Reykjalundur - 01.06.1972, Page 26

Reykjalundur - 01.06.1972, Page 26
ÞÓRÐUR BENEDIKTSSON, forseti S.Í.B.S.: Oddur kveður Reykjalund Þann 1. júlí 1970 lét Oddur Ólafs- son af 2 5 ára eindæma gœfuríkum og glœsilegum störfum sem yfirlœknir og húsbóndi í hinni vítt rómuöu stofnun Reykjalundi í Mosfellssveit. Þessi störf voru í flokki þeirra erfiö- ustu og vandasömustu, sem til falla meö þjóö okkar, enda algjört braut- ryöjandastarf. Hann lét af störfum af svo eindregnum eigin óskum, aÖ ekki var viö spornaö, enda skildum viö aö öllu þreki má ofbjóöa og taumlaus til- œtlunarsemi, gagnvart honum, var eigi sœmandi. Hann gegndi þó enn um hríö lœknisstörfum í Reykjalundi, þar til hann, fyrir nokkrum dögum, yfirgaf stáöinn fyrir fullt og allt, en sárt var hans saknaö af öllum. Enginn mát taka þetta sem kveÖjuorÖ, aöeins sem fátœklegar þakkir fyrir afreksverk unnin í þágu S.Í.R.S. og Reykjalundar, brautryöjandastörf, sem lengi mun gœta í menningarsögu þjóöarinnar. Engin kveöjuorö, því aö meöan heilsa /tans og líf endist, veröur hann okkar ráöslyngi og vinsœli ráögjafi. Viö höf- um aöeins leyft honum að leggja frá sér þyngstu baggana, sem hann hefir boriö á sínu breiöu og sterku herÖum hingaö til. Oddur Ólafsson frá Kalmannstjörn er einn af mörgum, sem heilsutjón hlaut af berklasýkinni, rétt um sama leiti aÖ Samb. ísl. berklasjúklinga mót- 26 RHYKJALUNDUR

x

Reykjalundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.