Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 37

Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 37
lundi, það voru þau þai til hann gerist skrifstofustjóri á sama stað og um leið stofnuðu þau heimili á Reykjalundi. Árið áður fæddist þeim dóttir, sem varð þeim sannur 1 jósgeisli og ber nafn ammanna, Jóna María. Hún vinnur nú sem bankamær í Rvík. Eftir að dóttirin stálpað- ist fór Hlíf að vinna sem aðstoðarstúlka við æfinga- deildina að Reykjalundi, og hefnr þann starfa átram, en nú við Landakotsspítala. Á árinu 1963 fer aftui að halla undan fæti hjá Eiríki, en nú komu aðrir sjúkleik- ar í ljós, sem ágerðust svo að hann varð að liætta að vinna eftir 14 velgenonis- ár, sem höfðu verið þeim þrem sönn hamingjuár. En svona geta forlögin eða til- viljun leikið sumt fólk. Árin þrjú, sem Eiríkur átti ólifuð frá 1968—71 áttu þau hjón heima á Sólvalla- götu 45, og þar hýr Hlíf ennþá. Eiríkur var nú samt löngum inni á sjúkrahús- um, t.d. part úr árinu 1970 á Reykjalundi. Hann dó svo á Landakoti haustið 1971. Þetta er nú í stuttu máli ævisaga Eiríks heitins. I sannleika sagt frá mínum bæjardyrum séð, rauna- saga oftast nær, en því mið- ur ekki einstæð. Eiríkur var vel gefinn maður, velfær í sínu fagi, einnig verklaginn við sniíð- ar. Gefinn var hann fyrir veiðiskap og þótti mjög gaman að handleika byssur. Hjálpsamur var hann og yfirleitt lundgóður, gat þó verið hvass í orði við gamla félaga, en aðeins á yfirborð- inu, fljótur að skipta yfir til síns rétta manns. Eins og að líkum lætur var Eirikur góður félagi Sjálfsvarnar á Reykjalundi, ekkert síður þó hann yrði starfsmaður, fyrir Jrað Jrakkar gamali fé- lagi fyrir hönd félagsins og sína. Að lokum sendi ég öllum nánustu ástvinum lians innilega hluttekningu og bið guð að blessa þá. Minningin geymist á- vallt um góðan dreng. Þ.J.E. GUÐMUNDUR H. STEFÁNSSON frá Stóru-Seylu Það var árið 1960, sem vegir okkar Guðmundar Stefánssonar mættust inn- an veggja Kristneshælis. Þar sá ég hann og síðast, en hann lézt þann 10. apríl sl. Þar hneig einn af hinum ókrýndu hetjum, heill og sannur drengur með hrein- an skjöld — maður, sem læt- ur eftir hinar ljúfustu minningar í hugum Jreirra, sem áttu með honum leið. Það mun hafa verið árið 1948, að Guðmundur veikt- ist af berklum og l'ór Jrá á Kristneshæli. Fékk hann eftir tveggja ára dvöl Jiar Jrann bata, sem entist hon- um næstu tíu áriu. En árið 1960 tók sjúkdómurinn sig upp aftur og eftir það varð Guðmundi ekki auð- ið að vera utan veggja sjúkrahúsa, nema ör- skamma tíma í sumarleyf- um, þegar bezt lét. Mestan hluta Jiessa tíma- bils dvaldist Guðinundur á Kristneshæli, en var einnig á sjúkrahúsum í Reykjavík og á Akureyri. Sjúkdómsraunin var hörð, en henni var mætt með æðruleysi karl- mennskulundar. Undir lokin var þó Jrreytan eftir langa Jn'aut mjög tekin að segja til sín og mun Gnð- mundur hafa verið viðbú- inn kallinu frá örlaga- REYKJALUNDUR 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.