Reykjalundur - 01.06.1972, Síða 37

Reykjalundur - 01.06.1972, Síða 37
lundi, það voru þau þai til hann gerist skrifstofustjóri á sama stað og um leið stofnuðu þau heimili á Reykjalundi. Árið áður fæddist þeim dóttir, sem varð þeim sannur 1 jósgeisli og ber nafn ammanna, Jóna María. Hún vinnur nú sem bankamær í Rvík. Eftir að dóttirin stálpað- ist fór Hlíf að vinna sem aðstoðarstúlka við æfinga- deildina að Reykjalundi, og hefnr þann starfa átram, en nú við Landakotsspítala. Á árinu 1963 fer aftui að halla undan fæti hjá Eiríki, en nú komu aðrir sjúkleik- ar í ljós, sem ágerðust svo að hann varð að liætta að vinna eftir 14 velgenonis- ár, sem höfðu verið þeim þrem sönn hamingjuár. En svona geta forlögin eða til- viljun leikið sumt fólk. Árin þrjú, sem Eiríkur átti ólifuð frá 1968—71 áttu þau hjón heima á Sólvalla- götu 45, og þar hýr Hlíf ennþá. Eiríkur var nú samt löngum inni á sjúkrahús- um, t.d. part úr árinu 1970 á Reykjalundi. Hann dó svo á Landakoti haustið 1971. Þetta er nú í stuttu máli ævisaga Eiríks heitins. I sannleika sagt frá mínum bæjardyrum séð, rauna- saga oftast nær, en því mið- ur ekki einstæð. Eiríkur var vel gefinn maður, velfær í sínu fagi, einnig verklaginn við sniíð- ar. Gefinn var hann fyrir veiðiskap og þótti mjög gaman að handleika byssur. Hjálpsamur var hann og yfirleitt lundgóður, gat þó verið hvass í orði við gamla félaga, en aðeins á yfirborð- inu, fljótur að skipta yfir til síns rétta manns. Eins og að líkum lætur var Eirikur góður félagi Sjálfsvarnar á Reykjalundi, ekkert síður þó hann yrði starfsmaður, fyrir Jrað Jrakkar gamali fé- lagi fyrir hönd félagsins og sína. Að lokum sendi ég öllum nánustu ástvinum lians innilega hluttekningu og bið guð að blessa þá. Minningin geymist á- vallt um góðan dreng. Þ.J.E. GUÐMUNDUR H. STEFÁNSSON frá Stóru-Seylu Það var árið 1960, sem vegir okkar Guðmundar Stefánssonar mættust inn- an veggja Kristneshælis. Þar sá ég hann og síðast, en hann lézt þann 10. apríl sl. Þar hneig einn af hinum ókrýndu hetjum, heill og sannur drengur með hrein- an skjöld — maður, sem læt- ur eftir hinar ljúfustu minningar í hugum Jreirra, sem áttu með honum leið. Það mun hafa verið árið 1948, að Guðmundur veikt- ist af berklum og l'ór Jrá á Kristneshæli. Fékk hann eftir tveggja ára dvöl Jiar Jrann bata, sem entist hon- um næstu tíu áriu. En árið 1960 tók sjúkdómurinn sig upp aftur og eftir það varð Guðmundi ekki auð- ið að vera utan veggja sjúkrahúsa, nema ör- skamma tíma í sumarleyf- um, þegar bezt lét. Mestan hluta Jiessa tíma- bils dvaldist Guðinundur á Kristneshæli, en var einnig á sjúkrahúsum í Reykjavík og á Akureyri. Sjúkdómsraunin var hörð, en henni var mætt með æðruleysi karl- mennskulundar. Undir lokin var þó Jrreytan eftir langa Jn'aut mjög tekin að segja til sín og mun Gnð- mundur hafa verið viðbú- inn kallinu frá örlaga- REYKJALUNDUR 37

x

Reykjalundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.