komu verðlaunabörnin, Jiau Tryggvi og Stefanía, að kveldi l(i. júní og var vel fagnað af vinum og vandamönnum við komuna til Reykjavíkur. Þannig endaði þessi ævintýraferð barn- anna að norðan og sunnan. Þau Stefanía úr Mývatnssveitinni og Tryggvi af Seltjarn- arnesinu reyndust bæði góðir og duglegir ferðafélagar og ég held að þau hafi notið ferðarinnar, og Jreirra margvíslegu ævintýra sem Jiau upplifðu. Á heimleiðinni gafst Jieim tækifæri til Jiess að skoða Kaupmanna- höfn og fara í Tivolí. Án J>ess að vilja gera veg Jress mikla skemmtigarðs minni en efni standa til, J>á voru J>au Stelanía og Tryggvi sammála um að Legoland væri miklu skemmtilegra. Heimsóknin Jiangað myndi verða þeim éjgleymanleg. Að endingu sendi ég ferðafélögum mín- um beztu Jiakkir fyrir ánægjulega ferð og öll sendum við kveðjur og Jiakkir til Lego í Billund fyrir konnnglegar móttökur. REYKJALUNDUR 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.