Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 18

Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 18
að reisa húsið og skila því tilbúnu undir tréverk. Þá kom Reykjalundur enn við sögu. Hann tók að sér tréverkið, einnig frágang lóðarinnar. Hvernig að því var staðið sýna bezt merkin verkin. Hvaða aðstöðumun hefur lceknir hér á Reykjalundi fram yfir héraðslcekni, sem þjónar einn sér i læknishéraði úti á lands- byggðinni? Á því er reginmunur. Stofnun eins og Reykjalundur er svo margfalt betur búin tækjum, starfsliði og hvers kyns búnaði að því verður ekki með nokkru móti jafnað við það sem algengast er í afskekktari strjál- býlishéruðum og eru þá ekki undanskilin þau, sem bezt eru búin. Þar sem læknir þjónar einn er hann á vakt alla daga og nætur árið um kring. Hann verður að hlýða kalli hvenær sem er, hvernig sem hann er fyrirkallaður. Oft reyndist jafnvel harla erfitt að fá afleysara í sumarleyfum og afar illa séð „að stökkva í burtu, án þess að skilja nokkurn eftir fyrir sig“. ' Hér vinnum við fleiri saman, skiptumst á vöktum í héraðinu og á hælinu. Leysum hvern annan af í leyfum. Leysum sameigin- lega vanda, sem að höndum ber. Hjúkrun- arkonurnar styðja mann og styrkja á alla lund að ógleymdri ljósmóðurinni, sem að- stoðar mig á stofunni við mæðraskoðun og ungbarnaeftirlit. Þá hef ég aðgang að rann- sóknarstofunni, en þar starfar meinatæknir 3 daga í viku, nokkuð sem er ómetanlegt. Ritarar starfa með okkur oa: ekki má éa gleyma sjúkraþjálfurunum, sent alltaf eru reiðubúnir að liðsinna manni. Þannig fer held ég ekki milli mála, að við aðstæður eins og eru hér á Reykjalundi, veitist héraðsbúum betri og öruggari lækn- isjrjónusta en með nokkurri sanngirni væri hægt að krefjast af lækni, sem Jyjónar einn sér í læknishéraði úti á landsbyggðinni. Hvert er þitt álit á þvi að starfa við læknamiðstöð i samanburði við að þjóna i stóru læknishéraði i dreifbýlinu? Reynsla mín af því að hafa starfað einn í liéraði um árabil og síðar í nokkur ár á læknamiðstöð liefur sannfært mig um, að fullkomin heilbrigðisþjónusta verður ekki veitt nema með hópstarfi lækna og sér- menntuðu starfsliði. Þá ber að mínu viti að stefna að Jrví, að allir landsmenn eigi kost slíkrar Jrjónustu og fæ ég ekki betur séð, en frumvarp J)að til laga um heilbrigðisþjónustu, sem nú liggur fyrir Aljiingi, geti stuðlað mjög að J)ví að svo verði, ef að lögum verður. DÆMISAGA ÚR DREIFBÝLI Levítinn kvaddi og lagði á drógar sinar laust fyrir dag. Með afturbirtu hlýnar. Riður hann skæting skemmstu leið út sanda. Á skuggsýnu kvöldi er hægt að rata i vanda. Um sólarlagsbilið sá hann þústu eina. Sárþjáður maður lá og var að kveina. Ræningjar höfðu rifið hann og barið, rúið hann inn að skyrtunni og farið. Levitinn sagði: „Ljót eru á þér sárin. Þig langar víst til að setjast upp á klárinn. En dreifbýlið annast Drottinn einn að sinni. Dagleið er enn að læknamiðstöðinni. Oddný Guðmundsdóttir. 18 REYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.